Tíminn - 18.03.1979, Blaðsíða 8

Tíminn - 18.03.1979, Blaðsíða 8
8 . Sunnudagur 18. mars 1979 heljartakl UUegö ogauBnuleysi. Hann ætiö var gæfunnar oto- bogabarn, úthýstur, flæmdur um skóga og hjarn, en mótlætið mannvitið skapar. Þaö kennir, að réttur er ranglæti, er vann — og reyndi þaö nokkur glöggvar en hann, aö sekur er sá einn — sem tapar”. t siöasta þætti var sýndur geitahópur I Hafrafellstungu 1952. Þau eru mörg örnefnin sem benda til geitahalds fyrr á tiö: Geitastekkur, Hafrafell Kiöaberg o.s.frv. Var fyrrum talið aö sex geitur mjólkuöu á viö meðalkú, en þær voruléttar á fóörum, en gátu farið illa meö beitiland einkum á vetrum. Teygöu sig langt upp i lim og kvisti og sóttu svo mjög i garöa aö heröaklafi var settur á sum- ar. Orölögð er fimi þeirra i klettum. Þær hlýddu kalli geita- smalans, komu hlaupandi ofan úr hlíð ef kallaö var á þær, — kiða, kiöa! Til var llka aö mjaitakonan settist bara á þúfu meö fötu sina og kallaði á geiturnar til mjalta. Þær komu þá, sneru „júgurendanum” i konuna og iétu mjólka sig. „Það er i frásögu færandi aö ég sá höföingja á Húsavik og þ.á.m. sýslumanninn sjálfan Grettisbæli heitir i framan- veröum öxarnúp i öxarfirði. I Grettissögu segir aö Grettir As- mundarson er þá var i útlegö, hafi komiöaustan úr fjörðum og legiöúti á Möörudalsheiöi og á ýmsum stööum. Hann var og stundum á Reykjaheiöi segir sagan. Liklegt er, vegna lands- lagslýstoga aö þar sé átt viö öxarfjaröarheiöi.Fundist hafa gamlargöturhiöefrayfir öxar- núp milli öxarfjarðar og Núpa- sveitar. Herma munnmæli aö lagst hafi niöur mannaferö hiö ytra vegna ótta viö Gretti en ef- ast er um að svo hafi veriö i raun og veru. Hvaö sem þvi liður þá sjást verksummerki framan i öxarnúp. Þarna eru há standbjörg efst i Núpnum, en þar fyrir neban taka við brattar skriður alla leið niður á jafn- sléttu, mjög stórgrýttar neðan til. Upp úr uröarskriöu stendur þarna klettadrangur, hár að framan og ókleifur, en aö ofan- verðu, þar sem skriöan hefur lagst aö honum, er hann vel gengur. 1 lægð ofan vib drang þennan er grjótbyrgi, stutt frá berginu, i halla móti suðvestri. Það viröist dálitið niöurgrafiö en veggir hlaönir innan meö stórum steinum ogreft þversum yfir nokkurn hluta þess meö Húsavik fyrir tæpri hálfri öid stuölabergsdröngum. Sjá mynd. Sá hefur veriö vel aö manni, sem þessa veggi hlóö og refti yfir, hafi hann verið einn aö verki. Heimild þessarar lýsing- ar Grettisbæli er Arbók Ferða- félagsins árið 1965. Myndina hefur Óskar Sigvaldason tekiö. 1 máttugu kvæði Einars Bene- diktssonar Grettisbæli segir m.a.: „Mér er sem ég sjái hiö breiöa bak bogna og reisa Fimm vetra geithafur á Gils- bakka i öxarfiröi 1970 Grettisbæli i öxarnúpi 1962 hafa geitur” stób i blabagrein eftir Steingrim lækni Matthias- son, fyrir svo sem hálfri öld. Nú er oröið sárafátt um geitur á ís- landi. Þess var þó getið i frétt- um nýlega aö um miöjan febrú- ar hafi veriö handsamaöar 5 geitur á Látraströnd og fluttar heim á Grenivik. Höföu sést áöur i vetur, en leikið á leitar- menn. Þær voru vel fram gengnar oghafa ekki liöiö skort. Geitur þykja vandgæfar á jötu, reka stundum hvöss homin illyrmislega i siöu eöa kviö hver annarrar. Hér koma myndir óskars Sig- valdasonar af hWrum tveim mikilúðgum fimm vetra göml- um, svarthnöttóttum (áriö 1970). Var sá upphyrndi frá Gilsbakka i öxarfiröi en sá út- hyrndi Reykvíkingur, og sér framan á hann. Gilsbakkageit- hafurinn veður blómgresiö og snýr hliöinni að okkur. Bærinn I baksýn. Fjóröa myndin er frá Húsa- vik, sennilega tekin fyrir tæpri hálfriöld? tltgefandi „Verdens- postforeningen” (Th.St.) Er myndin úr hinu mikla korta- safni Sveinbjarnar Jónssonar frá Hvilft. Húsavik ber nú mjög annan svip en þarna er sýnt. Hafnarskilyröi stórbætt, útgerö oröin mikil.verslun og iönaöur. Hefur bærinn vaxiö mjög. En litiö fer nú fyrir hvitum saltfisk- reitum. Vikjum ögn aö geitfénaöi aft- ur. 1 Hafrafellstungu voru oft 20 geitur I kvium fram aö eöa um 1950, segir fyrrv. geitasmali Karl Friörik Kristjánsson, en hann á 12 geitur i Kópavogi, sumar kollóttar. Mun kollóttur geitastofn fágætt fyrirbrigði og vandgæft. Islenskar geitur eru margvislega litar, hvitar, golt- óttar, grá- og svarthöttóttar o.s.frv. Munu nú taldar vera um 200 geitur á tslandi, liklega óblandaöur stofn allt frá land- námstiö. Athugiö: t þættinum 4. mars hefur prentvillupúkton breytt auknefni séra Jóns greipaglenn- irf greiðaglenni og sett auka n i nafn Oxarfjaröar undir mynd- unum. Fimm vetra geithafur f Reykja- vík 1970 Ingólfur Davíösson: Byggt og búið í gamla daga LITAVER • LITAVER • LITAVER * LITAVER ■ LITAVER • LITAVER • ClTAVER • LITAVER ■ LITAVER > < cc LU > < cc LU > < I- cc LLI > < H Kork-gólfflísar Gólfteppi Gólfdúkur Veggstrigi Veggfóður Lítið við í Litaveri því það hefur ávallt borgað sig MÁLNINGAR- MARKAÐUR Litavers-kjörverði Grensásvegi • Hreyfilshúsi Sími 8-24-44 LITAVER • LITAVER ■ LITAVER ■ LITAVER • LITAVER • LITAVER • LITAVER ■ LITAVER ■ LITAVER

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.