Dvöl - 01.01.1940, Blaðsíða 72

Dvöl - 01.01.1940, Blaðsíða 72
66 DVÖL Tobías brosti raunalega, tók tvo tveggjakróna peninga upp úr vest- isvasanum, lagði þá í hrjúfan lóf- ann og sagði: „Lítið á. Ég er ekki mikið betur stæður. Og vestis- skraddarinn minn bíður eftir 20— 30 krónum ....“ „Á morgun; ég legg við dreng- skap minn“, sagði Skagan. „Sem stendur — í heitasta; ég get ekki einu sinni boðið yður upp á kaffi- sopa!“ Tobías hikaði; síðan sagði hann: „Ef . . . þér megið ekki taka það illa upp ... ef þér eruð í vandræð- um þangað til á morgun ... fyrir bílfari. Látið yður ekki þykja; en ef þér viljið fá helminginn af þessu að láni „Tobías,“ hrópaði Skálan," þér eruð það mesta gull af manni, sem ég hefi fyrir hitt um mína daga, og takið eftir því, sem ég segi yður: Þegar ég er búinn að rétta mig við, skal ég koma undir yður fótunum. Þér munuð þjóta um allt í bílum, ekki skal standa á því, ef guð lof- ar“. Hann stakk tveggjakróna pen- ingnum í vasann og sagði með miklum ákafa: „Klukan fimm á morgun. Þér gleymið því ekki? Fimm. Komið ekki mikið seinna, því að ég mun bíða eftir yður. Ég hefi ef til vill ekki mikið meira en fimmtíu — sextíu krónur til að gefa yður, en .... Jæja, klukkan fimm, ha?“ „Ég yrði yður mjög þakklátur", sagði Tobías auðmjúkur. Hann fór út. Skálan hlustaði þangað til skóhljóð hans hljóðnaði í fjarlægð; þá sneri hann sér við og sagði við unga manninn: „Guðmundur, þegar hann kemur á morgun, verð ég í Vestmannaeyj- um“. Móðir náttúra lætur börn sín að- eins komast að vissu marki. Hún lætur þau margfaldast og uppfylla jörðina, en heldur þó furðulegu jafnvægi milli hinna einstöku teg- unda. Svo geisilegur er lífsþróttur og vaxtarmöguleiki lífveranna, að ef ekki væru þeim sett takmörk með baráttunni við náttúrlega óvini, svo sem sýkla, sníkjudýr og margt fleira, mundi sjálfur lífskrafturinn verða endanleg eyðing þeirra. Líf- vera, sem ekki ætti óvini af neinu tagi, mundi fljótlega yfirskyggja og útrýma öðrum tegundum. Hún mundi aukast og margfaldast og drottna á jörðunni. Að lokum mundi hún ná þvi marki, að jörð- in gæti ekki alið hana lengur og fætt af nægtabrunni sínum. Og hún mundi fara fram úr því marki og deyja að síðustu á rústum síns mikla sigurs. Úr bókinni „Flowering Earth“ eftir Donald C. Peattie
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.