Dvöl - 01.01.1940, Blaðsíða 69

Dvöl - 01.01.1940, Blaðsíða 69
DVÖL 63 Ifcfmtiir og* gjöld Eftir Gerald Kersli M. A. þýddi og staðfærði Tobías staðnæmdist og hlustaði áður en hann barði að dyrum. Hann heyrði óglöggt raddir tveggja manna innan úr herberg- inu, önnur djúp, hin há. Hann barði. Talið hætti á augabragði. Það varð þögn. Tobías lagði eyrað við hurðina og heyrði að verið var að hvíslast. Hann barði aftur, á- kaft. Hurðin opnaðist nokkra þumlunga og andlit á ungum manni gægðist út. „Er Skálan heima?“ sagði Tobías. Ungi maðurinn hristi höfuðið. „Því miður, Tobías, þá er Skálan ekki heima. Hann varö að fará til, e—e, Akureyrar“. >>En hann sagði mér að koma klukkan fjögur,“ sagði Tobías, aumingjalega. Sólstafir. ®á ég margan sumaraftan sólina blika á vesturhafi, svifur hún þá öldur yfir °g á þær ritar gyllta stafi. °ft hefir mig langað að lesa letrið gyllta á vesturhafi, en haföldurnar hafa risið kandan fyrir úr djúpu kafi. sagt: mér væri ei leyft að lesa letrið gyllta á vesturhafi, því dýrari mund en dauðleg hendi dregið hefði upp þessa stafi. „E—a. En hann fékk óvænt skeyti“. „En ég heyrði til hans rétt áðan“. „Nei, Tobías, það getur ekki verið. Það hlýtur að hafa verið ímyndun“. „Hvað sem því líður“, sagði Tob- ías bljúgur og kinkaði kolli í gætt- ina, „þá sé ég hann standa upp við vegginn þarna“. Þá var sagt, djúpri röddu: „Jæja, jæja, leyfðu honum að koma inn.“ „Góðan daginn, Skálan,“ sagöi Tobías um leið og hann kom inn; tók ofan mjúka litla hattinn sinn, svo að ber skallinn kom í ljós. Tobí- ías var lítill, uppþornaður maður, sem áhyggjur áranna virtust hafa gert að beinahrúgu. Andlitið var ellilegt, en líkaminn sýndist merki- lega unglegur vegna þess, hve hann Kveðja. Vertu nú sæll og seiddu að mér sönggyðjuna í fullu líki, svo að hún hjá mér ráði ríki og reynist vel, það sem eftir er. Nei, það er varla fært, ég finn feigðina kalda að mér svífa og dauðans yfir mig dynja hnífa, dapur kúrir því hugur minn, Hann lúpast niður og leggur mig undir brekánið eymda þunga. Einstaka sinnum fjörið unga hrekkur upp, til að hrista sig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.