Tíminn - 18.03.1979, Blaðsíða 24

Tíminn - 18.03.1979, Blaðsíða 24
24 Sunnudagur 18. mars 1979 hljóðvarp Sunnudagur 18. mars 18.00 Hljóm sveitin Fil- harmunia i Lundúnum leikur Straussvalsa. Her- 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (litdr.). 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Hvað varö fyrir valinu 9.20 Norguntónleikar 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa I Kópavogskirkju. Prestur: SéraArni Pálsson. Organleikari: Guðmundur Gilsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Þættir úr nýjatesta- mentisfræðum. Kristján Búason dósent flytur fyrsta hádegiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar 15.00 Sunnudagsspjail. Jónas Jónasson ræðir við Pétur Sigurösson forstjóra Land- helgisgæslunnar. 15.45 Létt lög. Hljómsveit Dieter Reith leikur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Endurtekið efni. a. Breiðaf jarðareyjar, landkostir og hlunnindi. Arnþór Helgason og Þor- valdur Friðriksson tóku saman þáttinn. RættviðJón Hjaltalin i Brokey, séra Gisla Kolbeins i Stykkis- hólmi og Svein Einarsson veiðistjóra. (Aður útv. 5. jan. s.l.). b. Maupasant, Debussy og llannes Haf- stein. 17.20 Pólsk samtimatóniist, II. Flytjendur: Sigurður I. Snorrason, Ole Kristian Hansen, Scott Glechler, Halldór Haraldsson, Oliver Kentish, Guðný Guðmunds- dóttir, Rut L. Magnússon, Jón H. Sigurbjörnsson og Páll Gröndal. a. Swinging Music eftir Kazmierz Ser- ocki. b. „Polycromie” eftir Zygmunt Krauze. c. Þrjú miniatures eftir Krzysztof Penderecki. d. „Chansons des Trouvéres” eftir Tadde- us Baird. — Kynnir: Atli Heimir Sveinsson. bert von Karajan stj. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttír. 19.25 „Svartur markaður”, f ramhaldsleikrit eftir Gunnar Gunnarsson og Þrá- in Berteisson, sem er jafn- framt leikstjóri. Persónur og leikendur I sjötta og síöasta þætti: „Þeir þegja fastast...” Olga Guðmunds- dóttir.Kristín ólafsdóttir, Vilhjálmur Freyr.... Sig- urður Skúlason, Margrét Þórisdóttir. Herdis Þor- valdsdóttir, Gestur Odd- leifsson.. Erlingur Gísla- son, Danlel Kristinsson.... Sigurður Karlsson, Arnþór Finnsson.... Róbert Arn- finnsson, Bergþór Jóns- son.... Jón Hjartarson, Anton Finnsson.... Róbert Arnfmnsson. 20.00 Pianótónlist. Mauricio Pollini leikur Fantasi'u i G-dúr op. 17 eftir Robert Schumann. 20.30 Tryggvaskáli á Selfossi, fyrri þáttur. Gunnar Kristjánsáon kennari rekur sögu hússins og ræðir af þvi tilefni við Einar Þorfinns- son. 21.05 Nicolaj Ghjauroff syngur lög eftir Tsjaikovský. Zlatiha Ghjauroff leikur á pianó. 21.25 llugmyndasöguþáttur. Umsjónarmaöur: Hannes H. Gissurarson. Fjallað verður um bók Guðmundar G. Hagalins „Gróöur og sandfok”, sem kom út árið 1943. 22.50 Sónata op. 23 fyrir trompet og pianó eftir Karl O. Runólfsson. Lárus Sveinsson og Guðrún Krist- insdóttir leika. 22.05 Kvöldsagan: „Heimur á við hálft kálfskinn" eftir Jón Helgason.Sveinn Skorri Höskuldsson les (6). