Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1939, Page 129

Andvari - 01.01.1939, Page 129
Andvari Einokunarfélögin 1733—1758 125 Magnússon kvarfar sáran um í Skagafjarðarsýslu. Hins vegar skal þess getið, að þrátt fyrir ýmsar misfellur hefir kornvara hörmangara víða verið góð þau ár, sem hér um ræðir, svo framarlega sem nokkuð má marka vöru- skoðanir á höfnunum. En ef til vill hafa ummæli Árna Magnússonar um þolinmæði íslendinga við kaupmenn Setað átt heima um suma þá, ekki síður en um sam- tímismenn Árna. Svo mikið er víst, að árið 1747, þegar flestir sýslumenn eru harðánægðir með verzlunina, seg- ir Pingel amtmaður í bréfi til stjórnarinnar: »Allt er dýrara en fyrr hefir verið og fæst varla fyrir peninga*, °9 fer hann í bréfum sínum sízt vægari orðum um haupmenn en Skúli Magnússon. Kaupmenn gerðu samt hann mun Pingels og Skúla, að þeir vorkenndu amt- Wanni og vonuðu, að hann fengi betri skilning á mál- u«um, en heimtuðu hvað eftir annað af stjórninni, að Skúli yrði látinn sæta ábyrgð fyrir kærur sínar og um- toæli um félagið. Kaupmönnum varð að trú sinni um Pingel amtmann; honum var erfiður fjárhagurinn og •uunu þeir hafa neytt þess á þann hátt, sem dugði, enda hom svo, að hann hallaðist á sveif með þeim. Fór hann héðan af landi, mörgum skuldugur, 1750, og varð a<5 sleppa amtmannsembættinu 1752. Ekki tókst verzl- unarfélaginu að fá stjórnina til þess að láta Skúla Magn- usson sæta ábyrgð á neinn hátt, heldur fekk hann Peder Ovesen, kaupmann á Hofsósi, sektaðan fyrir það að faka ekki prjónles, sem síðan var sent stjórninni, og hún nrskurðaði gott og gilt. Við þann kaupmann átti Skúli nuklar útistöður, bar honum flest það á brýn, sem kaupmanni verður til foráttu fundið og tjáði stjórninni, hann mundi ekki geta haldið almúganum í skefjum nui hauptíðina, ef Ovesen yrði látinn hafa verzlun þar a^ram. Svo fór og að kaupmannaskipti urðu á Hofsósi,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.