Tíminn - 18.03.1979, Blaðsíða 25

Tíminn - 18.03.1979, Blaðsíða 25
Sunnudagur 18. mars 1979 25 Fúkslur eru kenndar viö grasafræöing Fuchs aö nafni, sem var uppi á árunum 1501-1566, ritaöi urtabók og geröi mjög fagrar tréskuröar- myndir af jurtum. FUksiur eru sömu ættar og eyrarrósin. Vaxa um 50 tegundir í Suöur- og Miö- amerikuogá Nýja-Sjálandi sem runnar, hálfrunnar og litil tré. Viöa I fjallaskógum I hálf- skugga og rakri laufmoki. Til Evrópu voru þær fluttar seint á 18. öld, og hafa smám saman veriö framleidd mörg afbrigöi meö kynbótum. En samnafn þeirra Fuchsia hybrida. Stund- um nefndar blóödropar Krists, vegna rauöra blómhnappa. Blóm venjulega hangandi, skrautleg á lit. Rauöir litir al- gengastir, en einnig hvitir og bláir. Bæði bikar og króna lit- fögur og oft ekki sami litur á þeim. Fræflar hanga niöur Ur blóminu, venjulega fagurlitir. Blööineru oft meö tennta jaöra. Margar fúksiur eru hengijurtir, sem fara best I hengipottum, eöa með þvl aö standa hátt. Aðr- ar eru uppréttar, en blómin hanga. 1 hlýjum löndum eru fúksiur ræktaöar á veggsvölum og úti i göröum, en hér nær ein- göngu innanhúss. Hin skraut- legu blóm þeirra vekja jafnan eftirtekt og aödáun. Hægt er að rækta þær i gluggum gegn hvaöa átt sem er i hlýju her- bergi. Hagkvæmast er þó að hafa þær á fremur svölum stað i um þrjá mánuöi á undan blóm- gun , sem þá veröur öllu meiri en ella. 1 verulegum skugga blómgast þær varla. Fúksiur þurfa frjósama mold og á- burðarvökvun á sumrin. Fjölg- un auöveld meö græölingum. Má setja sprota i vatn og my nd- ast þá rætur á tveimur til þrem- ur vikum. Fúksiur bera blóm allt sumariö. A veturna hæfir þeim best bjart en svalt her- bergi. Blóm flestra eru tvilit, eins ogfyrr var nefnt, t.d. fjólu- um ýms málmsölt. Nú er al- gengtaösetja alúni moldina til að fá blá blóm. Tekst þaö vana- lega vel, svo aö jafnvel græö- lingar veröa aö bláblómgandi jurtum. Geta má þess aö hin bláu blóm geta stundum orðiö rós- rauö aftur ef jurtin er flutt i kalkríka mold. Hortensia þarf mikið vatn, þarf aö vökva og vökva, ef hún á aö þrifast vel. Meöan á blómgun stendur er gott aö vökva meö súrum áburöi — 2 grömm af brennisteinssúru ammoniaki i Htra af vatni. Hortensia blómgast á vorin og fyrri hluta sumars. Hún þarf góöa birtu (en ekki sterkt sól- skin) og gott loft. Oft er henni fleygt aö lokinni blómgun, en hægt er aö geyma hana á svöl- um.björtumstaðaö vetrinum og vökva litiö. Flytja hana svo aft- ur i hlýja stofu um vorið. Hortensia þarf súran jarðveg t.d. mómylsnu, mýramold eða lyngmold. Skipt er á pottum ungra jurta á hausti hverju aö lokinni blómgun, en sjaldnar á gömlum jurtum. Blómin koma úr endahnöppunum og má þvi ekki sniöa af blómgunarsprot- um á vorin. Blómgunartiminn er langur. Reyna má fjölgun með græölingum á vorin, en erfitt er þaö i heimahúsum. Hortensia endist lengi i blómi ef gætter aö vökva nóg ognema burtu visin blóm smámsaman. Um hásumariö getur þurft aö vökva oft á dag, þegar heitt er, og nota áburðarvatn öðru hvoru. Skyggja þarf á i sterku sólskini. Ýms afbrigöi hortensiu eru ræktuö, t.d. „Eldorado” rósrautt, Mad.E. Mauliere hvtt, blómgast mjög snemma, Alpengliihn rauö o.s.frv. Auð- velt er aö fá blá blóm á afbrigö- unum Enziandam, Holsteino.fi. Til eru garöahortensiur, t.d. klifurhortensia, sem blómgast hefúrupp viö klett i Hellisgeröi. Hortensiur eru taldar skyldar steinbrjótum. Venjulega eru hortensíur keyptar i blóm- ræktarstöövum og eru þá ræktaöari súrri moldogbúiöaö blanda alúnsalti i moldina. Vilji maöur sjálfur heröa á bláa blómalitnum má vökva meö am moniak-alún upplausn 10 grömm i lítra vatns, einu sinni eða tvisvar I viku, þegar jurtin fer aö vaxa á vorin. Snemma var farið aö rækta fúksiur