Tíminn - 18.03.1979, Blaðsíða 9

Tíminn - 18.03.1979, Blaðsíða 9
Sunnudagur 18. mars 1979 9 FRÍMERKJASAFNARINN Færeyj ar Það hefur á6ur verið a6eins nefnt hér í þættinum, a6 á Akur- eyri er hafin útgáfa einstak- legra smekklegra útgáfudags- bla6a fyrir íslensk frimerki. Hófet þessi útgáfa me6 1000 króna Heklumerkinu og eru þvi blööin oröin 4. Þaö er Jón Geir Agústsson, sem hefir hanna6 þessi blö6. Kemur engum á óvart smekk- visi hans i hönnun þeirra. Er skemmst a6 minnast hönnunar hans á bókinni, ,,Ó6ur steins- ins” sem kom út fyrir jólin 1977. Þarf þvi engan að undra. Aforhliðertexti um útgáfútil- eftiiö, meö dagsetningu. Þar er limt frimerkið og stimplað. Þá eru tæknilegar upplýsingar á bakhlið. Þar sakna ég aðeins eins hlutar og þaö er nafn graf- arans á gröfnu merkjunum. Þá er sagt frá listamönnum og/eöa myndefni og útgáfutilefni. Auk þessa er svo útgefanda getiö sem er útgáfudagsblöö Akur- eyri. Blöðin eru gefin út i 200 ein- tökum og þar af eru 50 tölusett. Þau tölusettu eru þannig i mjög litlu upplagi og raunar hin lika og þvi aðeins seld áskrifendum. Áskriftir má svo panta hjá: Arna Friögeirssyni, Pósthólf, 600 Akureyri, eöa hjá Jóni Geir Agústssyni, Pósthólf 13, 600 Akureyri. Blöð þessi eru i stærð A5 og prentuð hjá P.O.B., Akureyri. Er þvi' hægt að fá handhægar möppur með plastvösum undir þau, er varðveita þau vel. Verð þeirra blaða, sem út eru komin og ótölusett er sem hér segir: (Jtgáfa 5/1978 — Hekla, 2,200 kr. Útgáfa 6/1978 — Slysavarna- félagið, 1,300 kr. Útgáfa 7/1978 — Vitar á Islandi 100 ára, 1,300 kr. Útgáfa 8/1978 — Merkir Is- lendingar, 1,400 kr. Þetta framtak hlaut að koma hér fyrr eða siðar eins og annars staðar. En bæði er að blöðin eru minni og þvi snoturri hér en viða annars staðar og það hve hönnun þeirra er einföld og falleg, sem gerir þau mun skemmtilegri en flest önnur slík er ég hefi séð. Færeyjar 1979. Færeyska póststjórnin hefur nú þegar kynnt Utgáfuáætlun sina fyrir árið 1979. Fyrsta útgáfan verður i mars og kemur þá út eitt merki að verðgildi 25 kr. með mynd af hrúti, en eins og allir vita er merking nafnsins Færeyjar, Fjáreyjar. Merkið er grafið af C. Slania eftir ljósmynd. 1 mai koma svo Ut fyrstu fær- eysku Evrópumerkin að verð- gildi 140 aurar og 180 aurar. Þau merki eru teiknuð af Holger af færeyskum börnum en áður hafði öllum börnum i Færeyjum á aldrinum 7-14 ára verið boðið að taka þátt i teiknisamkeppni ogskyldi myndefnið vera „börn i Færeyjum”. Alls bárust um 1000 myndir, er sýndar voru i Listaskálinn, sem er listasafn Færeyja. Síðar á árinu verða svo gefin út 5 frimerki og er myndeftiið sótt i færeysku Flóruna. Verð- gildi eru ekki endanlega ákveð- in vegna hugsanlegrar hækk- unar burðargjalda. Þessutilviðbótarmá nefnaað i haust kemur út fyrsta fri- mericjaheftiö og fyrsta bréf- spjaldiðmunsjádagsinsljós. Af þessu má sjá að skemmtilegt Philipsen oggrafin af C. Slaina. Arið 1979 er barnaár Sam- einuðu þjóðanna og i Færeyjum verða gefin út þrjU frimerki af þvi tilefni. Merkin eru teiknuð útgáfuár er framundan hjá frændum okkar i Færeyjum og mættu sumar póststjórnir taka þar ýmislegt sér til fyrir- myndar. Utgáfudagsblöð Leigj endasamtökin Boða fund til kvnningar á frumvarpi um húsa- leigusamninga Sunnudaginn 18. mars boða Leigjendasamtökin til almenns fundar um málefni leigjenda. Aðalefni fundarins verður kynn- ing á frumvarpi þvi til iaga um húsaleigusamninga, sem rikis- stjórnin hefur lagt fram á alþingi. Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður Leigjendasamtak- anna, mun verða á fundinum og skýra frumvarpið, en hann átti sæti i nefnd þeirri er samdi frumvarpið. Jafnframt verður fjallað um starf Leigjendasamtakanna. Fundurinn verður i sal Starfstúlknafélagsins Sóknar að Freyjugötu 27 og hefst kl. 2.30 á sunnudag. dperusöngur á Akranesi lnga Maria Eyjólfsdóttir, hafnfirsk sópransöngkona, mun koma fram á einsöngstónleikum á vegum Tónlistarfélags Akra- ness, þriðjudaginn 20.3. I Fjöl- hra utaskólanum. Undirleik annast Guðrún A. Kristinsdótt- ir. Inga Maria hefur komið fram á tónleikum viða um land, meðal annars sem einsöngvari á kirkjutónleikum og sungið i útvarp. Þá hefur hún haft með höndum hlutverki i óperu Þjóðleikhússins.Þetta eru fyrstu sjálfstæðu einsöngstónleikar hennar. Bygg i ngavörudeild Sambandsins auglýsir SMÍÐAVIÐUR 50 x 125 Kr. 661.- pr. m 25 x 150 Kr. 522,-pr. m 25 x 125 Kr. 436.-pr. m 25 x 100 Kr. 348.-pr. m UNNIÐ TIMBUR Panill 20 x 108 Kr. 6.080.- pr. ferm Panill 20 x 136 Kr. 5.592,- pr. ferm Gluggaefni Kr. 1.260.-pr. m Glerlister 22 m/m Kr. 121.-pr. m Grindarefni og listar 45 x 115 Kr. 997,-pr. m Grindarefni og listar 45x90 Kr. 718.-pr. m Grindarefni og listar 30x70 Kr. 438.-pr. m Grindarefni og listar 30x50 Kr. 378.-pr. m Grindarefni og listar 27x40 Kr. 300.-pr. m Grindarefni og listar 27 x 57 Kr. 324.-pr. m Grindarefni og listar 25x60 Kr. 228,-pr. m Grindarefni og listar 25 x 25 Kr. 106.-pr. m Grindarefni og listar 22 x 145 Kr. 516.- pr. m Grindarefni oglistar 21 X80 Kr. 398.-pr. m Grindarefni og listar 20x45 Kr. 192,-pr. m Grindarefni og listar 15x22 Kr. 121.-pr. m Gólfborð 29x90 Kr. 528.-pr. m Múrréttskeiðar 12x58 Kr. 108.- pr. m Þakbrúnarlistar 15x45 Kr. 156.- pr. m Bilskúrshurðakarmar Kr. 1.210.-pr. m SPÓNAPLÖTUR 22 m/m 120x 260 Kr. 6.208.- 25 m/m 120x 260 Kr. 6.416.- LIONSPAN SPÓNAPLÖTUR 3,2 m/m 120x 260 Kr. 1.176,- AMERÍSKUR KROSSVIÐUR, DOUGLASFURA 12,5 m/m 122x 244 Kr. 6.930.- 4 m/m STRIKAÐUR KROSSV. m/ VIÐARLÍKI Rósaviður 122x 244 Kr. 3.343.- SPÓNALAGÐAR VIÐARÞILJUR Coto 10 m/m Antik eik finline 12 m/m Hnota finline Rósaviður 12 m/m Fjaðrir Kr. 4.723.-pr. ferm Kr. 5.414.-pr. ferm Kr. 5.414.- pr. ferm Kr. 5.414.-pr. ferm Kr. 138.-pr.stk. MOTAKROSSVIÐUR 15m/m 152x 305 Kr. 19.997.- GLERULL 10 x 57 x 528 Kr. 1.346.-pr. ferm ÞAKJÁRN BG 24 6 fet Kr. 1.962.- 7 fet Kr. 2.290.- 2,4 m Kr. 3.593.- 2,7 m Kr. 4.042.- 3,0 m Kr. 4.491.- 3,3 m Kr. 4.940.- 3,6 m Kr. 5.389.- 4,0m Kr. 5.988.- 4,5 m Kr. 6.737.- 5,0 m Kr. 7.485.- Getum útvegað aðrar lengdir af þakjárni, allt að 10,0 m. með fárra daga fyrirvara, verð pr. 1 m. Kr. 1.602.- BÁRUPLAST 6 fet 8. fet lOfet Kr. 6.156. Kr. 8.208.- Kr. 10.260. SÖLUSKATTUR ER INNIFALINN í VERÐINU Byggingavörur Sambandsins Armula 29-Simi 82242

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.