Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Blaðsíða 40

Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Blaðsíða 40
„STRÁKAR OG STELPUR í TAKT VIÐ TÍMANN" Tafla 4 Viðhorf kynja til eigin getu í upphafi og í lok verkefnis Athugunartími N* M** t P Febrúar 1991 Drengir 42 0,77 -0,34 EM Stúlkur 36 0,78 Maí 1992 Drengir 54 0,75 -0,93 EM Stúlkur 48 0,77 * N = fjöldi barna í hópunum ** M = Hlutfallslegur fjöldi jákvæðra svara (1=100%). Meðaltal fyrir hvern hóp. Eins og fram kemur í Töflu 4 er sáralítill munur á viðhorfum kynjanna, hann nálgast ekki að vera tölfræðilega marktækur hvorki í upphafi athugunarinnar né í lokin. Við þessa útreikninga var stuðst við öll atriðin sem spurt var um á hvorum tíma, sem voru ekki þau sömu nema að hluta eins og áður segir. Því segir meðaltal réttra svara á hvorum tíma ekkert um framfarirnar á milli ára. Til að athuga þær eru svör barnanna varðandi þau sex atriði, sem voru sameiginleg á báðum mælingar- tímunum, borin saman. Tafla 5 sýnir að á þessum sex atriðum kemur ekki fram marktækur munur á milli tilraunabekkja og samanburðarbekkjar, hvorki í upphafi eða í lok verkefnisins. Meðaltölin fyrir samanburðarhópinn eru ögn lægri á báðum mælingum, en munur- inn er ekki marktækur og ef eitthvað er þá hefur dregið saman með hópunum seinna árið. Meðaltölin sýna einnig að börnin telja sig geta fleiri atriði í lok athugunarinnar en í upphafi hennar (Tafla 5) og ANOVA-próf sýnir marktæk megináhrif fyrir at- hugunartíma fyrir hópinn í heild (F=6,725; p<0,001). Sá munur verður hins vegar hvorki skýrður með verkefnisþjálfun né kynferði, þ.e. munurinn er álíka mikill hjá tilraunahópnum og samanburðarhópnum og hjá báðum kynjum. Breytingarnar virðast því best skýrðar með auknum aldri og reynslu. Ekki verður því séð, út frá þeim mælingum sem gerðar voru, að fyrsta markmið verkefnisins - að hafa áhrif á viðhorf nemenda til eigin getu - hafi náðst, umfram það sem gerist hjá jafnöldrum sem ekki tóku þátt í verkefninu. Markmið 2: Viðhorf til launaðra starfa Annað meginmarkmið þróunarverkefnisins var að hafa áhrif á viðhorf nemenda til launaðra starfa. Þeir voru spurðir hverjir þeir teldu að gætu unnið 15 tiltekin störf í upphafi og 18 störf í lokin („allir", þ.e. bæði konur og karlar, „bara konur" eða „bara 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.