Tíminn - 18.03.1979, Blaðsíða 20

Tíminn - 18.03.1979, Blaðsíða 20
20 iUi 1.. it ;i 1 ;i f Sunnudagur 18. mars 1979 Hitaveitustjóri Hitaveita Þorlákshafnar óskar eftir að ráða hitaveitustjóra. Starfssvið: Verklegt eftirlit og umsjón með daglegum rekstri. Upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skilað til undirritaðs fyrir 31. mars n.k. Sveitarstjóri ölfushrepps Selvogsbraut 2 Þorlákshöfn. Verslunarstjóri Pöntunarfélag Eskfirðinga óskar að ráða verslunarstjóra i matvöruverslun sem fyrst. Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Þorsteini Sæmundssyni forstjóra eða starfsmanna- stjóra Sambandsins, sem gefa nánari upp- lýsingar. PÖNTUNARFÉLAG ESKFIRÐINGA RlEífiSSPÍTALAÍJNIR lausar stöður LANDSPÍTALI Staða FÉLAGSRAÐGJAFA við Geðdeild Barnaspitala Hringsins er laus til umsóknar. Umsóknir, er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, sendist Skrifstofu rikis- spitalanna fyrir 17. april. Upplýs- ingar gefur yfirfélagsráðgjafi i sima 84611. KLEPPSSPÍTALI H JÚKRUN ARFRÆÐINGAR óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri i sima 38160. KÓPAVOGSHÆLI ÞROSKAÞJÁLFAR óskast til starfa við hælið nú þegar. Upplýsingar veitir forstöðumaður i sima 41500. VÍFILSSTAÐASPÍTALI LÆKNARITARI óskast frá 1. april til afleysinga eftir hádegi i 5 vikur. Upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri i sima 29000. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA RITARI óskast nú þegar til starfa á Skrifstofu rikisspitalanna. Krafist er góðrar vélritunar- kunnáttu og reynslu i uppsetningu og frágangi skýrslna. Verslunar- skóla-, stúdentspróf eða sambæri- leg menntun áskilin. Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir 26. mars og gefur hann einnig upplýs- ingar um starfið i sima 29000. Reykjavik, 18. mars, 1979. SKRIFSTAFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 Merkileg f jöl skyldusamkoma Ég veit ekki hvort til eru lærö- ar skilgreiningar á þvi hvers vegna menn leggja á sig stööug- ar kirkjugöngur. Þaö er sjálf- sagt einstaklingsbundiö, menn koma til aö hlýöa á oröiö, hlusta á sönginn, eöa bara til þess aö láta kirkjufriöinn leika sál sina og hjarta. Flestar sunnudagsmessur eru eins, viö hlýðum á rödd guös, rödd prestsins.sem segir okkur til syndanna, og viö heyrum fegurö himinsins, og viö göng- um út i sólina eöa regniö og höf- um einhvern óskýranlegan far- angur meö okkur út. Hann er aö visu mismikill aö vöxtum, eins og afli vertiöarbátanna sem koma af hafi — og lifiö heldur áfram sinn vanagang, eins og ekkert hafi i skorist. Merkileg kirkjuganga Ég veit ekki hversu oft ég hefi komiö i dómkirkjuna i Reykja- vik, en þaö er þó býsna oft. Ósjaldan hafa þaö veriö eftirminnilegar og stórar stund- í Dómkirkjunni biskups. Já, af mörgu er aö taka, en þaö var samt ekki ætl- unin aö gera neitt úrtak úr messusöng dómkirkjunnar, heldur langaði mig til þess aö segja frá einstæöum atburöi er ég varö vitni aö þar, ef þaö mætti veröa öörum söfnuöum og prestum til eftirbreytni og gagns. Fjölskyldusamkoma Fjölskyldusamkoma i Dómkirkjunni sunnudaginn 11. mars 1979, hét þessi samkoma börnum úti i heimi þar sem hungursneyðir hafa rikt. Þaö er góöra gjalda vert. — En þetta meö Dómkirkjuna var samt allt annað. Þar var að visu talaö um barnaárið. Unglingar töluðu, margir, og fluttu stutt