Tíminn - 18.03.1979, Blaðsíða 18

Tíminn - 18.03.1979, Blaðsíða 18
18 Sunnudagur 18. mars 1979 Utboð tilboö óskast frá innlendum aðilum i smiði hundrað götu- ljósastólpa. Otboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3 Reykjavlk. Tilboöin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 11. april, n.k. kl. 11. f.h. Jeppaeigendur! Setjum djúp j og slitmikil t JEPPA \ munstur á hjól- > barða. ilV fllLL[LL».Lr Smiðjuvegi 32-34 Simar 43988 og 44880 - Kópavogi Bifreiðaeigendur Ath. að við höfum varahluti ( hemla, ( allar gerðir ameriskra bifreiða á mjög hagstæðu verði, vegna sérsamninga við amerlskar verksmiðjur, sem framleiða aðeins hemla- hluti. Vinsamlega geriö verðsamanburð. STILLJNG HF. 11 Sendum gegn pistkröfu 31340-82740. t Ford.Bro'nco, Maverick, , Chevrolet Nova,. Biaser, Dodge Dart, Playmouth. Wagoneer Land-Rover, Ford Cortina, Sunbeám, Ffat, Datsun, Toyota, VW, ofl. ofl. Verð frá kr, 17.500.-. Einnig: Startarar, Cut-Out, Anker, Bendixar, Segulrofar, Miðstöðvamótorar ofl. i margar teg. bifreiöa. Póstsendum. Bflaraf h.f. S. 24700. Borgartúni 19. Alternatorar INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvagi 3 — Sími 25800 Lesendabréf Rabbað um vísi- tölu og fleira Visitala á að visa fólki veginn til neyslu á viöurkenndum, bætiefnarikum og hollum nauö- synjavörum. Þvi skulu fáar vör- ur vera I visitölu, en greiða þær meira og minna niður svo allir, hvað fátækir, sem þeir eru, geti keypt þær, ef þeir vilja, og þess vegna haft góða heilsu og fullt likamsþrek. En þó sérstak- lega börnin. Islenskar vörur i visitölu: Nýmjólk og mjólkurvörur. Lambakjöt og haröfiskur. Kartöflur og gulrófur. titlendar vörur i visitölu: Haframjöl, heilhveiti, hrisgrjón og rúgmjöl. Þó kaffi sé mikiö drukkið og oft alltof sterkt, þá er þaö engin nauðsynjavara. Þaö er ávana- drykkur. Svo drekka sumir te, aörir kakó o.s.frv. Þaö á ekki að vera aö eltast viö svona lagaö. Eins er meö kjötið. Einn vill þessa tegundina, annar hina. Þaö er ekki hægt fyrir neina rikisstjórn að hlaupa eftir alls konar meinlokum. Þetta er leið- in og spurningin: Hvaö er holl- ast fyrir heildina og rikið? Mjólkin / Mjólkin er lifdrykkur og heilsugjafi eins og allir vita. Það má kosta miklu til að hver einstaklingur, hvar sem er á landinu, geti fengið nóg af góöri nýmjólk. Til þess að fá góða nýmjólk veröur að vanda vel fóöur mjólkurkúnna. Allt fóöriö sé is- lensk framleiösla. Þá er mjólkin laus við mengun. Þetta er hægt með þvi aö auka kornrækt, kar- töflurækt og fóðurrófnarækt. Einnig að framleiða gras- köggla, beinlinis handa mjólkurkúm, úr sem allra kraftmestu grasi. Sem sagt úr- valið úr graskögglunum væri ætlað mjólkurkúnum, og þá fyrst og fremst þeim bestu. Allur nautpeningur, en þó sér- staklega mjólkurkýrnar, ætti að fá matarlýsi, þá veröur mjólkin betri og gripirnir hraustari. Heyið er alltaf misjafnt, sem og beitin. Meö beit sannar lýsið best ágæti sitt. Ég kom til kúabónda fyrir nokkrum árum. Hann átti eina af bestu kúm landsins. Hún var komin á þrettánda ár. Hún var glansandi falleg. Bóndinn spar- aði kjarnfóður til hins ýtrasta. Hann vissi að útlenda mjölið getur verið mengað af verk- smiðjuódaun. Hann gaf kusu matarlýsi. Þaö er nokkur vandi að gefa lýsi. Þetta lærist fljótt, efviljierfyrir hendi. Éghefséö og heyrt, svo ég veit, aö um allt land er til einn ogeinn framleið- andi, sem gefur útlent kjarnfóð- ur mjög i óhófi. Ég hygg aö ný- mjólkin sé ekki eins góö hjá þessum bændum og hjá þeim, sem vanda fóörun mjólkur- kúnna og hafa það i hófi. Það verður þvi að viðhafa bæði kjarnfóðurskatt og kvótagjald til að kippa þessu I