Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Síða 121

Andvari - 01.01.1939, Síða 121
Andvari Einokunarfélögin 1733 — 1758 117 íslenzka verzlunin var um þessar mundir mikil stoð Kaupmannahafnar, eins og þráfaldlega er tekið fram, bæði í bréfum stjórnarinnar og kaupmanna. Mikilvæg- asta varan héðan var fiskurinn, og var hann flokkaður eftir gæðum. Bezti fiskurinn gekk til flotans eða var seldur til annarra ríkja, enda voru íslenzkur fiskur og norskt timbur helztu útflutningsvörur Dana. Fiskur í miðlungsgæðum og þaðan af lakari var neyzluvara í Kaupmannahöfn, og eins kjötið frá íslandi að mestu leyti. UIl og lýsi héðan gekk einnig í utanríkisverzlun Dana, en að miklu leyti mun lýsið hafa verið notað í Kaupmannahöfn. Mörgum borgurum þar þótti fríðindi íslandskaupmanna fullmikil, einkum þegar þeir létu sér ekki nægja heildsölu á íslenzku vörunni, en seldu hana einnig beint til neytenda í eins konar smásölu. Gegn þessu reis hörinangaralagið, og verður að lýsa hér stutt- lega atvinnuvegi hörmangara. Þeir voru smásalar, og búðir þeirra voru kallaðar hörsölubúðir, af því að þar var seldur hör og hampur, en að öðru leyti var varn- mgur þeirra ekki af þeim tegundum, sem nafnið hör- mangarar gæfi helzt ástæðu til að ætla. Þeir seldu með- al annars járn, tjöru, lýsi, saltkjöt, síld og fisk saltaðan °3 hertan, og töldu þeir íslenzka fiskinn aðalvöru sína. Einnig mun kjötið og lýsið, sem héðan var flutt, að roiklu leyti hafa farið um hendur þeirra til neytenda í Kaupmannahöfn. Hinir efnaðri hörmangarar sóttust eftir bátttöku í íslenzku verzluninni, til þess að fá vörur þær, Sem nú voru nefndar, beint frá framleiðendum. Hör- mangaralagið var stofnað 1722, og voru margir af stofn- endum þess íslandskaupmenn; sumir þeirra höfðu verzl- að hér síðan skömmu eftir 1700. En flestir voru hör- ^angararnir smáborgarar, sem ekki gátu keypt einok- ^narleyfi á íslenzkri höfn. Og svo var hitt, að þrátt fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.