Tíminn - 18.03.1979, Blaðsíða 21

Tíminn - 18.03.1979, Blaðsíða 21
Sunnudagur 18. mars 1979 21 KINA 06 HEIMSVALDASr ÆIR ATBURÐIR hafa nU oi*ið I Suöaustur-Asiu — þar sem er „innrás” Klnverja i Vietnam — aö rétt mun þykja aö ég viki aö þeim nokkuö, þótt i eins konar framhjáhlaupi sé. Ekki svo aö skilja aö ég þykist vita ýkja mikiö um þessa hluti — en aörir viröast heldur ekki vita snqggt- um meira. Heimsvaldastefna — ööru nafni „imperlalismi” — hefir viögengist frá upphafi mann- kynssögunnar. 1 árdaga minn- ast menn heimsveldis Assiriu-manna. Myndun þjöö- rikja var i eöli sinu „imperialiskt” athæfi eöa ferli. Núverandi þjóöriki — einkum hin stærri— eruþannig tilkomin aö „herraþjóö” ruddi burt, inn- limaði eöa blandaöist litt eöa óskyldum þjóðflokkum. Samkvæmt minni réttartil- finningu — og vonandi sem flestra — hefir hver hópur fólks (ethnic group) sem talar sömu tungu.á sameiginlega siöi.heföir, menninguo.s.frv., siöferöilegan rétt tíl að mynda sérstök og full- valda riki. Tökumdæmi: Þjóöflokkurinn Englar (Engil-Saxar) hrekja burteða brjóta undir sig gelisk- ar þjóöir með „imperialisku” athæfi sinu. Bretlandi ætti að skipta upp i a.m.k. þrjú sjálf- stæð riki: England, Wales og Skotland. Sömu sögu verður aö segja um öll hin stærri þjóðriki. Stjórnini Paris rekur óverjandi drottnunarstefnu gagnvart hin- um ýmsu hlutum Frakklands. Héruðin Bretagne, Normandi og Auvergne — svo dæmi séu tekin — eru byggösérstökum þjóöum. Franska stjórnin reynir (á ,, imperialiskan hátt”) aö út- rýma mállýskum þessara þjóða. Þessi héruð og önnur ættu að hafa rétt til aö segja skilið viö hina frönsku rikis- heild. Hvi fá Baskar á Spáni ekki að mynda sjálfstætt riki? Þjóöasamsteypa — eins og Sovétrikin —þar sem ein herra- þjóð gengur á rétt hinna, á aö sjálfsögðu engan rétt á sér. En sjálfstæðar þjóðir geta siðan auðvitað myndað tolla- og markaðsbandalög. IMPERIALISMI er ekki bundinn neinu sérstöku timabili mannkynssögunnar, ekki heldur ákveðnu þjóðskipulagi. 011 stórveldi — einkum og sér i lagi ef þau eru I efnahagslegum vexti — reka útþenslustefnu. Sérhver rikisheild hleður utaná sig einsog snjóbolti. Lenin gerði sér far um aö rugla menn meö þvi að rita um „imperialisma” sem „siðasta stig kapitalism- ans”. Mongólar og Arabar (hirðingjar) hafa rekið heims- valdastefnu. Um daga léns- skipulagsins rak Karlamagnús, heimsvaldastefnu, sem varö upphafið aö núverandi rikis- heildum i Frakklandi og Þýska- landi. A miðöldum var sú hugmynd rikjandi aö þjóöhöföinginn hafi þegiö (alræöis-) vald sitt beint frá guöi. Þessi hugmynd var auövitaö hin æskilegasta rétt- læting heimsvaldastefnu. Hjá enskum heimspekingum kemur fyrst fram sú hugmynd aö þjóö- höföinginn þiggi vald sitt frá fólkinu samkvæmt eins konar samningi (social contract). Samanber John Locke (1632-1704) ogfl.Sú hugmynder lýöræðisleg og andstæö heims- valdastefnu. Hugmyndinaöhver þjóö (meö sömu tungu o.s.frv.) skuli hafa rétt til aö stofna sérstakt, sjálf- stætt