Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1939, Side 101

Andvari - 01.01.1939, Side 101
Andvari íslenzlit þjóöerni 97 aldrei fengizt nein rökstudd skýring. Það gildir sama um þetta mikilvæga atriði sem um íslenzka greftr- unarsiðinn á víkingaöld og goðana, sem ekki tóku upp óðalsrétt í landi sínu, þótt þeir ættu að vera af norskum höfðingjaættum. 011 úrlausnarefnin hafa verið margrædd, en það er óhætt að segja, að lítið hafi áunnizt til skýr- ingar. Sú rótgróna gamla skoðun, að íslenzka þjóðin væri næstum eingöngu af norsku bergi brotin, hefir lokað fyrir útsýnið. Þó liggur skýring allra úrlausnarefnanna næsta beint við, og hún er í stuttu máli þessi: Það eru nienn af dönskum kynstofni, sem í fyrstu hafa átt einna mestan þátt í því að marka íslenzkri þjóðlífsþróun braut. Það vill nú svo til, að mjög áreiðanleg heimild. Einhards-annállinn, tekur af skarið um það, að í byrjun 9. aldar höfðu Danir fært valdasvið sitt norður fyrir Jót- landshaf. Við árið 813 er frá því skýrt, að dönsku kon- ungarnir Haraldur og Ragnfröður hafi ekki verið heima, heldur í Vestfold með her sinn, til þess að bæla niður uPpreist, sem höfðingjar og landslýður þar hafi gert gegn yfirráðum þeirra. Um legu landsins er það skýrlega tekið fram, að það sé »fjarlægasii< hluti Danaveldis og viti 9egn norðurodda Breilands. Er því ekki um það að villast, að annálsritarinn noiar heitið Vestfold ekki aðeins um landshluta þann, sem nú er þannig nefndur, heldur e*nnig um Agðir. Þetta kemur oss ekki á óvart, þar sem |'áða má af ýmsu, að Vestfold hafi fyrr verið höfuðríkið 1 Suðaustur-Noregi. Má það og heita sjálfgefið, að hinir dönsku konungar hafi talið sig verá drottna allrar norður- sfrandar Jótlandshafs á þessum tíma, enda efalaust átt t>ar víða mikil ítök. Eftir að dönsku konungarnir voru komnir heim frá því bæla niður uppreistina í Suður-Noregi, urðu þeir brátt að flýja úr landi fyrir sonum hins mikla herkonungs 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.