Dvöl - 01.01.1940, Blaðsíða 16

Dvöl - 01.01.1940, Blaðsíða 16
10 DVÖL „Þú starir til jarðar, er seiðir, varðveitir, svœfir, og sjálf er hún eilífðarvíðáttan, hinsta og bezta. Er eitt sinn, að leikslokum, augu pín spyrjandi bresta, munu ormar og mold gefa svarið, sem bezt pér hæfir.“ í hreysinu mínu, við dagsins dvínandi glœður, sem draumamann heyrði eg gestinn alkunna taia. Hann mun — pegar öllu er lokið — spurulli sál minni svara, — hann sannindin miklu fyrir mig aleinn rœður. Fiðlitravísa (E. A. Karlfeldt) Eg er ungi fiðlarinn og skálma um skógarstig, á skollajafnans refilstigum pekkja allir mig. Eg fiðlu mína úr rósaviði bleikum byggði mér, úr björtu meyjarhári hver strengur spunninn er. Og komi ég til strandar, er húm um heiðar fer, og hlátra unga fólksins úr skógi til mín ber — pá syngur allt og Ijómar, sem hefi eg fegurst hitt í heimi grœnna skóga, gegnum fiðlutetrið mitt. Þá roðna meyjarvangar og bliki á brosin slær, og brjóstin ungu kitlar Ijúft hinn mildi sunnanblœr. Og eg er ungi fiðlarinn, sem dansa unz dagur skín, um dali, fjöll og engi berast gleðikvœðin mín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.