Morgunblaðið - 06.11.2005, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 06.11.2005, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 2005 73 NÚ ER ekki langt að bíða þess að nýja plata Nylon-flokksins líti dagsins ljós en platan sem hefur fengið nafnið Góðir hlutir kemur út á þriðjudaginn. Þær Alma, Steinunn, Emilía og Klara hafa unnið að plötunni allt þetta ár og var hún meðal annars tekin upp í Lund- únum undir stjórn þeirra Óskars Páls Sveinssonar og Friðriks Karlssonar. Þegar hefur gamla diskó-lagið „Dans dans dans“ dunað á útvarpsstöðvunum og nú síðast fór titillag plötunnar „Góðir hlutir“ í spilun og því ættu flestir að vera orðnir vel undirbúnir fyrir gripinn sjálfan. Laugardaginn 19. nóvember verða haldnir sérstakir útgáfutónleikar í Loftkastalanum þar sem von er á öðr- um tug erlendra blaðamanna og gesta tengdum tónlistariðnaðinum auk kvik- myndatökumanna sem vinna um þessar mundir að heimildamynd um sveitina. Einar Bárðarson, umboðsmaður Nylon- flokksins, segir að stelpunum hafi undanfarið verið sýndur nokkur áhugi ytra en eins og Morgunblaðið hefur áður greint frá var Martin O’Shea ráðinn umboðsmaður Nylon- flokksins í Bretlandi fyrr á þessu ári. „Þetta er 15 til 20 manna hópur að koma sem samanstendur af blaða- mönnum, ljósmyndurum og nokkr- um sjónvarpsmönnum sem vilja gera sér ferð hingað og hitta stelp- urnar og sjá þær taka lagið. Þetta er bara eitt skref í þeirri vinnu sem við höfum verið að vinna erlendis með Martin. Við erum búin að taka nokk- ur skref þarna úti og þau eru sem betur fer öll í rétta átt, sýnist mér,“ sagði Einar Bárðarson. Forsala á útgáfutónleikana í Loft- kastalanum hefst nú á þriðjudaginn í öllum Skífuverslunum, sama dag og platan kemur út og á Concert.is. Tónlist | Erlendir blaðamenn sækja útgáfutónleika Nylon-flokksins í Loftkastalanum Nylon-flokkurinn vekur athygli Nylon-flokkurinn heldur útgáfutónleika í Loftkastalanum hinn 19. nóvember. KRINGLANÁLFABAKKI SÉRHVER DRAUMUR Á SÉR UPPHAF Spenntu beltin og undirbúðu þig undir háspennumynd ársins með Óskarsverðlaunahafanum Jodie Foster. M.M.J. / Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  Roger Ebert S.V. / MBL  GlettiLega gÓð og frumLEg spEnnuGrínmynd með töFf leiKUrum. Frá hÖfundi LEthal weApon. KynLíf. MoRð. DulúÐ. Velkomin í partýið. Robert Downey Jr. Val Kilmer OG FRÁ FRAMLEIÐENDUM  H.J. Mbl. Ó.Ö.H / DV   L.I.B. / topp5.is  H.J. / Mbl. TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI 2 VIKUR Í RÖÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 12 & 2 UM HELGAR Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI Enn eitt snilldarverkið frá Tim Burton (“Charlie and the ChocolateFactory”). Með hinum eina sanna Johnny Depp. Ein frumlegasta mynd ársins.  topp5.is  S.V. / MBL DV  TWO FOR THE MONEY kl. 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 12 TWO FOR THE MONEY VIP kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 TIM BURTON´S CORPSE BRIDE kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10.10 KISS KISS BANG BANG kl. 3.50 - 6 - 8.15 - 10.30 B.i. 16 ára. FLIGHT PLAN kl. 6 - 8.15 - 10.30 B.i. 12 ára. WALLACE AND GROMIT - Ísl tal. kl. 2 - 4 WALLACE AND GROMIT - ensk. tal kl. 6 - 10.30 THE 40 YEAR OLD VIRGIN kl. 8 B.i. 14 ára. SKY HIGH kl. 2 - 4 VALIANT Ísl tal. kl. 2 TWO FOR THE MONEY kl. 6 - 8.30 - 11 B.i. 12 ára. KISS KISS BANG BANG kl. 6 - 8.15 - 10.30 B.i. 16 ára. FLIGHT PLAN kl. 8 - 10.10 B.i. 12 ára. WALLACE AND GROMIT - m/- Ísl tal. kl. 12 - 2 - 4 - 6 VALIANT m/- Ísl tal. kl. 12 - 2 - 4 SKY HIGH kl. 12 - 4 MADAGASCAR m/- Ísl tal. kl. 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.