Tíminn - 18.03.1979, Blaðsíða 32

Tíminn - 18.03.1979, Blaðsíða 32
Sýrð eik er sígild eign &GÖGII TRESMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 Sunnudagur 18. mars 1979 — 65. tölublað — 63. árg. Gagnkvæmt tryggingafélag Verzlið buðTn ' sérverzlun með skiphoiti i9, r' —y litasjónvörp og hljómtæki sími 29800, (5 línur) Madalyn Murray og umboösmaður hennar, en hann var greinilega mebamrlskan hreim.... hiin er kom- inn, lenti á Keflavikurflugvöllur á gærkvöldurinn.... sviðinu „...allt ætlaði bókstaf- lega um koll að keyra.... götunum. Þessum auglýsingum var svo komiö fyrir á óliklegustu stööum, uppi á veggjum, oni klósettskálunum, i súpudiskunum og yfirleitt allsstaöar sem hugsanlega yröi tekiö eftir þeim. En kvöldiö rann upp þegar keppnin átti aö hefjast. Sjö höföu falliöút. Þoldu ekki álagiö siöustu dagana. Aö sögn framkvæmda- stjóra keppninnar, Guffa kokks, höföu þessi sjö boriö viö kvefi, en blaöamaöur nasaöi upp annars staöar aö raunverulega heföi veriö um aö ræöa magasár, sjálfsmoröstilraunir, kransæöar- stiflur og fleiri velmegunar- og streitusjúkdóma. Enda skildi blaðamaöur þessa sjö mjög vel, Ekki þurfti nema aö reka nefiö aðeins inn i dyragættina á Bifröst til þess aö finna áþreifanlega hversu magnþrungiö andrúms- loftiö var af spennu. Enda ekki neitt smávegis sem var i húfi. Titillinn söngvari no. 1 i S.V.S. er enginn smá heiður, t.d. hefur sigurvegarinn frá þvi i fyrra veriö á stöðugum feröalögum milli kaupfélaga til þess aðtaka lagiö. Framkvæmd keppninnar var á þá leiö aö fyrst kom umboösmaö- ur hvers keppanda upp og kynnti skjólstæðing sinn og (auövitaö) óslitna sigurgöngu hans. Þá komu keppendur upp einn af öörum og sungu eitt lag hver en hurfu siðan á braut og létu áhorfendum eftir I’m the greatest. aö eyöileggja i sér raddböndin meö hrifningarópum. Fyrstur keppti Ree Bee Bee og söng lagið Sextán týrur viö næstum óstööv- andi fagnaðarlæti áheyrenda. Ree Bee Bee er snillingur, og eins éM-Áj/r- I étérm'útk, /U&r.í Ein af auglýsingunum fyrir Harö hornrétta. og allir snillingar er hann dálitiö afbrigöilegur t.d. á hann til aö standa einhvers staðar I dimmum húsasundum i siöum frakka og fletta honum frá, fram hjá gang- andi konum til hrellingar. Keppnin rann siöan i gegn, næstum átakalaust með tilheyr- andi sprungnum hljóðhimnum, yfirliði og blóðugum slagsmálum, Þaö var hins vegar augljóst hver myndi sigra þegar „The Stud” kom, sá og sigraði. Allt ætlaöi bókstaflega um koll að keyra þegar hann byrjabi á lagi sinu „Grislætning”. Stólar, gitar- ar, kvenfólk og fleiri aðskotahlut- ir flugu um loftiö svo að blaöamaður átti fótum sinum fjör aö launa. ööru eins haföi hann ekki lent i siöan hann var striös- fréttaritari i kalda striðinu. Enda kom á daginn aö hinn óviðjafnanlegi „The Stud” fékk 226 atkvæöi af 225 mögulegum, en næsti keppandi Haröur hornrétti var með 67 atkvæði. 1 þriöja sæti lenti svo Joe Beat meö 66 atkvæöi. Eftir verölaunaafhendingu var stiginn dans fram eftir kvöldi og voru þjóðdansarnir vikivaki og bömp greinilega vinsæiastir hjá samvinnuskólanemum. Og slöan var allt heila klabbib tekiö upp á segulband, komandi kynslóö- um til fróöleiks og skemmtunar. Þegar á staöinn var komiö var augljóst aö undirbúningur haföi veriö gifurlegur. Um allan staö- inn héngu auglýsingar sem sannfæra áttu gesti um snilld og yfirburöi hvers þátttakanda. „Kjóstu Ree Bee Bee, hann er bestur,” og fleira þar fram eftir Þegar israelsmenn eru að undirbúa Evrópusöng- lagakeppnina með her og lögregiu i broddi fylkingar - þá er í islenskum sveitaskóla haldin önnur og engu minni sönglagakeppni að vísu ekki með her og lögreglu/ en með lífvörðum gráum fyrir járnum sem gæta lífs og lima hinna heimsfrægu þátttakenda. Og það var þangað sem ferð blaðamanns Tímans var heitið/ það var þangað sem athygli heimsins beindist að minnsta kosti þetta kvöld. Þetta gerðist 10. mars anno 1979 að Samvinnuskól- anum í Bifröst. Ree Bee Bee var meö lifvöröum sem svifust einskis viö þaö aö geta stjörnunnar. Gissur Pétursson Sönglagakeppni S.V.S. 79 The Stud borinn af aödáendum sinum upp á sviöiö. þegar The Stud birtist á

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.