Tíminn - 18.03.1979, Blaðsíða 12

Tíminn - 18.03.1979, Blaðsíða 12
12 Sunnudagur 18. mars 1979 Blökkumenn þjónar iLlþýði Kvikmynd Roberts Aldrichs Innrás I eldflaugastöð 3, er gott dæmi um mynd af siöarnefnda taginu. I henni situr afþreying- armarkmiðiö i fyrirrúmi en þó eru hafðar uppi tilraunir til aö stinga á ýmsum kýlum bar.da- risks þjóðfélags og drt>a á harlavafasöm hernaöarævintýri Amerikana i fjarlægum álfum. Hún er látin gerast 1981 og fjall- ar um 3 fyrrverandi hermenn úr Vietnamstriðinu, sem hafa flúið úr fangelsi, þar á meöal er Dell hershöföingi (Burt Lancaster). Þeir félagar taka herskildi byrgi sem i eru 10 Polaris-flug- skeyti hlaöin kjarnaoddum sem ætlaö er aö sprengja skotmörk i Sovétrikjunum. Tilgangur eða — og konur ekki til Þaö er greinilegt aö tveir at- burðir hafa vakiö höfunda þess- arar kvikmyndar til umhugsun- ar um það hvert bandariskt þjóðfélag stefni. Þessir atburöir eru Vietnamstriöiö og Watergate hneyksliö. Þvi miður er meöferöin á þessum tveimur atburöum þannig i myndinni aö hún er hvorki fugl né fiskur. Dell hershöföingi og fleiri eru sifellt að klifa á einhverjum hræðilegum verknaöi Banda- rikjahers i Vietnam. Nákvæm- ari upplýsingar fá áhorfendur ekki og þar meö glatast mögu- ieikinn á áhugaverðri úttekt á Vietnamstriöinu og stefnu Bandarikjanna i þvi. Eini aðil- Sennilega stendur kvikmynd Aldrichs „Hvaö kom fyrir Baby Jane?" nær „hátindi leikstjórnarferiis hans” en „Innrásin I eldflaugastöð 3.” Betta Davis I „Hvaö kom fyrir Baby Jane? í grófum dráttum má skipta amerískum kvikmyndum sem hingað berast í tvo f lokka. Annars vegar eru myndir sem einungis eru gerðar i þeim tilgangi að hafa ofan af fyrir áhorfandanum, dreifa huga hans, iáta hann gleyma stundarkorn amstri og erfiði dagsins og skemmta honum. Þessar kvikmyndir eru gerðar eftir gamalreyndum formúlum sem kvikmyndahúsagestir þekkja og kunna aftur á bak og áfram. I biómyndum framleiddum eftir þessum forskriftum kemur afskaplega fátt á óvart og allar enda þær eins. Yfirleitt geta kvikmyndagagnrýnendur afgreitt slikar kvikmyndir með einni eða tveimur málsgreinum, ef þeir þá nenna yfirleitt að skrifa um þær. Hinn f lokkinn af ameriskum myndum sem við fáum að sjá fylla kvikmyndir þar sem afþreyingargildið er í hávegum haft eins og í fyrri f lokknum, en það sem skil- ur á milli er að i þeim leynist smá viðleitni til að vekja áhorfandann til umhugsun- ar. Venjulega er þess þó vandlega gætt að sá hópur sem sækir viðkomandi kvik- mynd í afþreyingarskyni fái eitthvað fyrir sinn snúð án þess að þurfa að láta heila- sellurnar ofreyna sig. þeirra félaga með töku byrgis- ins er að neyða Bandarikja- stjórn til aö greiöa sér 10 milljónir dollara og birta ákveöna skýrslu um hryöjuverk Bandarikjahers i Vietnamstíiö- inu. Skoðun Dells er sú aö birt- ing hennar muni hvetja almenn- ing til að veita stjórnvöldum meira aöhald aö þannig stuöla að auknum heiöarleik stjórn- málamanna i Washington. Hann leggur ofurkapp á aö ná beinu sambandi viö forseta Banda- rikjanna og semja viö hann milliliöalaust. Þaö tekstog gefur Dell honum ákveöinn umhugs- unarfrest og kveöst aö honum loknum skjóta flutskeytunum á loft, veröi ekki gengiö aö kröf- um hans. Burt Lancaster 1 hlutverki Law- rence Dell i Innrásin i cld- flaugastöö 3. inn sem virkilega er tekinn i gegn i kvikmyndinni er banda- riski herinn. Leynimakk og ein- spil hans og CIA er miskunnar- laust gagnrýnt og hiklaust gefiö I skyn að i raun og veru séu þaö þessar stofnanir sem ráöi bandarisku þjóöfélagi. Slikar upplýsingar eru sjálfsagt ný- meti fyrir þá sem skoöa um- heiminn i gegnum Hollywood- kvikmyndir. Annars er þessi mynd at- hyglisvert sýnishorn af þvi hvernig meðvitaöir