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónleikar. Frægar hljómsveitir og listamenn leika sigilda tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Sunnudagur 18. mars 16.00 Húsið á sléttunni Sextándi þáttur. Astlæknis- ins Efni fimmtánda þáttar: Hæfnispróf á að fara fram i skólanum i Hnetulundi og eruglæsileg verölaun I boði fyrir þann, sem verður efstur. Marfa Ingalls les af kappi fyrir prófið, og til að raska ekki ró Láru fer hún út I hlöðu. Hún veltir þar um ljóskeri, svo að kviknar i hlöðunni. í refsingarskyni bannar móðir hennar henni að taka prófiö. Maria ætlar að óhlýönast, þvi að freist- ingin er mikil, en hættir þó við ásiðustu stundu, óánægð en með hreina samvisku. Þýöandi óskar Ingimars- son. 17.00 A óvissum timum Þetta er þriðji og siöasti viðræðu- þáttur Galbraiths og gesta hans, en þeir eru: Gyorgy Arbatov, Ralf Dahrendorf, Katharine Graham. Ed- ward Heath, Jack Jones, Henry Kissinger, Kukrit Pramoj, Arthur Schlesinger, Hans Selye, Shirley Williams og Thomas Winship. Þýöandi Gylfi Þ. Gislason. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmaður Svava Sigurjónsdóttir. Stjórn upptöku Þráinn Bertelsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Spegill, spegill... Frá upphafi vega hefur mannfólkið reynt aö fegra sig með ýmsu móti og á hverjum tima hafa verið til viðteknar fegurðarimyndir. Hvaöer fegurö? í þættinum er m.a. leitað svara við þessari spurningu. Rætt er við Arna Björnsson lækni um fegrunaraögerðir, Þórð Eydal Magnússon um tannréttingar, farið er á hárgreiðslu- og snyrtistofur og rætt við fjölda fólks. Umsjónarmaöur Guðrún Guölaugsdóttir. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 21.30 Rætur Ellefti þáttur. Efni tiunda þáttar: Hana-George kemur heim frjáls maður og er fagnað vel af f jölskyldunni. Honum er gert ljóst, að dvelji hann lengur en 60 daga i sveitinni, missi hann frelsið. Þvi verður hann aö fara aftur. Tom sonur Georges er oröinn fjölskyldumaður og vel metinn járnsmiður. Borgarastyrjöldin skellur á, og eiga Suðurrikin i vök að verjast. Ungur og fátækur, hvitur bóndi, sem striðið hefur komiö á vonarvöl, leitar á náðir svertingjanna oger vel tekiö. Hann verður síðar verkstjóri á Harvey-býlinu. Þýöandi J<ki O. Edwald. 22.20 Alþýðutónlistin Fjórði þáttur Jass. Meðal annarra sjást í þættinum George Shearing, Chick Corea, Kid Ory, Louis Armstrong, Earl „Fatha” Hines, Paul White- man, Dizzy Gillespie, Charlie Parker, John Lewis, Dave Brubech, Miles Daves, John Coltrane og Charles Mingus. Þýðandi Þorkell Sigurbjörnsson. 23.10 Aö kvöldi dagsSéra Arni Pálsson, sóknarprestur I Kársnesprestakalli, flytur hugvekju. 23.20 Dagskrárlok. Af orðbragðinu að dæma þá hefur annað hvort sjóræningi eða lög- fræðingur átt hann áður en hann kom hingað” DENNI DÆMALA US/ Lögregla og slökkvilið Reykjavlk: Lögreglan slmi 11166, slökkviliðiö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan slmi 51166, slökkvi liðiö simi 51100, sjúkrabifreio simi 51100. Bilanir Vatnsveitubilanir simi 85477. Slmabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sfmi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. síödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringi. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði 1 sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Heilsugæsla Heimsóknartimar á Landa- kotsspitaia: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næsi i heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur simi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Ap&tek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur. Ónæmisaðgeröir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiðmeðferöis ónæmiskortin. