Morgunblaðið - 06.11.2005, Síða 73

Morgunblaðið - 06.11.2005, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 2005 73 NÚ ER ekki langt að bíða þess að nýja plata Nylon-flokksins líti dagsins ljós en platan sem hefur fengið nafnið Góðir hlutir kemur út á þriðjudaginn. Þær Alma, Steinunn, Emilía og Klara hafa unnið að plötunni allt þetta ár og var hún meðal annars tekin upp í Lund- únum undir stjórn þeirra Óskars Páls Sveinssonar og Friðriks Karlssonar. Þegar hefur gamla diskó-lagið „Dans dans dans“ dunað á útvarpsstöðvunum og nú síðast fór titillag plötunnar „Góðir hlutir“ í spilun og því ættu flestir að vera orðnir vel undirbúnir fyrir gripinn sjálfan. Laugardaginn 19. nóvember verða haldnir sérstakir útgáfutónleikar í Loftkastalanum þar sem von er á öðr- um tug erlendra blaðamanna og gesta tengdum tónlistariðnaðinum auk kvik- myndatökumanna sem vinna um þessar mundir að heimildamynd um sveitina. Einar Bárðarson, umboðsmaður Nylon- flokksins, segir að stelpunum hafi undanfarið verið sýndur nokkur áhugi ytra en eins og Morgunblaðið hefur áður greint frá var Martin O’Shea ráðinn umboðsmaður Nylon- flokksins í Bretlandi fyrr á þessu ári. „Þetta er 15 til 20 manna hópur að koma sem samanstendur af blaða- mönnum, ljósmyndurum og nokkr- um sjónvarpsmönnum sem vilja gera sér ferð hingað og hitta stelp- urnar og sjá þær taka lagið. Þetta er bara eitt skref í þeirri vinnu sem við höfum verið að vinna erlendis með Martin. Við erum búin að taka nokk- ur skref þarna úti og þau eru sem betur fer öll í rétta átt, sýnist mér,“ sagði Einar Bárðarson. Forsala á útgáfutónleikana í Loft- kastalanum hefst nú á þriðjudaginn í öllum Skífuverslunum, sama dag og platan kemur út og á Concert.is. Tónlist | Erlendir blaðamenn sækja útgáfutónleika Nylon-flokksins í Loftkastalanum Nylon-flokkurinn vekur athygli Nylon-flokkurinn heldur útgáfutónleika í Loftkastalanum hinn 19. nóvember. KRINGLANÁLFABAKKI SÉRHVER DRAUMUR Á SÉR UPPHAF Spenntu beltin og undirbúðu þig undir háspennumynd ársins með Óskarsverðlaunahafanum Jodie Foster. M.M.J. / Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  Roger Ebert S.V. / MBL  GlettiLega gÓð og frumLEg spEnnuGrínmynd með töFf leiKUrum. Frá hÖfundi LEthal weApon. KynLíf. MoRð. DulúÐ. Velkomin í partýið. Robert Downey Jr. Val Kilmer OG FRÁ FRAMLEIÐENDUM  H.J. Mbl. Ó.Ö.H / DV   L.I.B. / topp5.is  H.J. / Mbl. TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI 2 VIKUR Í RÖÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 12 & 2 UM HELGAR Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI Enn eitt snilldarverkið frá Tim Burton (“Charlie and the ChocolateFactory”). Með hinum eina sanna Johnny Depp. Ein frumlegasta mynd ársins.  topp5.is  S.V. / MBL DV  TWO FOR THE MONEY kl. 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 12 TWO FOR THE MONEY VIP kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 TIM BURTON´S CORPSE BRIDE kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10.10 KISS KISS BANG BANG kl. 3.50 - 6 - 8.15 - 10.30 B.i. 16 ára. FLIGHT PLAN kl. 6 - 8.15 - 10.30 B.i. 12 ára. WALLACE AND GROMIT - Ísl tal. kl. 2 - 4 WALLACE AND GROMIT - ensk. tal kl. 6 - 10.30 THE 40 YEAR OLD VIRGIN kl. 8 B.i. 14 ára. SKY HIGH kl. 2 - 4 VALIANT Ísl tal. kl. 2 TWO FOR THE MONEY kl. 6 - 8.30 - 11 B.i. 12 ára. KISS KISS BANG BANG kl. 6 - 8.15 - 10.30 B.i. 16 ára. FLIGHT PLAN kl. 8 - 10.10 B.i. 12 ára. WALLACE AND GROMIT - m/- Ísl tal. kl. 12 - 2 - 4 - 6 VALIANT m/- Ísl tal. kl. 12 - 2 - 4 SKY HIGH kl. 12 - 4 MADAGASCAR m/- Ísl tal. kl. 2

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.