Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Síða 105

Andvari - 01.01.1939, Síða 105
Andvari íslenzkt þjóðerni 101 t>ar í landi um alllangt skeið. En minningin um hin töp- uðu yfirráð Dana í Noregi hefir lifað hjá Danakonung- unum. Haraldur konungur Gormsson gerði kröfu til yfir- ráða í Noregi og honum heppnaðist að leggja undir sig landið. Svo var einnig um son hans Svein tjúguskegg °S sonarsoninn Knút hinn ríka. Það er því sízt að furða, þótt hinu volduga danska herveldi á fyrri hluta 9. aldar tækist að vinna bug á norsku smáríkjunum áður en Sfundvöllur var lagður að hinni stjórnarfarslegu samein- ingu Noregs sem þjóðríkis. Maður getur næstum sagt: Þannig hlýtur þetta að hafa verið. Af samtímisheimildum norrænum um Harald hárfagra finnast nú aðeins tvö kvæðabrot eftir Þorbjörn Horn- klofa: Glymdrápa og Hrafnsmál. Af hinu síðarnefnda kvæði fáum vér allljósa hugmynd um það, að nokkurrar Þióðernislegrar mótsetningar og metnaðar hafi gætt í Noregi gegn Dönum á síðari hluta 9. aldar. Skáldið siálft virðist þó setja Danina skör hærra en Norðmenn- ina. Slíkt verður aðeins skýrt út frá þeirri forsendu, að yfirráða og áhrifa Dana í Noregi hafi mjög mikið gætt a umliðnum tíma. Hér verður ekki um villzt. Hornklofi talur konungi sínum það beinlínis til lofs og sérstakrar sæmdar, að hann hafi tekið sér konu danska, en hafnað norskum meyjum: Hafnaöi Hólmrygjum ok Hörðameyjum hverri enni heinversku ok Holga ættar konungr enn kynstóri es tók konu danska. Sú hugsun, sem felst á bak við slíkt lof sem þetta, gæti jafnvel bent til þess, að þá er Hornklofi flutti kvæði sitt, hafi Haraldur konungur ekki talið sig vera Norðmann.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.