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apoteka i Reykjavik vikuna 16. til 22. mars er i Reykjavikurapóteki og Borgar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Sunnudagur 18. mars. kl. 09. Göngufcrö á skiöum yfir Kjöl. Gengið verður frá Fossá, upp Þrándarstaðafjall yfir _Kjöl og komið niður hjá StífÚ^dal. Erfið ganga. Fararstjórar: Þorsteinn Bjarnar ogTryggvi Halldórsson. kl. 13. 1. Gönguferöum Innsta- dal og yfir Húsmúlann. Létt og' róleg ganga. Farar- .stjóri: Guðmundur Jóelsson. 2. Skiðaganga vestur með Húsmúlanum um Bolavelli. i Engidal og til baka niður á Sandskeið. Létt skíöaganga fyrir vana sem óvana. Farar- stjóri: Tómas Einarsson, Ferðirnar eru farnar frá um- ferðarmiöstööinni að austan- verðu. Feröafélag isiands. Sálarrannsóknarfélag isl. Félagsfundur verður að Hall- veigarstöðum mánudaginn 19. mars kl. 20.30. Ævar Kvaran flytur erindi „Hvaö gerist á dauðastund”? Stjórnin. Útivistarferðir Sunnud. 18.3. kl. 10.30. Gullfoss— Geysir i klaka og snjó. Fararstj. Þor- leifur Guðmundsson. kl. 10.30. Snókafell—Almenn- ingur. Fararstj.- Steingrimur Gautur Kristjánsson. kl. 13. Almenningur, — létt ganga sunnan Hafnarfjarðar. Fritt f. börn m. fullorðnum. Akureyrium næstu helgi. Far- seðlar á skrifst. Útivistar. Páskaferðir: Snæfellsnes og Oræfi, 5 dagar. Tilkynningar Útivist. Aöalfundi Hvltabandsins er frestaö tu 10. apríl næstkom- andi, en I kvöld þriöjudag verður spilað bingo að Hallveigarstöðum kl. 8.30. Símaþjónusta. Amustel kvennasamtökin Prout tekur til starfa á ný, simaþjónustan er ætluð þeim sem vilja ræða vandamál sin við utanaðkom- andi aöila. Simaþjónustan er opin mánudaga og fóstudaga kl. 18-21. sími 23588. Systra- samtökin Anan da marga og Kvennasamtök Prout. Mæðrafélagið: Aðalfundur félagsins veröur þriðjudaginn 20. mars kl. 8. að Hallveigarstöðum, inngangur frá öldugötu. Venjuleg aöal- fundarstörf og önnur mál .Stjórnin. Frá Mæðrastyrksnefnd. Framvegis veröur lögfræöing- ur Mæðrastyrksnefndar við á mánudögum frá kl. 5-7. j FRA HAPPDRÆTTI SUND- SAMBANDS ISLANDS Dregið hefur verið I happ- drættinu og komu upp eftirfar- andi númer: ( 40561 Lada Sport bifreið frá Bifreiðum og landbúnaðar- vélum. 8731 Nordmende litasjónvarp frá Radtóbúðinni. 33663 Crown hljómflutnings- tæki frá Radióbúðinni. 26598 Irlandsferö fyrir tvo frá ' Samvinnuferöum. 46230 Hillusamstæöa frá Tré- sm. VIÐI. Um leiö og viö óskum væntanlegum vinnendum til hamingju sendum við öllum stuöningsmönnum, fyrirtækj- um og velunnurum bestu kveöjur og þakkir fyrir veittan stuðning og hörmum þann óheyrilega drátt sem orðið hefur á þvi aö birta ofantalin vinningsnúmer. Sundsamband tslands. Fréttatilkynning Stjórn Fimleikasambands tslands býður hér með til fyrirlestrar sunnudaginn 25. mars n.k. kl. 20.00. Staður: Ráöstefinusalur, Hótel Loftleiðum. Fyrirlesari: Leoned Zakarj- an, sovéskur þjálfari, sem hér starfar hjá tþróttafél. Gerplu, Kópavogi. Efni fyrirlestrarins: Fimleikafræði. Túlkur: Ingibjörg Hafstað. Fyrirlestur þessi er opinn fimleikafólki, þjálfurum, dómurum, iþróttakennurum, forystumönnum félaga i fimleikum og öðru áhugafólki um fimleika. Að fyrirlestrinum loknum gefst fólki kostur á að kaupa sér veitingar og spjalla saman. Stjórn Fimleikasambands tsiands. Halldóra Benónýsdóttir frá Reykjum I Lundarreykjadal verður 80 ára mánudaginn 19. mars.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.