hérá landi likt og pelar- góniur og stofurósir. Allar þess- ar þrjár tegundir þoldu furðan- lega vistina hjá blómakonum í torfbæjum og timburhúsum. Neftidar sem inniblóm á tslandi i ritgerö Schierbecks landlæknis i Timariti Bókmenntafélagsins áriö 1886. Þar eru einnig taldar hortensiur o.fl. tegundir. Skal hér ofurlitiö vikiö aö hortensi- unum, h i nda r b ló mu nu m (Hydrangea hortensis eða H. macrophylla). Hortensia vex villt sem runni viö ár og læki i Japan og Klna. Ingólfur Davíðsson: GRÓÐUR OG GARÐAR blá og rauð, rauö og hvit, dökk- rauöogljósrauðo.s.frv.Oft þarf aö skera ofan af þeim og laga vöxtinn áöur en þær fara að vaxa á ný á vorin. Moldin á aö vera fremur laus og vel fram- ræst. Ýmis afbrigöi bera sér- stök nöfn, t.d. nið ofkrýnda „Winston Churchill” dökkblátt meö rauöum bikar. „Balkong- königin” rósrauö króna, hvitur bikar, „Dollarprinzessin” lilju- blá meö ljósrauöum bikar o.s.frv. Úr mörgu er aö velja. Franskur grasafræöingur Ph. Commersan lýsti jurtinni árið 1767 og ber hún nafn af brúði hans Hortensiu. Visindanafnið Hydrangea þýöir „vatnsker” og bendir til vaxtarstaöa og mikillar vatns- þarfar jurtarinnarHortensiaber fjölda blóma sem sitja þétt og mynda stóra hvita, rósrauöa, rauöa eöa bláa blómsveipi, hina skrautlegustu. En blá veröa blómin aöeins ef jarövegurinn er súr og ef jafnframt eru I hon- Fuksia Hortensia 1 Í Lausar stöður lækna Eftirtaldar stöður lækna við heilsugæslu- stöðvar eru lausar frá og með nefndum dögum: 1) Ólafsvik H 2, önnur staöa læknis, frá 1. júli 1979 2) Búöardalur H 2, önnur staöa læknis, frá 1. april 1979 3) Isafjöröur H 2, ein fjögurra læknisstaöa, frá 1. mai 1979 4) Flateyri H 1, staöa læknis, frá 1. april 1979 5) Sigiufjöröur H 2, önnur staöa læknis frá 1. júni 1979 6) Akureyri H 2, ein þriggja læknisstaöa, frá 1. júli 1979 7) Raufarhöfn H 1, ein staöa læknis, frá 1. april 1979 8) Eskifjöröur H 1, ein staöa læknis, frá 1. júni 1979 9) Djúpivogur H 1, ein staöa læknis, frá 1. júll 1979 10) Höfn H 2, önnur staöa læknis, frá 1. mai 1979 11) Hella H 1, ein staöa læknis, frá 1. júli 1979 12) Hverageröi H 2, önnur staöa læknis, frá 1. ágúst 1979 Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og störf, sendist ráðuneytinu eigi siðar en 15. april 1979. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 15. mars 1970. Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar, er verða til sýnis þriðjudaginn 20. mars 1979 kl. 13-16 i porti bak við skrifstofu vora, að Borgartúni 7: Volvo DL244 fólksbifreið árg. 1977 Voívo 142 fólksbifreið — 1972 Plymouth Station — 1973 Volkswagen mikrobus — 1973 Cortina L1600 fólksbifreið — 1974 Ford Escort Station — 1974 MercedesBenz220Dfólksbr. — 1969 Volkswagen 1300 fólksbifreið — 1972 Ford Escort fólksbifreið — 1973 Volkswagen 1200 fólksbifreið — 1973 Fiat 127 special fólksbifreið — 1977 Volkswagen 1300 fólksbifreið — 1971 Ford F250 pic-up — 1974 Ford Bronco — 1973 Ford Bronco — 1974 Chevrolet Blazer — 1973 Chevrolet Blazer — 1974 Willys Wagoneer — 1973 Land Rover diesel — 1972 Volvo Laplander — 1966 Land Rover benzin — 1973 UAZ 452 torfærubifreið — 1973 UAZ 452 torfærubifreið — 1973 Ford Transit pallbifreið — 1971 Ford Transit sendif .bifreið — 1972 Peugeot 404 pallbifreið — 1971 Chevy Van sendiferðabifreið — 1974 Chevrolet Suburban — 1973 Ford Transit sendif.bifreið — 1973 FordD600 vörubifreið — 1970 Volvo F86 vörubifr. m. krana — 1966 Volvo pallbifr. m. 10 m. húsi — 1960 Til sýnis hjá Skipaútgerð rikisins: Hyster vörulyftari diesel árg. 1970 Clark vörulyftari benzin — 1963 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn að hafa tilboðum, sem ekki teljast viðun- andi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.