Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Blaðsíða 25

Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Blaðsíða 25
HRAFNHILDUR RAGNARSDÓTTIR um bróður pabba (58%, sjá Mynd B). Munurinn á íslenskum og dönskum börnum er enn meiri þegar kemur að spurningunum: „Din farbror Morten, har han en bror?" „Din morbror Ib, har han en söster?" Hvorri þessara spurninga um sig svara aðeins 29% dönsku 6 ára barnanna rétt (sjá Mynd C), á meðan 75% íslensku barnanna nefna réttilega móður sína sem systur móðurbróður, og 57% föður sinn sem bróður föður- bróður. Þær breytingar á hugtakaskilningi sem lýst var með tilkomu 2. þreps hér að framan eru því að jafnaði ári seinna á ferðinni hjá dönsku börnunum en þeim íslensku. Mynd C A systkini mömmu systur / systkini pabba bróður? Hlutfall réttra svara eftir aldursflokkum og þjóðemi % Munurinn á milli dönsku og íslensku barnanna er ekki eins mikill í hópi 4 og 8 ára barna, en hann er íslensku börnunum í hag nema í fyrrnefndum spurningum um hvort brúðuafi og -amma séu pabbi og mamma einhvers (sjá Mynd D). Mjög fá börn réðu raunar við þessar spurningar, og 75% viðmiðunarmörkin náðust hvorki hjá dönsku né íslensku börnunum í úrtakinu. í hópi 8 ára barna svöruðu 54% íslensku barnanna þessum spurningum rétt og 58% dönsku barnanna. í 6 ára hópnum reyndist hlutfall réttra svara hins vegar vera 32% hjá dönsku börnunum, en aðeins 9% hjá þeim íslensku. Ein skýring á þessum mun kann að vera sú, að spurningarnar um brúðuafa og -ömmu verða auðveldari í dönsku útgáfunni en þeirri íslensku. I viðtölum við dönsku börnin þurfti að kynna brúðuafa og ömmu sem annað hvort móður- eða /öðtirforeldra (sbr. neðanmálsgrein nr. 1). Spurningarnar hljóðuðu því eitthvað á þessa leið: „Farfar her, er han far til nogen her pá bordet?" (Brúðufjölskyldan var öll saman komin á borði fyrir framan barnið). Ef barnið benti á eða nefndi annað foreldrið, var bætt við: „Er han far til nogen anden?" Ef barnið svaraði því neitandi, var spurt hvort það væri alveg visst. Hvort hann gæti hugsanlega verið pabbi 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.