Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Síða 94

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Síða 94
283 Stóri björninn á Senju. IÐUNN' og á meðan á ]>essu stóö notaði bangsi tækifærið og ■náði í gyltuna. I fyrstu hrein hún, því henni leizt sem hér væri hætta á ferðum. Og þegar hún fann, að þetta var sárt, tók hún til að veina ámáttlega og svo hátt, að heyrðist yfir hálfa Senju. Pá komu mennirnir að, og bangsi varð að flýja jafn-soltinn og hann kom. Nú stóð björninn þarna, spölkorn uppi í brekkunni, teygði fram álkuna og þefaði. Bóndinn stóð innan við gluggann og horfði á hann og átti í stríði við' sjálfan sig. Hetjan í honum eggjaði til dáða, en mann- leysan í honum grét og bað um frest til annarar nætur — þegar ekki væri eins bjart og nú. — Pað ýldi og veinaði í nefinu á kerlingunni. Frá fjósinu heyrðist bjalla hljóma, og strax á eftir kom fnæs frá bangsa. Svo iagði hann af stað niður brekkuna. Hann gekk kring urn fjósið og sá sig um með hlá- legum kunnáttusvip. Það var ekki í fyrsta skifti sem hann hafði farið inn í fjós og náð sér i kussu. Hann vissi hvað hann var að gera. Við hvert stig, sem hann tók, bráðnaði hélan undir heitum hrömmunum. Visin stráin gægðust upp og undruðust. Bóndinn hafði hætt sér frarn að útidyrahurðinni. Hann hélt henni í hálfa gátt, tilbúinn að skella í lás. Hann var líka undrandi. Glamur af gleri, sem brotnaði, rauf næturkyrðina. Bangsi hafði brotið fjósgluggann. lnnan úr fjósinu kvað við öskur, og bjöllukýrin slengdi bjöllunni í ákafa. Sú, sem næst var litla fjós- glugganum, tók viðbragð upp í básinn sinn, tróð sér fast inn að jötunni, beygði sig saman í hálfhring og litaðist um. Hún heyrði blástur og sá stóran hramm úppi í glugganumi Klær rifu í vegginn að utan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.