Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Page 116

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Page 116
310 Bækur. IÐUNN lifa á vörum almennings til sjós og sveita, en hafa sökuin misskilinnar málvöndunar naumast fyrr hlotið pann heiðurs- sess að sjást í ritmáli. Þetta á drjúgan þátt i að gera per- sónur Halldórs bráðlifandi og skemtilegar. Það er vafasamt, hvort nokkur höfundur hefir, síðan Jón Thoroddsen lpið, verið Halldóri jafnsnjall í því að láta persónur sínar tala á eðlilegu máli samtíðarinnar. Um leið og þetta gerir bók- ina skemtilegri, eykur það gildi hennar sem pjóðlífslýsing- ar. En þar fyllir hún einmitt að miklu Ieyti opið skarð. Hún lýsir smákaupstaðarlifinu í algleymingi, þar sem kaup- maðurinn, presturinn og læknirinn eru helztu andlegu leið- togarnir, að ðgleymdum rakaranum, sem er lireppstjóri og skáld, og barnakennaranum, sem líka er stórskáld, svo að hann fær kvæði eftir sig prentuð í sunnanblöðunum og hef- ir beztu vonir um að geta gefið út ljóðabók, þegar hann hafi lagt upp af kaupinu sinu svo sem fimrn ár í viðbót, — þar sem Hersamkomur, eins og þær tíðkuðust á byrjunar- skeiði Hersins hér á landi, eru aðal-skemtun unga fólksins, og helzta umræðuefnið, ef lausaleikskrakki hefir fæðst í einhverju tómthúsinu. Á þessum bakgrunni birtast persónur sögunnar. Lýsing höf. er ákaflega raunsæ. Hann reynir hvergi að fegra eða draga fjöður yfir misfellur. Hann lýsir þessum dapra veru- Ieika djarflega og æðrulaust, eins og sjálfsögðum hlut, en stundum með græzkulausri kýmni, þar sem ádeilan felst að baki. T, d. er bókin mögnuð ádeila á kristilegan hroka, sem gerir heittrúaða fólkið óumburðarlynt, samúðarlaust og hart í dómum sínum um bresti náungans. Ágæt dæmi sliks eru prófasturinn og herkerlingin Todda trunta. En hver er svo tilgangur höfundar með bókinni? Hvers vegna er hann að lýsa sálarlífi þessa hversdagslega, fákæna fólks? Hvert erindi á hann með lesandann inn í tómthúsin að sýna honum fátæktina, eymdina, skítinn, lúsina? Eða inn á heimili Bogesens kaupmanns að sýna honum alla dýrðina og velsæluna þar? Tilgangurinn er sá, að draga með sterk- um Utum hinn stéttalega mismun á kjörum manna í þjóð- félaginu. Hann vill sýna fram á, að til pess að /('/ið geti ordið heilbrigt og fagurt parf ákveðna fjárliagslega vel- megun, en að par sem pann grundvöll skortir, duga hvorki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.