Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1939, Side 24

Andvari - 01.01.1939, Side 24
20 Tryggvi Þórhallsson Andvari hafi tilviljun prófúrslitanna ráðið hvörfum í lífi hans. Eg ætla, að það sé ofmælt. Hann hefði efalaust fyrr eða síðar tekið að gefa sig við stjórnmálum, þótt hann hefði tekið kennaraembættið að sér. Hér urðu bara þau um- skipti, að stjórnmálin urðu aðalviðfangsefnið, fræðimennsk- an og fræðslan aukastarf, og gaf hann sig þó nokkuð jafnan síðar að hvoru tveggja, eftir því sem ástæður leyfðu. Hann kenndi nemöndum Samvinnuskólans sögu og íslenzku um 10 ára skeið af mikilli prýði og ótví- ræðum hæfileikum til að fræða og örva unga menn til starfa og framtaks um nám sitt og önnur gagnleg við- fangsefni. En persónuleg áhrif þessu gerfilega, starfs- glaða, hlýhuga manns voru sízt minna virði en fræðslan og munu seinast úr minni ganga lærisveinum hans. Um fræðistörf hans verður hér fátt sagt, enda auðnaðist honum ekki að Ijúka við svo semSneitt af því, sem hann hafði þó lagt mikla vinnu í. Helzt mætti hér nefna rit- gerð hans um Brand biskup Jónsson (Skírnir 1923). Ritgerðina um Gissur biskup Einarsson, er aldrei var prentuð, og rit um ættir Strandamanna, er var í prent- un er hann lézt, en varð ekki fulllokið. Rannsóknum hans um íslenzka kirkjusögu á 14. og 15. öld varð aldrei lokið, en þar var hann nokkuð á veg kominn og yfir- leitt var hann prýðilega vel að sér í miðaldasögu vorn og sögu Sturlungaaldar, og svo í ættfræði að fornu og nýju. Hefði hann vafalaust unnið hér mikið og merki- legt verk, ef honum hefði enzt aldur til og mátt gefa sig við slíku, eins og hann hafði mestan hug á síðustu æviár sín. Hér verður ekki rakinn stjórnmálaferill Tryggva Þór- hallssonar til neinnar hlýtar, því að til þess, að svo mætti verða, yrði að rita sögu Framsóknarflokksins og þar með alla stjórnmálasögu vora um a. m. k. 15 ára skeið,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.