Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1939, Page 60

Andvari - 01.01.1939, Page 60
56 Blóm og aldin Andvari —1721), sem með frábærri athugun og tilraunum sýndi, að plönturnar væru kynjaðar verur, og að í blómum þeirra væru bæði karlleg og kvenleg æxlunarfæri. ]afn- framt sýndi hann fram á, að fræin væru afkvæmi plantn- anna, og þau fengju því aðeins skapazt, að frjógvun færi fram, líkt og lengi hafði kunnugt verið meðal dýr- anna. Fulla viðurkenningu hlaut skoðun þessi fyrst eftir að sænski grasafræðingurinn Carl v. Linné, sem með réttu má kallast faðir nútíma grasafræði, hafði gert plöntukerfi sitt heyrum kunnugt 1735. Þar skipar hann plöntunum í ættir og flokka eftir því, hvernig háttað er æxlunarblöðum þeirra. Linné hafði frá unga aldri kynnt sér starf og eðli blómsins, og ein fyrsta ritgerð hans hét: »Inngangur um brúðkaup plantnanna.c Þar gerði hann grein fyrir kynferði þeirra og æxlun, að nokkru leyti eftir rannsóknum Camerarius, en bætti þó ýmsu við eftir eiginni athugun og reynslu. Eftir að kerfi Linné hafði hlotið viðurkenningu, jókst mjög rannsókn fræði- manna á öllu því, sem við kom blómum og aldinum plantnanna. Hefir fjöldi hinna ágætustu fræðimanna feng- izt við þessa hluti og vafasamt er, hvort um nokkurn þátt grasafræðinnar er til meira af ritum, og meðal hinna, sem ólærðir eru í þeim fræðum, hefir fátt reynzt vekja meiri athygli og áhuga en einmitt blómið og störf þess. I ritgerðarkorni þessu skal nú verða gerð grem fyrir nokkrum höfuðatriðum í líffræði blóma og aldina, en vitanlega verður mjög fljótt yfir sögu farið. En fyrst verður að gera nokkra grein þess plöntuhluta, sem blóm kallast. Dlómið. Frá því á dögum Linné hefir gróðurríki jarðar verið skipt í blómplöntur og blómleysingja. Sú skipting er handhæg, enda þótt nútímarannsóknir hafi leitt í ljós, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.