Tíminn - 18.03.1979, Blaðsíða 22

Tíminn - 18.03.1979, Blaðsíða 22
IlíUlJlLHllli Umsjön: j. « ■ >u Eiríkur S. Eiríksson flf M M M M mmmmmmmmmmmmmmmmm W wm M M Rokksvindliö En hvaö sem því llöur þá hefur plötunni veriö mjög vel tekiö i Bretlandi bæöi af og gagnrýnend- um sem vart geta vatni haldiö af hrifningu yfir þvi efni sem á plötunni er aö finna og er þaö mál manna aö hæfileikar Sex Pistols nái út yfir dauöa og gröf, hvaö svo sem satt er I þeim efn- um. mikla og .... Punk-hljómsveitin Sex Pistols/ sem lagði upp laupana á frekar óformlegan hátt síðast liðið haust eftir að hafa þá verið í fylkingarbrjósti punksins ailt frá upp- hafi/ gerir það ekki endasleppt þó að geng- in sé fyrir ætternis- stapa. Út er komin tvöföld hljómplata meö hljómsveit- inni sem nefnist „The Great Rock’n Roll Swindle” eftir samnefndri kvikmynd hljómsveitarinnar, en piatan hefur aö gey ma 20 ný og áöur óútgefin lög sem Sex Pistols sömdu sérstaklega fyrir þetta tækifæri. Hafist var handa viö gerö kvikmyndarinnar á meöan allt lék I lyndi og Sid Vicious var enn þá hérna megin grafar. Og nú þegar verkinu er loks lokiö hefur hljóm- sveitin eins og áöur segir leystst upp og Johnny Rotten stofnaö sina eigin hljómsveit Public Image Ltd. Reyndar er hann allt annaö en ánægöur þessa dagana þvi hann hefur stefnt Malcolm MacLaren fyrrverandi umboösmanni Sex Pistols vegna útgáfu plötunnar og kvikmyndar- innar og mun þar vera deilt um höfundarrétt og hver eigi nafniö Sex Pistols eftir aö hljóntsveitin hætti störfum. t hugum margra er nafnið Freeport ósjálfrátt sett i sam- band við ákveðna stofnun vestan hafs, sem fjölsótt hefur verið af íslendingum, en þó eru þeir nokkrir sem vita að til er hljómsveit sem ber þetta marg- fræga nafn. Hljómsveitin Freeport var stofnuö fyrir tæpum tveim mán- uöum, og þó aö ung sé að árum, hefur hún sett markið hátt og ef heldur sem horfir þá má jafnvel fyrrgreind stofnun fara að vara sig, hvað vinsældir snertir. Hljómsveitin sem skipuð er þeim Ölafi Kolbeinssyni, Ingva Steini Sigtryggssyni, Gunnlaugi Melsted, Jóni G. Ragnarssyni og Axel Einarssyni hefur að undanförnu troðið upp i veit- ingahúsinu Klúbburinn við ágætar undirtektir, eða eins og Allir eru meðlimir Freeport landsþekktir hljómlistarmenn og sem dæmi um þær hljóm- sveitir sem þeir hafa verið i, nægir aö nefna nöfn eins og Haukar, Júdas, Deildarbungu- bræður og Lava. 1 viötalisem Nútiminn átti við Jón G. Ragnarsson einn liðs- mann Freeport fyrir skömmu, kom fram að margt er i' bigerð hjá hljómsveitinni, svo sem Amerikuferö — og ekki kvað Jón útilokað að plötuupptaka væri á döfinni, a.m.k. ættu þeir nóg af efni á eina slika. Aðsögn Jóns kemur einnig greina að hljómsveitin taki sig til innan skamms og bregði fyrir sig betri fætinum og skemmti úti á landsbyggðinni innan skamms, en ekkert hafði þó veriöfast ákveðið i þeim efnum. Um það efni sem hljómsveitin býður uppá á dansleikjum, sagöi Jón að það væri aðallega rokk sem væri á boðstólum, en útilokaði ekki að eitt diskó lag slæddist inn af og til. einn meölima hennar komst að oröi — þaö fer enginn i fýlu heim „Rock against Racism” Samtökin Rock Against Racism I Bretlandi hafa ákveöið aö efna til mikillar hljómleikaferöar um Bretland I þvi skyni aö reyna aö sporna viö sfauknum dhrifum breska nasistaflokksins National Front. Hafa samtökin fengiö 17 hljómsveitir til liös viö sig og cr vonast til þess aö fleiri bæt- isti hópinn innan tiðar. Meöal þeirra hljómsveita sem þegar hafa ákveðiö aö taka þátt i slagnum eru Stiff Little Fingers, The Mckons, The Gang of Four, Aswad, Misty, The Carol Grimes Band og The Ruts, þennig aö enn vant- ar illilega frægustu hljóm- sveitirnar sem stutthafa RAR i gegn um árin, s.s. 