Dvöl - 01.01.1940, Blaðsíða 43

Dvöl - 01.01.1940, Blaðsíða 43
D VÖL 37 Dranga§bipið Eftir Ricliard Middleton Indriði Indriðason þýddi Fögtuvellir er smáþorp rétt við veginn til Portsmouth, miðja vegu milli Lundúna og Ermarsunds. Ferðamönnum, sem rekast þangað af tilviljun, finnast Fögruvellir einkanlega viðkunnanlegt smá- Þorp. Við, sem eigum þar heima, verðum þess ekki vör, að svo sé, en þó mundi okkur þykja fyrir að flytja þaðan. Við erum svo ná- tengd veitingahúsinu, kirkjunni og grænu grasflötunum, sem húsin okkar eru reist á, og sem liggja umhverfis þorpið; og við erum aldrei í rónni, þegar við erum annars staðar en heima hjá okkur í Fögruvalla-þorpi. Borgarbúar, sem eru vanir stór- hýsum og sköllum og skarkala, niega kalla okkur sveitamenn, ef þeim sýnist svo, en þrátt fyrir Það, er betra að eiga heima á Þjóðar versnað stórum eftir að Rússar gerðust bandamenn Þjóð- Verja og fengu töglin og hagldirnar við Eystrasalt. Það er því vafasamt, hvort Svíum tekst að verja hlut- leysi sitt, þrátt fyrir góðan vilja, en fari svo, að þeir fái ekki um- Búið hörmungar stríðsins, þá er auðæfum Norrlands um að kenna °g engu öðru. Fögruvöllum en í Lundúnum. Læknirinn okkar hefir sagt, að þegar hann komi til Lundúna, þá leggist stóru húsin á hann eins og mara, og þó er hann fæddur í Lundúnum. Hann ólst þar upp, en honum finnst nú þetta samt. — Þið megið hlæja, herrar mínir, — sumir ykkar eru máske frá Lund- únurn, — en það er sama. Orð læknisins okkar vega á móti fjögurra potta kút af venjulegum fullyrðingum. Ykkur finnst hér máské hvers- dagslegt? Hja, það getur vel ver- ið, en ég get fullvissað ykkur um, að engin þessi Lundúnasaga, sem þið hafið sagt í kvöld, kemst í hálfkvisti við sumt af því, sem komið hefir fyrir hér í þorpinu. Það er vegna þess, að við hugsum og ályktum öðruvísi en þið. Ef ein- hver ykkar borgarbúa kæmi hérna út á flatirnar seint á laugardags- kveldi, þegar svipir drengjanna, sem féllu í stríðinu, halda stefnu- mót við ungu stúlkurnar, sem hvíla hérna í kirkjugarðinum, þá gætuð þið ekki látið vera að hnýsast eft- ir því, af einskærri forvitni, og þá færu svipirnir eitthvað á brott, þangað sem minna væri um manninn. En við lofum þeim að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.