Dvöl - 01.01.1940, Blaðsíða 7

Dvöl - 01.01.1940, Blaðsíða 7
DVÖL Dvöl að sliilnaöi Þegar Framsóknarmenn stofnuðu dagblaS í höfuðstaönum árið 1933, létu þeir Dvöl fylgja því. Átti Dvöl að flytja gott lesmál til fróðleiks og skemmtunar, einkum skyldi liún þó flytja úrval smásagna ýmisra góðskálda. Dr. Þorkell Jóhannesson var ritstjóri fyrsta árgangsins og hlaut Dvöl strax, undir ritstjórn hans, vinsœldir margra mœtra manna. Ritstjórn tveggja nœstu árganga annaðist svo sá, er þetta ritar, í hjá- verkum, ásamt tveimur œskumönnum, er unnu að ritstjórninni öðru hvoru. En þegar ég hœtti að starfa við Nýja dagblaðið, ákváðu eigendur þess að leggja Dvöl niður. Þá var ekki annað sjáanlegt en að hún liœtti aö koma út. Ég réðist þá í að gera hana að sjálfstœðu tímariti með aðstoð nokkurra góðra manna — einkum ungra mennta- manna. Það var auðvitað talsverðum órðugleikum bundið að brjóta nýju tímariti braut, láta það ná tryggri fótfestu og œtla því að flytja vandað lesmál, sem vitað var að aðeins minni hluti fólks kynni að meta að réttu. En Dvöl byrjaði nú samt fyrir fjórum árum síðan að koma út sem sjálfstcett tímarit, án þess að þá vœri nokkur kaupandi vis. En brátt gerðust allmargir kaupendur, og síðan liefir þeim siöðugt fjölgað. Til útgáfu Dvalar stofnaði ég aldrei í fjárgróðaskyni. Mér hefir lengi verið nokkuð Ijóst, hve lélegt lesmál spillir máli og smekk manna. Mér fannst 'fœst af tíma- ritum seinni ára svara til þess, sem vœnta mátti af þeim, ef um framför átti að vera að rœða frá því er þau voru þegar ég var að alast upp. Ég mundi hvað góð tímarit voru kœrkomin þá, og hvað ég átti þeim mikið gott upp að unna. Ég vildi nú reyna að gjalda gamla skuld, og leitast við að fœra lestrarhneigðu fólki gott lesmál, sem meðal annars vœri heppilegt að halda saman í bókum, er eigulegar vœru í heimilis- bókasafni. Eftir að Dvöl byrjaði, haja svo komið ýmsar bókaútgáfur, sem virðast vera í samkeþpni um að gera heimilum kleift aö eignast góðar bœkur í söfn sín. Þar sem mjög lítill tími er oft til lestrar, fannst mér að stuttar sögur og annað það lesmál, sem Dvöl flytur, myndi sérstaklega heppilegt i stuttum og stopulum frístund- um vinnandi fólks. Langri sögu byrja menn tóepast á, þó að smásögu, sem oft er meira af list og lœrdómi í heldur en löngu sögunni, geti þeir lesið og lokið við á stuttri hvildarstund. Það hefir tekið langan tíma og kostað mikla fyrirhöfn, að vita um hvaða menn vœru skilsamir og áncegjulegt að skipta við. En nú virðist kaupendahópur Dvalar orðinn traustur, þótt örfáir einstaklingar bregðist þar öðru hvoru. Nokkur halli var á útgáfunni fyrst í stað, en nú er Dvöl farin að bera sig fjár- hagslega. En fyrri vildi ég helzt ekki láta liana til annarra., Það gleður mig því, að afhenda Dvöl nú til mér yngri — og ég vona mér fœrari manna, — í trausti þess, að henni haldi áfram að fara fram. Ég tel, að þessi tilraun mín, með menningarlegt tímarit hafi heppnazt. Dvöl hefir alltaf verið í frœndsemi við Framsóknarmenn, en marga lesendur og góða stuðningsmenn hefir liún jafnan átt í hópi jrjálslyndra andstœðinga þeirra,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.