Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1939, Page 119

Andvari - 01.01.1939, Page 119
Andvari Einokunarfélögin 1733—1758 115 í Kaupmannahöfn, og áttu borgarar, sem í því voru, hluti í verzlunarfélaginu fyrir 10 000 dali. Nokkur vafi hefir verið um innflutning á kornvöru hingað til lands í tíð þessa einokunarfélags. Skúli Magn- ússon hélt, að sá innflutningur hefði numið svo sem 8 000 tunnum á ári, en lætur þess getið, að sig vanti öruggar heimildir um hann. Eftir gögnum, sem til eru frá félaginu, hefir það, a. m. k. á fyrstu árum sínum, flutt hingað nokkuru meiri kornvöru en Skúli ætlaði. Reikningar frá árinu 1733 sýna kornvöruinnflutning, sem nemur 9 493 tunnum, og vantar þó reikninga frá Búðum og Grundarfirði. Fyrir árið 1734 eru til reikn- ingar frá öllum höfnum landsins, og eru þá fluttar hing- að 8 968V2 tn. af kornvöru. Árið 1735 sýna reikningar 10 000 tunna innflutning,' og vantar reikninga frá Bíldu- dal. Fyrir árin 1736—42, vantar reikninga frá svo mörg- um höfnum, að varlega má draga ályktanir um heildina af þeim reikningum, sem til eru, en líklega hefir dregið úr kornvöruflutningum á síðustu árum félagsins, enda kvarta kaupmenn þá um hátt verð á korni ytra. Sú kornvara, sem hingað fluttist, var að mestu leyti rúg- mjöl, einnig nokkuð af skonroki og skipsbrauði og lítið eitt af grjónum, baunum og bókhveiti. Hafi mannfjöld- >nn á landi voru þau ár, er hér um ræðir, verið eitthvað á milli 40 000 og 50 000, sem líklegt er, þá kemur ekki mikið af kornvöru á mann. En vafasamt er, að nokk- um tíma fyrr í sögu landsins hafi flutzt hingað meiri kornvara, nema ef til vill á síðara hluta 16. aldar, þeg- ar samkeppnin var sem hörðust milli Dana og Þjóð- verja. nafnið, sem bæði á íslenzku og öðrum málum er haft á bræðra- félögum miðaldanna, og stéttafélögin á 17. og 18. öld voru þeim sv° ólík, að óheppilegt er að hafa sama orð um hvort tveggja. 8*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.