Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Blaðsíða 26

Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Blaðsíða 26
„HANN AFI MINN ER BÚINN AÐ FLYTJA SÉR AÐRA MÖMMU' Mynd D Eru brúðuafi og amma pabbi og mamma einhvers? Hlutfall réttra svara eftir aldursflokkum og þjóðemi % mömmunnar? Síðan var spurt samskonar spurninga um farmor. Líklegt er að þetta hafi auðveldað a.m.k. þeim 6 ára dönsku barnanna sem vissu að þeirra eigin farfar er „far til far" og morfar er „far til mor", o.s.frv. að yfirfæra þessi orð yfir á brúðufjöl- skylduna. SAMANTEKT OGUMRÆÐA Eins og fram hefur komið, renndu niðurstöður rannsóknarinnar styrkum stoðum undir þrjár fyrstu tilgátur mínar um framfarir með aldri, þrepskipta þróun hug- takaskilnings og mikilvægi vitþroska - bæði rökhugsunar og hæfni til að setja sig í annarra spor - fyrir skilning á hugtökum um fjölskylduvensl. - Réttum svörum fjölgar markvisst með aldri þar til þau nálgast hámark á hverju sviði. í elsta hópnum höfðu bæði íslensk og dönsk börn fullt vald á þeim venslum sem rannsóknin náði til innan eigin fjölskyldu, en yfir- færsla yfir á vensl í brúðufjölskyldu strandaði á óhefðbundnum skilningi þeirra á leyfilegum skyldleika hjóna. - Skilningur barnanna á þeim hugtökum sem hér var fjallað um þróast í þremur þrepum. - Framfarir barnanna endurspegluðu greinilega vitsmunaþroska þeirra, sem birtist bæði í uppbyggingu rökrænna eiginleika þessa hugtakasviðs og í vaxandi hæfni þeirra til að setja sig í annarra spor. - Þróunin fylgir þeirri stefnu sem tilgáturnar spáðu: Börn skildu fyrst venslin út frá sjálfum sér, og svo stig af stigi útfrá fólki sem var fjær þeim í aldri (kynslóðabili) og skyldleika. (Hvort tveggja kemur mjög skýrt fram í Töflum 1 og 2 um heildarhlutfall réttra svara eftir sviðum og aldri.) 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.