riki ruddi sér til rúms á hún sé bæld, má gjarnan likja við bældar langanir i dulvitund einstaklingsins. Bældar duldir (komplexar) þróast.bólgna upp og brjótast loks fram eöa springa. Þær geta lamaö ein- staklinginn. Nákvæmlega þaö sama gildir um þjóöfélagiö. Hvernig leitast einræöisrikiö viö að leysa þau vandamál sin sem stafa af hinni innri spennu? Þvi er auösvaraö. Meö þvi aö mála skrattann á vegginn: finna „óvini fólksins” innan- lands og reka yfirráöasteftiu út á viö. Útþenslustefna, hygg ég. getur einkum stafaö af þrem ástæðum: miklum hagvexti, efnalegum framförum (iðnriki Evrópu, Bandarikin) land- þrengslum heima fyrir (Viking- ar, Mongólar) og innri, félags- legum vandræöum („sósia- lisku” rikin). Einræöisriki er þvi ávallt frek- ara en lýöræöisriki. Sovétrikin eru heimsvaldasinnaöri en Bandarlkin. Hugsum okkur aö Rússar heföu siöan 1951 haft þá aðstöðu á Islandi sem Bandarikjamenn hafa haft. — Engum — ekki einu sinni hálfvita eöa kommúnista — kemur til hugar eitt andartak aö þeir heföu ekki neytt þeirrar aöstöðu til hins ýtrasta. Þá myndu tslendingar ekki lengur um frjálst höfuö strjúka. All- flestir komnir austur fyrir Úral. Fasteignakaup og frekjuleg framkoma sovéskra sendiráðs- manna hér á landi ber heims- valda-hugsunarhætti þeirra nógu ljósan vott. Andvaraleysi islenskra stjórnvalda gagnvart framferöi Rússa er eitt dæmiö af mörgum um sofandahátt hnignandi siömenningar á Skúli Magnússon skrifar um Kína: 'f£M s> meginlandi Evrópu á dögum Napóleon-styrjaldanna og varö eitt af helstu einkennum róman- tisku stefnunnar i Þýskalandi. Þessar hugmyndir eru grund- völlur mannfrelsis og þjóö- frelsis. Hin nýfrjálsu riki Asiu og Af- riku eru ekki siður heimsvalda- sinnuð en hin gömlu „klassisku” nýlenduveldi Evrópu. Taka má Indónesiu sem dæmi. Indónesia sölsaði Nýju-Gineu undir vald sitt, þótt Nýja-Ginea sé byggð fólki.sem ekkert á sameiginlegt meö Indónesum og Indónesia hafi aldrei ráðið yfir Nýju-Gineu. Það er „sósialisminn” ekki siður „imperi'aliskur”. Nefna má Kúbu sem dæmi. Ekki þarf aö minna á Sovétrikin. „Sósialisminn” hefir meiri tii- hneigingu til heimsvaldastefnu en lýðræðisriki af ýmsum ástæðum, vegna alræöishyggju, þeirrar „hugsjónar” aö ráöa niðurlögum „kapitalismans”, samþjöppunar valds, skorts á umburðarlyndi og fl. Eftir því sem þjóðskipulagiö er lýöræðislegra, þvi meira sem valdinu er dreift, þvi minni hætta er á útþenslustefnu. Ein- ræðisriki er ávallt frekara og ágengara en lýöræöisriki. Nefna mætti Hitlers-Þvskaland sem Þessu siöasta mætti likja viö þaö þegar manni verður fóta- skortur oghann stigur ofan á tá þesssem næsturerstaddur. Allt þetta þrennt getur auövitaö blandast saman. Þetta voru félagslegar ástæður. Auk þess er hin sálræna: dramb og yfir- drottnunarsýki. Einræðisherra veit ekki hug þjóðar sinnar. Övissan elur ótta. Sá ótti brýst út sem árásar- hneigð utanlands sem innan. Vesturlöndum. Einum manni man ég eftir sem reynt hefir aö vekja Islendinga af