Dvöl - 01.01.1940, Blaðsíða 80

Dvöl - 01.01.1940, Blaðsíða 80
74 DVÖL Nylon Nýtt gerviefni Áður en þetta ár er liðið, munu miljónir amerískra kvenna ganga í sokkum, sem verða búnir til úr kol- um, lofti og vatni. Nylon var fundið upp í Du Pont efnasmiðjunum í Bandaríkj- unum. Það hefir verið til sýnis á heimssýningunni í New York. Stór- verksmiðjur til framleiðslu þessa efnis hafa verið í smíðum undan- farið, og nú í þessum mánuði koma Nylon-sokkar á markaðinn um gjörvöll Bandaríkin. Nylon er talið eitt af merkustu síðari tíma uppfyndningum á sviði efnafræðinnar. Það er gerviefni, sem nota má í þræði til vefnaðar eða prjóna, auk margra annarra hluta. Það er sterkara og fjaður- magnaðra en silki, ull, hör, bómull eða rayon (gervisilki). Nylon-þræði má framleiða eins fína og köngulóarvefi og eins gilda og mannshandleggi, en einnig má gera úr því þynnur, spjöld og varð Kolya óbærilegt. Án þess að hirða nokkuð um nærveru Lizocku, hallaði hann sér upp að ljóskers- staur, og tárin brutust fram og hljóðlátur en ákafur ekki hristi herðar hans. margskonar muni. Þá má einnig nota það sem málningu eða húðun, og sem slíkt hefir það undraverðan styrkleika. Verksmiðjur þær, sem verið hafa í byggingu, munu framleiða nálægt 5000 smál. af Nylon á ári,en mest af því verður notað í kvensokka. Það mun koma í stað silkis eins langt og það nær. Konur 1 Bandaríkjun- um nota um 45000 smál. af silki- sokkum (pure silk) á ári, svo að fyrst í stað mun silkið þó verða ráðandi á mörkuðunum, og þó fyrst og fremst gervisilkið rayon, en Bandaríkin ein notuðu 300.000 smál. af rayonsilki síðastliðið ár. Dagar náttúrlegs silkis virðast taldir innan skamms. Japanir, stærstu framleiðendur náttúrlegs silkis, fylgjast því af áhuga og áhyggjum með því, sem er að gerast í þessum efnum. Nylon er fundið upp af Charles M. Stine, sem er merkur efna- fræðingur og starfsmaður hjá Du Pont verksmiðjunum. Á stríðsár- unum leysti hann mörg vandamál við framleiðslu litarefna, en til þess tíma höfðu þýzku litaverk- smiðjurnar verið nær einvaldar í þeirri framleiðslu og framleiðslu- aðferðir þeirra ókunnar. Þá varð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.