Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Síða 77

Andvari - 01.01.1939, Síða 77
Andvari Blóm og aldin 73 Seti stundum frævað blóm, en annars er allt ókunnugt um það efni. Þá hefir yerið drepið á nokkur helztu atriðin í frjóv- gun og frævun plantnanna, og skal nú snuið að lýsingu aldinanna og dreifingu þeirra. Fræ og aldin. Þess hefir áður verið ‘getið, að egg- og frjófrumur sameinuðust. Það kölluðum vér frævun. Jafnskjótt og sú sameining hefir orðið, tekur hin sameinaða fruma að skipta sér og skapast nú hið svokallaða kím, sem er hið eiginlega fóstur plöntunnar. Eggið kallast nú orðið íræ, og er í því kímið, oft einhver forðanæring og utan um það er fræskurn. Þegar kímið er fullþroska, má sjá í því vísi til allra meginhluta plöntunnar, rótar, stönguls °9 blaðs. Allt þetta er þó smávaxið, en vex furðu fljótt, eftir að fræið tekur að spíra. Á meðan á spíruninni stendur, getur hin unga planta ekki sjálf aflað sér fæðu, fyrir henni er séð frá móðurplöntunni. Flest fræ ■nnihalda svokallaða forðanæringu. Stundum er hún 9eVmd í kímblöðunum sjálfum, sem þá eru þykk og f'kjast jafnvel kúluhelmingum t. d. matbaunin, eða þá að forðanæringin liggur utan um kímið og nefnist þá fraahvíta. Eins og nafnið bendir til, er hún hvít að Iit. Annars getur forðanæringin verið með ýmsu móti, mjölvi, sykur, feiti eða jafnvel eggjahvítuefni. Mjölvisrík eru fræ korntegundanna, feitirík eru fræ hörplöntunnar. Meginið af beirri plöntufeiti, sem menn nota til fæðu eða iðnað- ar> er unnið úr fræjum eða aldinum. íafnskjótt og frjógvunin hefir fram farið og fræið tekur að þroskast, gerist breyting mikil í plöntunni, bæði “'ö ytra og innra. Vexti hennar er lokið það sumarið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.