þessum hættulega feigöarblundi. Hann heitir Leifur Sveinsson og á þökk skilda fyrir. Kinverska rikisheildin — „keisaradæmið” — er heims- valdastefnan sjálf dæmigerð. Henni var komið á fót meö út- þenslu hinnar svokölluðu Han-þjóðar — hinna eiginlegu Kinverja. Ýmist ruddi Han-þjóðin öörum þjóöum burt (margar þeirra þjöppuðust saman undan þunganum i fjallalandinu Yun-nan syöst i Kina) drakk þær upp, blandaöist þeim og innlimaöi. Sama athæfiö oghjá „Englum” á Bretlandseyjum. Menn geri sér grein fyrir þvi aö núverandi Ki'na er 90-falt Is- land. Ki'nverjar eru 3600 sinnum fleiri en tslendingar. 1 landa- mærahéruöunum búa þjóöir fjarskyldar eöa óskyldar Kin- verjum. Helstar eru: Mongólar (menn mega fyrir alla muni ekki rugla saraan hugtökunum „Mongólar” — sérstök þjóö inn- an „gula kynstofnsins” — og „Mongólidum”sem táknar gula kynstofninn allan) i noröur héruöunum, tyrkneskar þjóöir I Norövestur-Kina (Xin-jiang: fbr. sinndsjang og merkir bók- staflega „ný julandamæra (héruöin), Tibetar aö suövest- an-verðu, auk þeirra fjölmörgu fámennu þjóöarbrota sem finn- ast noröurfrá landamærum Búrma-Kina og áöan var á minnst. Allt eru þetta sérstakar þjóöir, meö eigin tungumál og ritmál, þjóöerni og menningu, oft gjörólikt þvi sem tiðkast hjá Han-þjóðinni. Sumt af þessu fólki tilheyrir ekki einu sinni hinum gula kynstofni. Saga Kina er saga imperialiskrar útþenslu. Vestrænar „rómantiskar” hugmyndir um þjóðfrelsi eru auðvitað framandi Ki'nverjum. Heimspeki þeirra um rikisvald varð til og þróaðist án nokkurra tengsla viö Vesturlönd. Hvernig munu þessar óliku hugmyndir koma saman nú á timum vax- andi samskipta Kina og Vestur- landi? Mikið mun velt á þvi hvernig sagan kemur til meðað svara þeirri spurningu. t næstu grein verður sérstak- lega vikið að samskiptum Vi'et- nam og Kina. Fjögur mikilvæg merki í búrekstri Verslunarmannafélag Reykjavíkur Aðalfundur Verslunarmannafélags Reykjavikur verður haldinn að Hótel Esju mánudaginn 26. mars kl. 20:30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Verslunarmannafélag Reykjavikur Ritstjórn, skrifstofa oq afgreiósia Fyrirtæki okkar byggir á áratuga reynslu í þjónustu viö bændur. Reynsla okkar byggist meöal annars á aöstoö viö hagkvæm innkaup á eftirfarandi vörum: KFK fóðurvörur gæöafóður fyrir allan búfénaö. FUNKI loftræstikerfi Viöurkennd loftræsting fyrir hvers konar gripahús. Sérhönnuö kerfi, sem stuðla aö auknum afköstum. BAUER haugsugur 2,100 lítra haugsugur fyrirliggjandi. Útvegum allt upp í 6000 lítra haugsugur. Q Mark International Fóðursíló. Sterkbyggöur og vandaöur búnaöur til fóöurgeymslu, sérstaklega styrkt meö tilliti til ísl. veðráttu. Q Mark International Búr fyrir varphænur. Eldisbúr fyrir unga. Erum ávallt reiðubúnir að veita bændum hvers konar upplýsingar og aðstoð í sambandi við fóðurvörur og bútæknivörur. áffk w IFimiKH BAUER Guðbjörn Guðjónsson HEILDVERSLUN Síðumúla 22, simi 85694

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.