Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Blaðsíða 35

Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Blaðsíða 35
GUÐNÝ GUÐBJÖRNSDÓTTIR ung var ákveðið að byggja ekki á viðtölum um verkefnið sjálft heldur að spyrja þau um eftirfarandi atriði bæði í upphafi og í lok verkefnisins: hvað þau teldu sig geta gert af þeim verkefnum sem til stóð að þjálfa, um viðhorf þeirra til þess hverjir gætu unnið störf á heimilum og á vinnumarkaði og hvað þau teldu að greiða ætti í laun fyrir þau síðarnefndu. Auk þess var fylgst með börnunum tvisvar sinnum, þar af einu sinni þegar foreldrar komu í vöffluveislu, en ákveðið var að nota þær upplýs- ingar eingöngu til að fá tilfinningu fyrir áhuga og líðan barnanna. Áherslan í mat- inu er því á útkomuna en ekki á námsferlið. Athugað er hvort þau markmið sem kennararnir settu hafa náðst. Þetta er þó ekki markbundið mat (criterion-referenced evaluation) þar sem ekki er hægt að festa ákveðin viðmið um hvað teljist árangur og hvað ekki. Því var ljóst að einnig þyrfti að leggja viðhorfskönnunina fyrir saman- burðarhóp, sem væri sambærilegur að öðru leyti en því að hann fengi ekki verk- efnisþjálfunina. Með samanburði við hann er hægt að finna út hvort þær breytingar sem fram koma eru vegna verkefnisþjálfunarinnar eða aukins aldurs, þroska eða annarrar reynslu. Þróun könnunareyðublaðs í þeim tilgangi að kanna viðhorf nemenda til þeirra atriða, sem nefnd eru í mark- miðum verkefnisins, þ.e. til eigin getu, til launaðra starfa og til heimilisstarfa eða Tafla 1 Athugun á viðhorfum barnanna til eigin getu. Þau atriði sem spurt var um í upphafi og við lok verkefnisins. Sameiginleg atriði í báðum fyrirlögnum eru skáletruð Upphaf: Febrúar 1991 Bursta skó, reima skó, búa um rúm, laga til í herbergi, festa tölu á flík, vaska upp, leggja á borð, ryksuga, skipta um poka í ryksugu, sópa gólf, setja saman módel, byggja úr tæknilegó, hita kakó, fá sér að drekka, búa til hafragraut, smyrja brauðsneið, rista brauð, haða systkini/lítið barn, passa barn úti, skipta um peru, skipta um rafhlöðu, negla nagla í vegg, taka sundur/setja saman hluti, fara út með rusl. Lok: Maí 1992 Festa töluáflík, skipta um poka íryksugu, hita kakó, baða systkini/lítið barn, passa barn úti, skipta um rafhlöðu, skipta um mold á blómum, þvo og bóna hjól, laga sprungið dekk á hjóli, reyta arfa, setja niður fræ, þvo þvott, tefla, synda, leika með dúkku, strauja, yrkja ljóð, dansa, prjóna, smíða, búa til sögu, sparka bolta, baka. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.