Tíminn - 18.03.1979, Blaðsíða 27

Tíminn - 18.03.1979, Blaðsíða 27
Sunnudagur 18. mars 1979 27 Mannfræðistofmmin fær höfðinglegar giafir Alexander von Humboldt-stofnunin i Sam- bandslýðveldinu, Þýskaland, hefur gefið Mannfræðistofnun Háskóla islands borðtölvu og jaðartæki, til úrvinnslu gagna. Eru þessi tæki af gerðinni: Hewlett-Packard 9825A og 9869A. Mun notkun þeirra auð- velda mjög úrvinnsiu Mann- fræðistofnunar Háskóla tslands, sem þegar hefur yfir margs konar mannfræðiiegum efniviði að ráða, varðandi 26 þúsund ts- lendinga og þúsundir útlend- inga. Sendiráðsnautur þýska sendi- ráðsins á íslandi, Karlheinz Krug, afhentiformlegaumrædd tæki, fyrir’ hönd Humboldt-stofnunarinnar, 20. janúar, s.l., við móttöku i Mann- fræðistofnun Háskólans. For- stöðumaður hennar, dr. Jens Pálsson, þakkaði hinar rausnarlegu gjafir og minntist jafnframt fyrri stuðnings Hum- boldt-stofnunarinnar viö Mann- fræðistofnunina. Viðstaddir voru auk ofan- nefndra: Stefán Sörensson, há- Mjög er til fyrirmyndar það framtak J.C. að efna til umferð- arviku þessa dagana, til að vekja athygii alþjóðar á þeim vanda- málum sem eru samfara auknum fjölda vélknúinna ökutækja og þar af leiðandi aukinni umferð. Það virðist ekki vera vanþörf á þviað vekja margan ökumanninn til lifsins af þeim þyrnirósar- svefni sem hann sefur. Ein er sú tegund ökutækja sem allt of oft hefur verið ýtt til hliðar I sambandi við allt tal um umferö, umferöaröryggi og hættur, en það eru dráttarvélar. 1 fljótu bragði virðistþessi stefiia vera alleðlileg, þar sem notkun dráttarvéla spannar yfir allþröngt svið. Eftir lok seinustu heimsstyrjaldar fjölgaði dráttarvélum mjög mikið hér á landi, nánast var um byltingu að ræöa en þvi miöur láöist stjórnvöldum að setja nauðsynlegar reglur um kennslu i akstri og meðferð dráttarvéla þess vegna var öll kennsla I akstri og meðferð dráttarvéla mjög i lausu lofti og frumstæð á margan hátt og er það enn þó að breyting hafi á orðiö, vonandi til batnaðar. Ariö 1970 var haldið námskeið i akstri og meðferð dráttarvéla, aöalhvatamaður og stjórnandi þess var Sigurður Agústsson, sem þá var starfsmaður S.V.F.Í.,naut hann til þess aðstoðar Okukenn- arafélags Islands, S.V.F.Í. og Bifreiðaeftirlits rikisins. Sá áhugi sem Sigurður Agústs- son hefur sýnt þessu máli allt frá upphafi er mjög lofsverður og undirritaður, sem starfaði með Sigurði að þessum málum i mörg ár telur sér ljúft og skylt að geta þess. Aöurnefnd námskeið hafa siðan verið haldin árlega við lok prófs i skólunum, aö miklu leyti vegna eindreginna tilmæla foreldra, sem sent hafa börn sin i sveita- vinnu. Þau hafa verið haldin við hinar erfiöustu aðstæður og vandamál hafa stundum komið upp, sem talin voru óleysanleg, en meö hjálp góöra manna stofnanúa hef- ur tekist aö halda þessi námskeið skammlaust, má þar til nefna ökuke nnar af él ag ísla'nds. S.V.F.l, Bifreiðaeftirlit rikisins, lögregluna i Reykjavik, þá hafa innflytjendur dráttarvéla lánað vélar og ekki má gleyma Véla- miðstöö Reykjavikur og trygg- ingarfélögin. Það er fyrst og fremst þessum aðilum að