Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Blaðsíða 22

Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Blaðsíða 22
„HANN AFI MINN E R BÚINN A Ð FLYTJA SÉR AÐRA MÖMMU' brúðuforeldranna (sjá dæmi í 6. ramma) eða að afinn sé pabbi pabbans og amman sé mamma brúðumömmunnar. í Töflu 4 kemur fram að svo til allar villurnar, sem 6 ára og eldri börn gera, eru einmitt af þessu tagi. Tafla 4 Tíðni og tegundir villna í svörum við spurningunum: „Er dúkkuafi pabbi einhvers?" og „Er dúkkuamma mamtna einhvers?" 4 ára 5 ára 6 ára 7 ára 8 ára Alls N=23 N=23 N=21 N=13 N=10 N=90 „Nei." eða „Ég veit það ekki." 78% 35% 9% 0% 10% 32% Afi er pabbi pabbans en amma er mamma mömmu 4% 17% 24% 23% 10% 15% Afi og amma eru pabbi og mamma beggja foreldranna 0% 39% 62% 69% 80% 43% Aðrar villur 17% 9% 5% 8% 0% 9% c) 3. þrep, 8-9 ára börtt Öll þau hugtök, sem hér er fjallað um, eru innan þeirra marka sem rannsóknin spannaði. Bam á þessu þrepi færir sig áreynslu- laust frá sjónarhorni eins fjölskyldu- meðlims til annars og áttar sig á vensl- um þeirra innbyrðis þó þau séu allt önn- ur en vensl þessara ættingja við barnið sjálft. Börnin ráða nú einnig við spurn- ingar varðandi vensl í brúðufjölskyld- unni” (sjá dæmi í 7. ramma). nú afstæö, gagnkvæm og gegnvirk, a.m.k. 7. rammi Jón 8:2. S: Hru (dúkku)afinn og amman pabbi og mamma e-s? J: Já afinn er pabbi pabbans og amman er mamma hans. S: Gætu þau verið pabbi og mamma Hildar (brúðumömmunnar)? J: Nei, maður getur ekki giftst systkinum sínum. 11 Til þess að teljast rétt, þurfti annars vegar að koma fram í svörum barnsins að brúðuafi og amma væru pabbi og mamma annars hvors brúðuforeldrisins, og hins vegar að þau gætu þar með ekki verið foreldrar hins. Sum börnin á 2. þrepi sögðu að afinn væri pabbi pabbans og amman mamma mömmunnar. Þá var gengið eftir þvf hvort barnið teldi þennan afa og þessa ömmu vera hjón eða búa saman og svörin talin rétt ef barnið sagði að þau væru ekki hjón. Þetta síðastnefnda svaramynstur kom þó sárasjaldan eða aldrei fyrir. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.