Fréttablaðið - 27.05.2006, Side 5

Fréttablaðið - 27.05.2006, Side 5
TÍMI TIL AÐ BREYTA Kæru Reykvíkingar. Í dag kjósum við nýja borgarstjórn. Samhentur listi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík hefur kynnt framtíðarsýn sem er metnaðarfull, trúverðug og raunhæf. Nú er tími til að breyta. Um leið og ég þakka mótframboðum Sjálfstæðisflokksins fyrir málefnalega og drengilega kosningabaráttu óska ég eftir stuðningi ykkar sem borgarstjóri næstu fjögur árin og legg til grundvallar reynslu mína og þekkingu. Ég mun kappkosta að vinna að málefnum Reykvíkinga í hvívetna með þeirri hógværð og þjónustulund sem góðum borgarstjóra sæmir. www.betriborg.is Með vinsemd og virðingu,

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.