þakka að tekist hefur að halda nám- skeiöin á undanförnum árum. Ar- ið 1976 batnaði aðstaöan til nám- skeiðshaldsins mjög mikiö,þvi' þá bættist þeim nýr liðsauki.en sá liðsauki var Umferðarráð, en á vegum þess hefur Guðmundur Þorsteinsson umsjónarkennari haft allan veg og vanda af upplýs- inga og fræðslustarfi og samtök bænda, sem styrktu námskeiðin með fjárframlögum og sendu fulltrúa sina til að hafa á hendi fræðslu varðandi ýmsan tækja- búnað viökomandi dráttarvélum. Allt þetta sýnir ljóslega nauösyn þess aö áfram verði haldiö á sömu hraut og að dráttarvéla- námskeiö verði i' framtiðinni sem best úr garði gerð til að hafa á hendi mikilvægt hlutverk. Lesandi góður, dráttarvél er ekkert „Hobby”tæki, ekkertleik- fang hún er vélknúið ökutæki, vinnutæki, bráönauðsynleg og gagnleg til hvers konar starfa bæði i sveitum landsins og á þétt- býlissvæðum ef henni erréttbeitt, en jafnframt hættuleg ef henni er ekki rétt beitt eða vegna þekk- ingarleysis. Við verðum að hafa það hugfast að mikill meiri hluti þeirra sem aka dráttarvélum eru ungmenni og jafnvel börn, en andlegur þroski þeirra er langt frá þvi að Framhald á bls. 31 skólaritari, i forföllum rektors, Jóhann Axelsson, prófessor, formaður stjórnar Mannfræöi- stofnunarinnar og fleiri gestir. Alexander von Humboldt-stofnunin er kennd við hinn fjölhæfa, heimsþekkta þýska visindamanna, sem á 19. öld lagði grundvöll að ýmsum vlsindagreinum nútimans. Stofnunin styrkir visinda- menn um viða veröld. Fyrst velja 86 þýskir háskólamenn og visindasérfræöingar, menn, eftir visindalegum veröleikum, en siðan stjórn stofiiunarinnar, styrkþega úr þeim hópi. Er val- iö óháð rikisvaldi og stjórnmál- um landa, þjóöerni og kynþætti. Hefur Humboldt-stofiiunin haft sérstaklega mikil og heillavæn- leg áhrif I visindaheiminum, eftir siðari heimsstyrjöld, undir forsæti nóbelsverðlaunahaf- anna: Werner von Heizenberg, prófessors, og núverandi for- seta stofnunarinnar, Feodor Lynen prófessors, ásamt aðal- ritara, Dr. Heinrich Pfeiffer. Verður þessum mönnum seint fullþakkað það mikla starf, sem þeir og samstarfsmenn þeirra hafa lagt fram til styrktar vis- indum, og jafnframt alþjóöleg- um menningartengslum. Hafa þeir auk annars gert sér far um að fylgjast með visindalegri baráttu fyrrverandi styrkþega og Humboldt-stofnunin hefur boðið sumum þeirra aftur til Þýskalands til endurhæfingar Alexander von Humboldt. ogkynningarogstyrkt stofnanir er þeir vinna viö i' heimalöndum sinum. Ofannefndur forstöðumaður Mannfræðistofnunar Háskóla tslands, var t.d. styrkþegi Hum- boldt-stofnunarinnar 1962-1965 og var einnig i boöi hennar i Þýskalandi árið 1976, að kynna sér starfsemi helstu mannfræði- stofnana þar. Ennfremur styrkti Humboldt-stofnunin á sinum tima Mannfræðistofnun Islénska mannfræðifélagsins, með tækjagjöf og bókagjöfum og siöar Mannfræöistofnun Há- skóla tslands, einnig með veg- legum bókagjöfum árið 1977. Alexander von Humboldt-stofnunin hefur þannig átt stóran þátt i þvi aö efla mannfræöivisindi á tslandi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.