Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Blaðsíða 96

Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Blaðsíða 96
SAMRÆMD LOKAPRÓF GRUNNSKÓLA Tafla 4 Niðurstöður meginþáttagreiningar með háðum þáttum á einkunnum vorið 1991 Breytur Þættir Samræmdar einkunnir 1 2 Islenska 0,70 0,29 Stærðfræði 0,03 0,94 Skólaeinkunnir íslenska 0,68 0,29 Stærðfræði 0,04 0,94 Danska 0,86 0,07 Enska 1,01* -0,15 Taflan sýnir mynsturfylki (pattern matrix) þáttanna, þ.e. sérhæf áhrif þáttanna á breyturnar. * Tungumálaþáttur virðist skýra sérhæft meira en 100% af dreifingu skólaeinkunnar í ensku. Þetta er vegna bæliáhrifa (suppression) stærðfræðiþáttarins. Meginásagreining prófhluta Niðurstöður einstakra prófhluta í stærðfræði og íslensku vorið 1991 voru athugaðar með meginásagreiningu. í stærðfræði gátu nemendur valið milli prófhlutanna dag- legs lífs og algebru. Aðeins 12% nemenda völdu daglegt Itf og voru þeir felldir úr úr- vinnslunni.9 Gagnasafninu var skipt í tvö úrtök eins og áður og úrvinnslan framkvæmd í hvoru úrtaki fyrir sig. Valdir voru tveir þættir með skriðuprófi (scree test) Cattells. Tilraun til að draga þrjá þætti gaf til kynna að tveir þættir skýrðu sameiginlega dreifingu einkunnanna að fullu. Snúningur með VariMax-aðferð gaf til kynna að óháðir þættir næðu ekki að lýsa tengslum breytanna og voru því háðir meginásar fengnir með „Oblimin"-snúningi. Tafla 5 sýnir niðurstöður fyrir fyrra úrtakið. Niðurstöður voru alveg sambæri- legar milli úrtakanna tveggja og munaði mest 0,08 í vægi fornbókmennta. Fyrri þátturinn var greinilega tungumálaás en sá seinni stærðfræðiás. Tungumála- og 9 Yfírleitt voru það Iakari nemendur sem völdu daglegt Hf fram yfir algebru og því getur það takmarkað niðurstöð- ur að fella út þennan hluta hópsins. Þetta var athugað með því að fella út bæði daglegt Uf og algebru og beita megin- þáttagreiningu á þær breytur sem eftir voru. Engar umtalsverðar breytingar urðu á niðurstöðum við þetta. 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.