erindi, barnakór söng. Tvö börn léku sálma á klarinettur, og yndisleg stúlka söng sálmalag Bachs. Viö grétum öll. Að lokum sagöi Vilhjálmur Hjálmarsson sögur úr Mjóafiröi og margt annað og beöist var fyrir. I minni tiö hefur veriö sussaö á börn i kirkjum ef þau sögöu eitthvað, og tekiö hefur verið fyrir vitin á hvitvoöungum svo þeir byrjuðu aö blána, þvi fólk vildi ekki láta þá gráta of mikið i mikrófóna útvarpsins. Kirkju- gestir höföu hægt um sig — sumir sváfu, aðrir hugsuöu um annaö. _ Mér er sagt aö orö guös eigi aö vera lifandi. Þetta var lifandi ir. Þú varst fermdur þar, þú hefur horft á þá jaröa þá sem drukknuðu á hafinu og fundust, þú hlustaöir á hann séra Bjarna á aðfangadagskvöld og á pásk- um og þú sást ung brúöhjón leið- ast út i lifiö og heyrðir hvitvoö- unga vakna skelfingu lostna þegar þeir voru vatni ausnir úr iskaldri skál Thorvaldsens. Enn manstu sársaukann þegar þeir jöröuöu unga fólkiö, og þú manst spekimál Sigurbjörns fullu nafni og var haldin i tilefni barnaársins, en eins og flestir vita hefur heimurinn nú allt i einu munað eftir þvi aö i honum eru fyrst og fremst börn. Þaö væri ósanngjarnt aö halda þvi fram aö ekkert hafi veriö gert fyrir börn hingað til. Haldiö hefur veriö uppi barnavina- félögum, eins konar dýravernd- unarfélögum handa börnum, og meira að segja Islendingar hafa sent sildarmjöl einhverjum orð. Þetta var einstæð hátiö, hátið fyrir börn, fyrir unga og gamla, og ég vil þakka þeim séra Þóri Stephensen og séra Hjalta Guðmundssyni og öllum hinum fyrir þessa einstæöu stund undir úfnum vetrarhimni og skafrenningi. Það er viðar guð en i Göröum, segir i þjóösögunni. Fullyrt get ég i góðri trú, að i Dómkirkjunni var hann þennan morgun. Jónas Guömundsson „Eg vil f á minn mann” sýnt á Blönduósi Laugardaginn 10. mars frumsýndi Leikfélag Blönduóss í Félags- heimilinu á Blönduósi Afengisneysla í Bandaríkjunum Yfir 3 milljónir barna ofneytendur „Afengisney sla unglinga eykst stööugt”, — segir i grein i bandariska vikublaöinu Newweek. „Ungmenni byrja raunar aö drekka áfengi áöur en þau komast á táningaaldur. Byrjunaraldur er nú 12.9 ár — og aö auki hefur komiö fram viö kannanir aö 40% hafa bragöaö áfengi 10 ára. Onnur ógnvekjandi staö- reynd, sem fram kemur i Newsweek, er um fjölda of- neytenda á barnsaldri en hann er sagöur 33 milljónir. Og 9% af þeim 47.000 er létust i bifreiöaslysum 1977 voru ung- menni undir tvitugsaldri. I greininni er og rætt um or- sakir vaxandi ofneyslu ung- menna. 1 samtölum viö unga ofneytendur kemur fram aö þeir eru þrúgaöir af öryggis- leysi. Fordæmi-félaga og fullorö- ins fólks, — foreldra og annarra— , er og þungt á met- unum. Meöan fullvaxnir neyta áfengis munu ungmenni líkja eftir. Litiö mark er tekiö á þeim foreldrum sem benda á hættu af áfengisneyslu jafn- framt þvi sem þeir halda sjálfir staupi á lofti. gamanleikinn „Ég vil fá minn mann", eftir Philip King í þýðingu Sigurðar Kr ist jánssonar. Með aðalhlutverk fara Sigmar Jónson, Iris Blandon, Þórhallur Jósepsson og Sigurbjörg Eiríksdóttir en leikendur eru alls níu og hafa þeir undanfarnar sjö vikur notið öruggrar leikstjórnar Erlings E. Halldórssonar. Fyrir- hugaðar eru fleiri sýning- ar á Blönduósi og í nær- sveitum, næsta sýning verður á Hofsósi nú um helgina.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.