eða ómeö- vitaðir fordómar leikstjóra koma fram i kvikmynd. I fyrsta lagi kynþáttafordómar. I mynd- inni koma fram tveir blökku- menn. Annar er þjónn en hinn er hugsjónalaus peningagirugur bófi. I öðru lagi fordómar gagnvart kvenfólki. Hvort sem menn trúa þvi eöa ekki þá er ekki eitt ein- asta kvenhlutverk i kvikmynd- inni. Ef þetta væru rikjandi fór- dómar hjá bandariskum leik- stjórum og kæmu fram i hverri einustu Hollywoodkvikmynd, liöi ekki á löngu áöur en þaö si- aöist inn i áhorfendur að blökkumenn geti ekki veriö annað en þjónar eöa misindis- mann og aö konur séu ekki til. Þótt efni Innrásarinnar i eld- flaugarstöö 3 sé i skötu liki er hún tæknilega mjög vel unnin. Notkun svokallaðrar „Multiple Exposure” tækni sem felur i sér margskiptingu myndrammans þannig að hægt er aö sýna i einu marga atburði sem gerast samtimis er vel til þess fallin aö skapa spennu. Möguleikar þessarar tækni eru nýttir til hins ýtrasta i þess- ari kvikmynd með góöum árangri. Enginn leikaranna vekur neina sérstaka athygli. Richard Widmark var um tima i hópi bestu skapgeröarleikara ameriksra kvikmynda. Þaö er oröið langt siöan hann hefur fengið hlutverk viö sina getu, aila vega minnist ritari Kvik- myndahornsins ekki að hafa séö Skassiö (Elizabeth Taylor) I The Taming of The Shrew. hann siöustu árin i hlutverki sem einhver slægur er i. Hlut- verk hans i þessari mynd er ekki undantekning frá þeirra reglu. Þegar á heildina er litið er tæplega hægt aö fallast á þá fullyrðingu sem kemur fram i auglýsingu um myndina (til- vitnun i Variety) ,,að hún sé ein- faldlega snilldarverk og hátind- ur leikstjórnarferils Aldrich”. Innrásin I eldflaugarstöö 3 stendur langt aö baki þvi besta sem komiö hefur frá honum, t.d. Hvaö kom fyrir Baby Jane? (Whatever Happened to Baby Jane?) með Bette Davis og Joan Crowford eöa Tólf ruddum (The Dirty Dozen). G.K. Twilight’s Last Gleaming (U.A.)Bandarisk frá árinu 1977 Leikstjóri: Robert Aldrich Handrit: Ronald M. Cohen og Edward Huebsch Tónlist: Jerry Goldsmith Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Richard Widmark,, Charles Durning, Melvyn Douglas. I litum, sýningartimi 144 minút- ur. Sýningarstaður: Tónabió. Shakespeare, Zanussi og Ibsen Af fjölmörgum kvikmyndaút- gáfum á verkum Shakespeare er ein sem hiotiö hefur mikla aösókn almcnnings en frekar dræmar viötökur af hálfu unn- enda stórskáldsins. Þaö er kvik- myndagerö italans Franco Zeffirelli á The Taming of the Shrew (Skassiö tamiö) sem gerö var 1967. Stjörnubió hefur fengið þessa mynd til endursýningar og er það vel vegna þess að hér er um að ræöa bráöskemmtilega og ágætlega geröa mynd þótt hún sé dálitið á skjön við þær um- ræður sem átt hafa sér stað um jafnrétti kynjanna. 1 aöalhlut- verkum eru Elizabeth Taylor, Richard Burton, Cyril Cusack og Victor Spinetti. Einnig Glenda Jackson sem sagt er að fari á kostum i myndinni. 1 vetur sýndi Háskólabió nýj- ustu mynd pólska snillingsins Krystof Zanussi, Gorminn. Næsta kvikmynd Zanussi á und- an Gorminum (The Spiral) var Camouflage (1977). Hún er af mörgum talin besta verk Pól- verjans til þessa, en kvik- myndaunnendum gefst tækifæri til að sjá myndina i Fjalakettin- um, kvikmyndaklúbbi fram- haldsskólanna, um helgina. t sýningarskrá kattarins segir að Camouflageeða Dulbúningursé einföld á yfirborðinu, en undir niðri er tekfð á flóknum sálræn- um vandamálum, og að hún sé i reynd merk ádeila. Þriðja kvikmyndin sem kvik- myndaáhugamenn ættu aö hafa i huga er mánudagsmynd Há- skólabiós, Hedda Gabler, sem gerð er eftir samnefndu leikriti Ibsens. Leikstjóri er Trevor Nunn. Með aðalhlutverk fer breska leikkonan Glenda Jackson. g.K.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.