Tíminn - 18.03.1979, Blaðsíða 15

Tíminn - 18.03.1979, Blaðsíða 15
Sunnudagur 18. mars 1979 15 Á hátindum Evrópu Hvernig fjár- og læra aö elska fjármagniö þá rataöi Evrópa aftur á rétta leiö. Herbert Giesch oröaöi þetta svo: Maöur veröur aö þéna sinn skerf, ekki aö betla um hann! Ennfremur: Viö veröum aö hafa þann aga á okkur, aö heimta ekki ávöxtinn af trénu áöur en hann cr þroskaöur. Allt er komiö undir þolinmæöi manna. Klaus Schwab var lika ugg- andi um framtiöina. Hann taldi aö efnahagskreppa gæti varaö i tiu ár enn. Frá 1973 hefur starfs- fólki i iönaöi i Evrópu fækkaö um tvo af hundraöi á ári. Jafnframt þessu hefur oröiö mikil fjölgun fólks sem leitar vinnu. Einkum er þaö ófaglært fólk og konur. 1950 voru konur I 40af hundraöi starfa I iönaöi, nú eru þær I meirihluta, 57 af hundraöi. Samkeppnin frá iönaöarframleiöslu þróunar- landanna hefur valdiö þvi, aö meira en ein milljón manna hefur misst atvinnu I iönaöi 1 Evrópu, flestir I klæöafram- leiöslu og rafeindatækni. Sam- timis þessu veröur æ erfiöara að fá þjálfaö starfsfólk, sem er undirstaöa þess aö unnt sé aö fullnægja vaxandi eftirspurn. Schwab sagöi ennfremur, aö at- vinnusiögæöi heföi hrakaö, vinnuafliö væri ekki eins hreyfanlegt og áöur, og ekki eins viljugt aö aölagast nýjum aöstæöum og áöur. Neytendur hafa lika valdiö erfiöleikum. Þeir krefjast vandaöri vöru en áöur og gjarnan vilja þeir nýjar vörur. Framleiöendurnir bera þó allan skaöa ef framleiöslan mistekst. Allt hefur þetta aukiö tilkostnaö framleiöenda. Og Klaus Schwab sagöi, aö jafnvægiö milli atvinnu, verö- bólgu, verslunar og hagvaxtar heföi raskast. Og hann haföi áhyggjur af kröfum fólks um betri lifsskilyrði, og spuröi: — Gera menn sér grein fyrir af- leiðingum styttingar vinnutima og hvernig næst jafnvægi milli þeirra sérfræöinga og forstjóra, sem vinna 10 stundir á dag? Þegar hér var komið sögu brostu áheyrnarfulltrúar kin- verska alþýðulýðveldisins. For- maöur sendinefndar þeirra sagöi, aö i Kina væri þörf fyrir hverja vinnandi hönd. Menn hlustuöu kurteislega á Kinverjana, en Olof Palme, for- maöur sænskra jafnaöarmanna hlaut ekki sérlega hlýjar mót- tökur þegar hann lýsti þvi yfir, aö kapitalisminn væri aö gefast upp. Kaþólski guöfræöingurinn Hans Kiing fékk hins vegar gott hljóö er hann ræddi um hvort stjórnandinn ætti aö trúa á Guö. Hann kvaöst boöa kapitalistum nýja siöfræöi, en ekki kapitalismanum. Trúi menn ekki á Guö veröa menn aö trúa t.d. á fjármagniö, og þá er ekki undarlegt þótt börn eigna- manna snúi sér til hugmynda- kerfa til hægri og vinstri, til aö finna eitthvaö, sem hægt er aö trúa á. Hann sagöi: — Viö skul- um taka alvarlega andsvar barna okkar viö þvl aö viö tök- um ekki llfið alvarlega. Þeim er sameignarstefna von um betra lif, en okkur er hún hörgulsjúk- dómur. Kíing sagöi, aö Guö sé oröinn eitthvaö, sem ekki sé hægt aö tala um fyrr en á kvöldin yfir brenni vinsglasi. Margir minnast hans aldrei i daglegu lifi, og alls ekki þeir sem hér eru samankomnir. Þeir hafa ekki einu sinni tima til aö vera meö fjölskyldu sinni, og ekki til aö lifa menningarlifi. En hann kvaöst þeirrar skoö- unar, aö sá sem tryöi á Guö ætti auöveldara meö aö stjórna stóru fyrirtæki. Og kannski er reynandi aö búa til samsteypu góöra kapitalista. Þetta er kveöjan til þeirra 99.8 af hundraöi, sem engan áttu aö i Davos. (stuöst viöBerlingske Tidende) -ttíl 3l iiL—i. ftj: # magnið ætlar að bregðast nuiMiiA ORLOFSFIRÐIR 1979 Ferðaáœtlun: Páskaferð: 7. apríl Val: 10-16 eða 23 dagar. 3aaprílog21. maí.síðan flogiðalla mánudaga kl. 12 á hádegi frá og með 11. júní til og með 24. september um Kaupmannahöfn til Sofia og Varna (engar millilendingar) Allt 3 vikna ferðir með hálfu fæði (matarmiðar). Dvalist á hótel- um: Ambassador-lnternational-Preslav og Shipka á Gullnu ströndinni — Zlatni Piatsatsi (5 km löng) og Grand hótel Varna á Vináttuströndinni — Drushba — eitt fullkomnasta hótel í Evrópu. Gullno strðndin öll herbergi með baði/sturtu/ WC, sjónvarpi, isskáp, svölum. Hægt að stoppa í Kaupmannahöfn í bakaleið. Skoðunarferðir með skipi til Istanbul, með flugi til Moskvu og Aþenu auk fjölda skoðunar-og skemmti- ferða um Búlgaríu. Verð frá kr. 180.000.- á mann miðað við2ja manna her- bergi. Grond Hótel Vorno Islenskir fararstjórar og eigin skrifstofa. 50% auki á gjaldeyri við gjaldeyrisskipti í Búlgaríu. — Engin verðbólga. — ódýrasta og hagkvæmasta ferða- mannaland Evrópu i dag. Veður—Sjór—Matur og þjónusta rómuðaf öllum sem fóru þangað í fyrra. Tekið er á móti pöntunum í skrifstofu okkar. Takmarkaður sætaf jöldi í hverri ferð — Tryggið ykkur sætiitíma. I fyrra var allt uppselt í apríllok. HITTUMST í BÚLGARÍU í SUMAR EINSTÆÐ HEILSURÆKTARAÐSTAÐA Á GRAND HÓTEL VARNA Feröas'-.’sfota KIARTANS HELCASONAR SkOlaKrfustig 13A Fteykiavik simi ?92u

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.