'I'om Robinson Band, The Clash og Sham 69. Huldumaðurinn fundinn? Því er haldið fram í breska poppblaðinu Melody Maker fyrir skömmu, samkvæmt mjög áreiðanlegum heimildum, að hinn dularfulli hljómborðs- leikari, sem lengi hefur staðið til að gengi i hljómsveitina The Who, sé enginn annar en Rikki Sylvan, sem var Michael Schenker, sem fyrr á árinu var rekinn úr hljómsveit- inni UFO hefur nú gengið til liös viö hljómsveitina Scorpions en hana stofnaöiSchenker einmitt I Pýskalandi á sinum tima. Scorpions hafa þegar gert samning við Harvest hljóm- pliitufyrirtækiö i Bretlandi um útgáfu á nýrri plötu hljómsveit- arinnar „Love Drive”, en hún er væntanleg á markaö i lok þessa niánaðar. einn stofnenda hljóm- sveitarinnar Rikki and the Last Days on Earth. Enn sem komið er hefur þetta ekki fengist staöfest, hvorki hjá liðsmönnum The Who, né hjá Sylvan sjálfum, en umboðs- maður hans hefur þó statt og stöðugt haldiö þvi fram að þetta sé ekki á rökum reist. Það vekur þó grunsemdir margra að nýlega undirritaði Sylvan samning við útgáfufyrir- Framhald á bls. 31 Schenker leikur meö Scorp- ions á plötunni þó aö hann hafi ekki veriö genginn í hljómsveit- ina þegar platan var tekin upp, en afgangurinn af hljómsveit- inni samanstendur af Rudolf Schenker bróöur Michaels, en hann leikur á gftar, Klaus Maine er söngvari hljónisveit- arinnar. Matthias Jabs er þriöji gitarleikarinn, Francis Buck- hols leikur á bassa ogtrommu- leikari er Hermann Rarebell. Eftir þvi sem næst veröur komist þá hefur EMI útgáfu- fyrirtækiö nú frestaö útgáfu á nýjustu plötu Tom Robin- son Band, TRB Two til 23. mars, en platan átti aö koma út 9. þessa mánaðar. Platan sem hljóörituö var i nóvembcr f fyrra meö Todd Rundgren viö upptökuborö- in, hefur aö geyma 11 ný lög flest samin af Tom Robin- son, en þau heita : „Afright All Night”, „Why should I mind”, „Black Angel”, „Let my people be”, „Blue Murder”, „Bully for You”, „Crossing over the Road”, „Sorry Mr. Harris”, „Law andOrder”, „DaysofRage” og „Hold out”. 1 kjörfar útgáfu plötunnar heldur TRB f hljómleika- ferðalag um Bretland og með sumrinu munu þeir halda hljómleika vfðs vegar um Evrópu. — ESE Schenker í Scorpions Meat Loaf nýja plötu aö meistari Todd Rundgren mun stjórna upptöku piötunnar. Þá munu þeir Roy Bittan (pianó) og Max Weinberg (trommur) sem eru i hljómsveit Bruce Springsteen, E-Street Band, einnig leika á plöt- unni, en þeir voru einnig meö á ,,Bat out of hell”, sem nú hefur selst i yfir 5 milljónum eintaka viðs vegarum jaröarkrmgluna. með t viðtali, sem breska popp- blaðið Sounds átti við Jim Steinman fyrir skömmu, kom fram aö innan tiðar, nánar til- tekiö i byrjun jtíni, er væntanleg á markað ný plata með kjöt- f jatlinu Meat Loaf, sem væntan- lega kemur til meö aö heita „Renegade Angel”, eöa Bad for Good". Steinman þessi hefur gjarnan verið nefndur maöurinn á bak við Meat Loaf, en hann sentur flest laga h ans, auk textanna, og i viðtalinn kemur einnig frarn,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.