lag. Þegar um matvöru er aö ræða, en þó sérstaklega ný- mjólkina, mega ráðamenn enga linkind sýna framleiöendum á vöruvöndun, svo framleiðslan verði sem best. Þaö er öllum fyrir bestu, þegar til lengdar lætur. Ræktun á gulrótum og rabar- bara stendur mjög til bóta, ef rétt er að farið. Eggjafram- leiösla getur orðið miklu meiri af innlendu fóðri en nú er. Kjötið Dilkakjötið er einhver besta fæöa, sem völ er á, næst nv- mjólkinni.En þá verður aö slátra lömbunum strax og þau koma af fjalli, þvi þá er kjötið með fjailagróöurinn og sauðamjólk- ina i sér. Það eru tvær ástæður fyrir þvi' að greiða skal ómeng- aö lambakjöt mikiö niöur: þetta er ágætisfæöa. Einnig er ull og gærur dýrmætt hráefiii. Þaö verður þvi að örva sölu á kinda- kjötinu, til þess aö sem flest sauðfé geti veriö hjá bændum, svo framleiösla ullar og skinna geti verið sem mest. Það er þjóðhollusta að styrkja þennan iönað, hann veitir svo mörgum atvinn u. Hér er verið að slá tvær flugur f einu höggi: Efla heim- ilisiönaö og verksmiðjuiðnað og gefa láglaunafólki og þeim efaaminni kost á að fá besta kjötið á lægsta verðinu. Neysla á harðfiski, nýmjólk og góðu lambakjöti er besta vörn gegn tannskemmdum og fleiri kvilluha, ásamt nægri* hreyfingu undir beru lofti. Best er liðanin á eftir, ef veðrið er hálfvont. Þar veröur hver og einn að finna sjálfur, hvað hann þolir. Þó það yrði eitthvaö dýrara ættiaðflytja allt korn ómalað til landsins. Mala og pakka inn hér. Allir fengju þessa fæðu með sama verði. Góöheilsaeraldrei keypt of háu verði. Þó fjöldi fæðutegunda, sem teknar eru í visitölu, sé litiil, þá er ekki þar með sagt aö þaö eigi að tolia allar hinar. Þó er hvitt hveiti, en þó sérstaklega sykur og sælgæti mjög skaðlegt fyrir börn. Það er þvi stór þörf á að tolla stórléga sykur og sykur- gumsið, en greiða haröfiskinn niður um heiming. Hér þarf þjóðin strax að breyta lifnaðar- háttum sínum. Það mundi fljótt koma fram i minni tann- skemmdum hjá börnum og unglingum. Þetta segir saga þjóðarinnar. Tannskemmdir og fleiri kvillar komu nákvæmlega með hvita hveitinu og sykrinum. Islendingar verða að búa aö sinu og þroska hvern einstakl- ing til sem mestrar fullkomn- unar. Hér bendir reynslan og saga þjóðarinnar á útnes og af- dali Fjallkonunnar. Dætur og synir Fjallkonunnar verða að geta staðist samkeppnina til llfsins I baráttu þjóöanna. Með bættum samgöngum eru allar þjóöir komnar I nábýli. Á kyndilmessu 1979 Jön Konráðssou Selfossi Litbrigði jarðar- innar og bréf séra Böðvars á þýsku Ólafur Jóhann Sigurdsson Farbenspiel der Erde Pastor Bödvars Brief Ztvei Erzáhlunsen Edition NcucTcxte A nfKu 11 Nýlega er komin út f Þýska- landi bók meðtveim sögum eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Sög- urnar eru Litbrigði jarðarinnar og Bréf séra Böðvars. Owe Gustavs hefur þýtt báðar sög- urnar. Hann segir m.a. svo i eftirmála: „Bréf séra Böðvars getur i rauninni ekki talist smásaga. Hún er öfiu fremur stutt skáld- saga, spannar heila mannsævi, og hana þarf að lesa af ýtrustu kostgæfni. Hið eiginlega sögu- efni, harmsaga söguhetjunnar, er fólgið að baki litilmótlegum atvikum .og myndum. Töfrar þessarar litlu en hnitmiðuðu sögu liggja ekki sist i því að höf- undur lætur lesandanum eftir að leysa táknmál hennar. Aðeins með þvi að færast þetta i fang fær lesandinn notið sögunnar, — og hér er oft um fleiri en eina lausn að ræöa, þvi aö margt, sem i fljótu bragði viröist ein- sýnt, hefurhöfundurorðaðvoað á ýmsa vegu má skilja”. Bókin er 182 blaösföur, i nettu broti, og einkar smekkleg að út- liti og öllum frágangi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.