Dvöl - 01.01.1940, Blaðsíða 9

Dvöl - 01.01.1940, Blaðsíða 9
‘}anúar - mara 1040.8. árgangur , 1. heftl Maðurinn ko II iiiiiiai' íiiiiinar Eftir JLuigi Pirandello Jón Sigurðsaon frá Kaldaðurnesi |)ýddi Hesturinn og uxinn — ég hefi einhvern tíma lesið í bók, en man nú ekki, hvað hún hét né eftir hvern hún var — um hestinn og uxann. En það er bezt að láta uxann eiga sig og nefna það eitt, sem um hestinn er sagt. Það er á þá leið, að hesturinn, sem veit ekki, að honum er ætlað að deyja, hafi enga hugmynd um dýpstu og æðstu rök tilverunnar. En ef hesturinn vissi, að honum væri ætlað að deyja, þá mundi líka dauðinn verða honum miklu örðugra viðfangsefni en lífið. Það er að vísu hið mesta vandamál að ná sér í gott hey og gras. En jafnframt vaknar þá hin spurningin: af hverju honum sé fyrst ætlað að þræla í tuttugu eða þrjátíu ár til þess að ná sér í gott hey og gras og síðan að deyja svo, að hann hafi enga hugmynd um, til hvers hann hefir lifað. En hesturinn veit ekki, að hon- um er ætlað að deyja, og leggur ekki þessar spurningar fyrir sig. Öðru máli gegnir um manninn, sem Schopenhauer skilgreinir svo, að hann sé „forvitur skepna“ (en það táknar einmitt skepnu, sem veit, að henni er ætlað að deyja). Fyrir manninum vakir þessi spurning sí og æ. Ég get ekki betur séð en að af þessu leiði, að allir menn mættu þakka fyrir að vera eins og hest- arnir. Og þá sérstaklega þær „for- vitru skepnur“, sem eins er ástatt fyrir og til dæmis mér, að þær eru veikar og vita ekki einungis, að þær eiga skammt eftir ólifað, heldur einnig hvað í vændum er á heim- ilinu eftir fráfall þeirra — og það án þess að geta látið sér verða gramt í geði af. Dreggjarnar af vökva eru alltaf með einhverju gruggi í. Lífsvökv- inn innan í mér, sem nú er að þverra, gerist göróttari með hverj- um deginum. Og með því að fylla þessar fáu pappírsarkir ætla ég að veita sjálfum mér hugnun, sem er ærið beisk á bragðið (og mér verð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.