Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Blaðsíða 34

Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Blaðsíða 34
„STRÁKAR OG STELPUR í TAKT VIÐ TÍMANN" FRAMKVÆMD MATSINS Markmið þróunarverkefnisins Samkvæmt bréfi kennara til höfundar kemur fram að í þróunarverkefninu verði stefnt að eftirfarandi markmiðum: 1. Hafa áhrif á viðhorfátta ára drengja og stúlkna til eigin getu. 2. Hafa áhrifá viðhorf nemenda til launaðra starfa. 3. Hafa áhrifá viðhorf nemenda til ólaunaðra starfa. I skýrslu kennara um verkefnið (Auður Harðardóttir o.fl. [án árs]) er þetta skýrt nánar og fram kemur m.a. að markmiðið er að hafa þau áhrif á viðhorf nemendanna „að bæði kynin telji sig geta gengið í öll almenn störf og telji sig jafngilda einstak- linga. Við viljum opna báðum kynjum nýjar leiðir og sýna þeim fram á að þau geti öll staðið jafnfætis í samfélaginu, bæði við störf innan heimilisins og utan" (bls. 3). Til að vinna að markmiðum 1 og 3 hér að ofan og til að styrkja jákvæða sjálfs- mynd nemenda átti að vinna í starfskrókum að ákveðnum viðfangsefnum, 1-2 klst. á viku. Vinna átti að markmiðum 2 og 3 með því að láta börnin ræða ýmis launuð og ólaunuð störf, hvað þau vilja starfa í framtíðinni, heimsækja vinnustaði og fá for- eldra í heimsókn til að lýsa störfum sínum heima og á vinnumarkaði. Auk þessa voru sérstök heimaverkefni fyrirhuguð. í áðurnefndri skýrslu kennara kemur fram að á tímabilinu febrúar og fram á vor 1991 voru starfandi fimm starfskrókar um viðfangsefnið „Hvað get ég?" Heiti hóp- anna eru lýsandi fyrir viðfangsefnin: Heimilishald, umönnun, viðhald, tækni og rann- sóknir. Á annarri önn eða haustið 1992 var einnig unnið í fimm hópum en megin- viðfangsefnið var „Eg og fjölskyldan". Hópaheitin voru þau sömu nema í stað rann- sóknarhópsins kom tómstundahópur. Á þriðju og síðustu önn verkefnisins, vorið 1992, var meginviðfangsefnið „Eg og atvinnulífið". Ætlunin var að vinna í sömu fimm hópunum og önnina áður og að fara í vettvangsheimsóknir á vinnustaði. Starfið gekk samkvæmt áætlun fyrstu tvær annirnar. I fyrstu voru krókarnir inni í viðkomandi skólastofum, síðar í óinnréttuðum kjallara og haustið 1992 í sér- stakri skólastofu þar sem aðstæður voru mun betri en fyrr. Á þriðju önninni fóru öll börnin í heimsóknir á eftirfarandi vinnustaði: Sparisjóðinn í Keflavík, Landsbank- ann, Flugstöð Leifs Eiríkssonar og Byggðasafn Keflavíkur. Auk þess fóru sum börn- in í heimsókn í frystihús, til lögreglu, á slökkvistöðina, á heilsugæslustöðina, í apó- tek og í verslun. Megnið af tímanum sem ætlaður var til verkefnisins á þriðju önn fór í þessar heimsóknir þannig að krókavinnan var felld niður þetta misserið eins og fram kemur í skýrslu kennara (bls. 12). Allar nánari upplýsingar um framkvæmd verkefnisins má fá í skýrslu kennara um verkefnið (Auður Harðardóttir o.fl. [án árs]). Val á matsaðferð Tilgangur matsins var fyrst og fremst uppeldisfræðilegur, þ.e. að kanna hvort til- tekin markmið næðust, fremur en að matið réði einhverju um framtíð viðkomandi verkefnis. Ljóst var frá byrjun að þáttur höfundar í mati á umræddu verkefni myndi eingöngu ná til áhrifa þróunarverkefnisins á börnin. Vegna þess hve börnin voru 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.