Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1939, Page 71

Andvari - 01.01.1939, Page 71
Andvari Blóm og aldin 67 ist í því efni vindfrævunarblómunum. Má í því sambandi minnast á blóm víðisins. Frjógæfu blómin eru yfirleitt stór og regluleg, þ. e., hægt að skipta þeim í tvo jafna parta á fleiri en einn veg. Fræflarnir eru venjulega margir og mjög frjóauðg- lr. og blómalitirnir breytilegir en mjög sterkir. Frjóið fellur oft úr frjóhnöppunum niður í krónuna og þar safna skordýrin því saman. Dæmi um frjóblóm eru ýms- ar rósir og margar tegundir draumsóleyja. Þau skordýr, sem helzt lifa á frjói, eru ýmsar bjöllutegundir. Annars eru frjóblómin ekki sérhæfð við heimsóknir einstakra dýrategunda, enda eru flest þeirra heimsótt af mörgum legundum skordýra. Hunang er sætur vökvi, sem skapast í blóminu. Svo er talið, að nálægt 85 °/o allra skordýrafrævunarblóma framleiði hunang. Ættu frjógæfu blómin þá að vera um 15 o/o. mjög er sykurmagn hunangsins misjafnt. Algeng- ast er, að það sé um 25 °/o, en getur náð allt að 70—80 °/o, °9 kristallast þá nokkuð af sykrinum úr vökvanum. Skordýrin virðast mjög misjafnlega bragðnæm á sykur °2 ræður það áreiðanlega nokkru um, hver hunangs- hlóm hver tegund heimsækir. Býflugur skeyta þannig ekki um sykurvökva með minna sykurmagni en 4,25 °/o. Má telja vist, að þær finni ekki bragð að honum, sé hann daufari, en til samanburðar má geta þess, að manns- tungan skynjar sykur í upplausn með allt niður í 0,5 °/o sYkurmagni. En sagt er þó, að fiðrildin séu langbragð- n®must í þessu efni, þannig að sykurskynjun þeirra sé 250 sinnum næmari en mannsins. Auk sykursins eru í ounanginu eggjahvítuefni og ýmis bragðefni, sem menn P° ekki þekkja nánar. Hunangið skapast í kirtlum, sem Seta legið með ýmsu móti í blóminu, en liggja þó oft-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.