Dvöl - 01.01.1940, Blaðsíða 45

Dvöl - 01.01.1940, Blaðsíða 45
DVÖL 39 Þær voru að koma heim næstu daga, með slituppgefna hesta og sokkaplöggin öll í tætlum, — og þær voru svo fegnar að koma heim, að sumir svipirnir gengu eftir göt- unum og grétu eins og smábörn. Presturinn okkar sagði, að lang- afi langafa síns hefði aldrei verið jafn útjaskaður síðan í orustunni við Naseby,*) og hann er mennt- aður maður. Ég held, að það hafi liðið næstum vika, þangað til hlutirnar komust í samt lag aftur, og kyrrð og spekt komst á í Fögruvalla-þorpi. Þá var það kvöld nokkurt, að ég mætti veitingamanninum úti á flötinni, og hann var ærið raunalegur á svipinn. — Ég vildi, að þú gætir komið með mér, sagði hann, — og litið á skipið út á akrinum mínum. Mér sýnist það vera farið að hvíla þýsna skolli þungt á rófunum. Ég má ekki hugsa um það, hvað kerlu minni kann að verða að orði, þeg- ar hún kemst að því. Ég gekk með honum niður göt- una, út á akurinn, og sá, að það var rétt, sem hann sagði. Þarna stóð skip, mitt í rófnaakrinum eu þessháttar skip hafði enginn séð á floti síðustu þrjú hundruð ár- in» hvað þá uppi á rófnaakri. Skip- ið var svartmálað og allt útskorið, °g uppi á stefni þess var stór boga- §iuggi, hér um bil alveg eins og á *) Ein af stærstu orrustum Englend- ®ga á dögum Cromwells. veizlustofunni prestsins. Það var röð af litlum, svörtum fallbyssum á þilfarinu og í skotaugunum, og skipið lá fyrir akkeri bæði að aftan og framan, þarna í miðjum akrin- um. Ég hefi séð alls kyns undur á myndum, en aldrei neitt, sem færi fram úr þessu. — Það virðist býsna sterklegt, af draugaskipi að vera, sagði ég. Ég sá, að hann var ekki í rónni. — Ja, það hefir ónýtt fyrir mér að minnsta kosti 50 rófur, og kerla mín mun vilja, að það sé flutt. Við gengum fast upp að því og tókum á því. Það var hart viðkomu eins og venjulegt skip. Veitinga- maðurinn hallaði undir flatt. Það er til fólk í Englandi, sem myndi þykja þetta næsta ótrúlegt, sagði hann. Ég þekki ekki mikið inn á skip, en ég hefði gizkað á, að þetta draugaskip væri alltént tvö hundr- uð smálestir að þyngd, og mér virt- ist allar líkur benda til þess, að það væri búið að varpa akkerum í síðasta sinn — og ég sárkenndi í brjósti um veitingamanninn, sem var giftur, svona eins og hann var giftur. Allir ökuhestarnir í sveitinni mundu ekki hreyfa skipið hætis- hót, sagði hann þungbrýnn á svip- inn. Rétt í því heyrðum við þrusk, og litum upp. Maður hafði komið upp úr stafnklefanum og stóð við borð- stokkinn og horfði niður til okkar mjög friðsamlega. Hann var í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.