Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1939, Side 96

Andvari - 01.01.1939, Side 96
Andvari 92 íslenzkt þjóðerni hin íslenzka höfðingjastétt á söguöld sé komin af norsk- um óðalsbændum. Gagnstætt því sem tíðkaðist meðal Norðmanna að fornu, voru allir frjálsbornir menn á íslandi jafnir fyrir lögunum. Þeir nutu eins og sama réttar. Engu að síður var allt frá fyrstu tíð mikill stéttamunur hér á landi. Vfir bænda-almúganum stóðu hinar kynbornu ættir eða goðastéttin, sem í raun réttri virðist hafa ráðið nær öllu í landinu. Goðarnir voru í senn hinir andlegu leiðtogar fólksins sem hofprestar og verðslegir yfirmenn. Við valda- aðstöðu þessarar stéttar voru hin gömlu stjórnskipunar- lög Islendinga fyrst og fremst miðuð. Heimildirnar gefa enga ástæðu til þeirrar ætlunar, að slík þjóðfélagsstétt hafi nokkru sinni verið til meðal Norðmanna. Þvert á móti verður beinlínis af þeim ráðið, að stjórnskipulag sitt hafi íslendingarnir ekki sniðið eftir norskri fyrirmynd. " Vér höfum allmargar samtímis heimildir, sem varða sögu Norðmanna á víkingaöldinni, sem sé skáldakvæðin. Þau greina að vísu mest frá herferðum og sigrum konung- anna, en þar er þó líka oft minnzt á þjóðfélagsstéttirnar, jafnvel einnig á baráttuna milli heiðindóms og kristni. Samt sem áður er aldrei getið þar um goða í Noregi- Og í arfsögnunum, þannig sem þær birtast í ritum hinna gömlu íslenzku sagnaritara, verður hið sama uppi á ten- ingnum. Ekki einu sinni í hinum ítarlegu frásögnum af kristniboðinu í Noregi og baráttu konunganna þar gesn heiðninni eru goðar nefndir. Það er næstum því undr- unarvert, að hinir íslenzku sagnaritarar skyldu ekki> vegna áhrifa frá eigin sögu, gefa norskum höfðingjum fyrri alda goðatitla í frásögnum sínum. Hér má sannar- lega draga ályktanir út frá þögninni. Hið íslenzka goða- veldi sem þjóðfélagsfyrirbæri er vissulega ekki arfur frá hinum norska þjóðstofni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.