Tíminn - 18.03.1979, Blaðsíða 29

Tíminn - 18.03.1979, Blaðsíða 29
Sunnudagur 18. mars 1979 29 bamatíminn Umsjón: Sigrún Björnsdóttir Nú er Lalli alveg i vandræðum. Hann langar svo til að hlusta á iþróttaf^ttirnar i* útvarpinu, en hann kemur heim þegar þær eru nýbyrjaðar. Getur þú hjálpað hon- um að finna út hvaða rofi (A,B,C) kveikir á útvarpinu? (r er boðið að hafa sai knimenntaða ráðgjaf ef þú vilt þiggja góð Eitt samtal við ráðgjafa okkar, án skuldbindingar, getur sparað þér stórfé hvort sem um er að ræöa vangaveltur um nýkaup eöa vandamál við endurnýjun viðgerð á þvi sem fyrir er. .1 n VERSLUN - RÁÐGJÖF- VÍÐGERÐARÞJÓ, Hjólbarðasólun, hjólbarðasala og öll hjólbarða-þjónusta Nú er rétti timinn til að senda okkur hjólbarða til sólningar j Eigum fyrirliggjandi égSjtjl flestar stwrðir hjólbarða, sólaða og nýja Mjög gott verð mr VINNU W Fljót og goð STOfAN Wf þjónusta ||F m? Skipholt 35 ^ 105 REYKJAVlK PÓSTSENDUM UM LAND ALLT slmi 31055 Að búa til lampa utan um blöðru 3-4 pappirslög og látiö þorna, ca. einn sólarhring. Þetta er endur- tekið dag eftir dag, og eftir 10-12 lög er lampinn tilbúinn. Látiö hann þorna vel, klippið gat neðst á blöðruna og fjarlægið hana. Ef þiö viljið skreyta lampann með glæru lakki á eft- ir. Gegnum gat efst á lampann (sjá teikninguna) er sett peru- stæði (D) og pera (E) Varast ber að nota mjög sterka peru, þvi hún getur hitað of mikiö frá sér. Það sem þarf til þess að útbúa þennan lampa er: blaðra,glært lim, silkipapir, og góður ska?nmtur af þolinmæði. — Blaðran (A) er blásin upp og silkipappirinn er rifinn i smábúta, ca. 5x5 sm. Leggið silkipapfrinn á dagblað og berið limið á aðra hliðina með pensli. Fyrsta lagið (B) erlagt á blöðr- una með limhliðina upp, annars limist þaö fast við blöðruna. Næstu pappirsbútalög eru látin á með limhliðina niður. Leggið Tilboð óskast itvær 20 tonna Yale krafttallur, keðjudrifnar á hjólastelli Tallurnar eru til sýnis I Rafstöðinni viö Elliðaár. Upplýsingar gefur stöövarstjóri. Tilboð sendist oss fyrir 27. mars n.k. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Sími 25800 Frikirkjuvcqi 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.