Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Page 115

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Page 115
IÐUNN Bækur. 309 [)á er maður alstaðar tekinn fyrir einhverja bölvaða dubbu, og hver karlmaður heldur, að hann geti haft mann eins og hann vill." — En hún er sæl „í sínum frelsara" og huggar sig við það, að „Jesús kastar öllum mínum syndum bak við sig“ — eins og sungið er á Hernum. Andstæða hennar er Salka Valka, sem gengur í karl- mannsbuxum, af því að hún vill ekki verða kvenmaður eins og hún mamma hennar. Hún er tápmikil, sjálfstæð, kröfu- hörð. Mynd hennar er prýðilega dregin, og öllum viðskifium hennar við Arnald, þennan — mér liggur við að segja óeðlilega gáfaða svein, sem fenginn er til að kenna henni, er lýst með smekkvísi og næmleik. Salka verður lesandanum einna hugþekkust af öllum persónum sögunnar. Steinþór er undarlegt sambland af lýriskum draumóra- manni og örgustu bullu. Hann er hinn rótlausi farmaður, sem flækst hefir um allan heim; maðurinn, sem hóf sigl- ingar með þeim ásetningi „að verða ríkur eins og Jóhann Bogesen------en reyndi svo, hvernig það er að moka kolum ofan í skipsbotnum í félagi við svertingja og glæpamenn og fá snuprur hjá yfirmönnunum fyrir að voga — — svo hátt að strjúka skipshundinn um trýnið.“ Hann hefir beðið tjón á sál sinni og er naumast andlega lieilbrigður, en í raun og veru hvorki betri né verri en við er að búast eftir aðstæðum. Margar aðrar persónur sögunnar verða lesandanum minn- isstæðar. Eyjólfur gamli í Mararbúð er t. d- ágætur. Hann er fulltrúi hins glöggskygna alþýðumanns, er sér í gegnum blekkingar borgaralegrar siðspeki. Pá eru þau Steinunn gamla og Kvía-Jukki, liúralegur nurlari og eins konar tvi- fætt veðurathuganastöð, persónur, sem maður þekkir úr daglega lífinu. Aftur á móti kann sumura að finnast kaup- mannsbörnin nokkuð ýkt, en þau eru nú samt, því miður, tii nákvæmlega svona lifandi dæini smáburgeisa-uppeldis, sem farið hefir í hund og kött. Still sögunnar er þróttmikill og fjörugur með sterkum persónublæ. Það er stíll Kiljans og engum öðrum líkur. Málið er dæmalaust fjölskrúðugt, án þess þó að verða tyrf- ið eða tilgerðariegt. Halldór notar nú minna en áður forn- yrða-uppvakninga og bókmáls-nýgervinga. Aftur á móti er mál hans krökt af alls konar orðum, gömlum og nýjum, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.