Dvöl - 01.01.1940, Side 69

Dvöl - 01.01.1940, Side 69
DVÖL 63 Ifcfmtiir og* gjöld Eftir Gerald Kersli M. A. þýddi og staðfærði Tobías staðnæmdist og hlustaði áður en hann barði að dyrum. Hann heyrði óglöggt raddir tveggja manna innan úr herberg- inu, önnur djúp, hin há. Hann barði. Talið hætti á augabragði. Það varð þögn. Tobías lagði eyrað við hurðina og heyrði að verið var að hvíslast. Hann barði aftur, á- kaft. Hurðin opnaðist nokkra þumlunga og andlit á ungum manni gægðist út. „Er Skálan heima?“ sagði Tobías. Ungi maðurinn hristi höfuðið. „Því miður, Tobías, þá er Skálan ekki heima. Hann varö að fará til, e—e, Akureyrar“. >>En hann sagði mér að koma klukkan fjögur,“ sagði Tobías, aumingjalega. Sólstafir. ®á ég margan sumaraftan sólina blika á vesturhafi, svifur hún þá öldur yfir °g á þær ritar gyllta stafi. °ft hefir mig langað að lesa letrið gyllta á vesturhafi, en haföldurnar hafa risið kandan fyrir úr djúpu kafi. sagt: mér væri ei leyft að lesa letrið gyllta á vesturhafi, því dýrari mund en dauðleg hendi dregið hefði upp þessa stafi. „E—a. En hann fékk óvænt skeyti“. „En ég heyrði til hans rétt áðan“. „Nei, Tobías, það getur ekki verið. Það hlýtur að hafa verið ímyndun“. „Hvað sem því líður“, sagði Tob- ías bljúgur og kinkaði kolli í gætt- ina, „þá sé ég hann standa upp við vegginn þarna“. Þá var sagt, djúpri röddu: „Jæja, jæja, leyfðu honum að koma inn.“ „Góðan daginn, Skálan,“ sagöi Tobías um leið og hann kom inn; tók ofan mjúka litla hattinn sinn, svo að ber skallinn kom í ljós. Tobí- ías var lítill, uppþornaður maður, sem áhyggjur áranna virtust hafa gert að beinahrúgu. Andlitið var ellilegt, en líkaminn sýndist merki- lega unglegur vegna þess, hve hann Kveðja. Vertu nú sæll og seiddu að mér sönggyðjuna í fullu líki, svo að hún hjá mér ráði ríki og reynist vel, það sem eftir er. Nei, það er varla fært, ég finn feigðina kalda að mér svífa og dauðans yfir mig dynja hnífa, dapur kúrir því hugur minn, Hann lúpast niður og leggur mig undir brekánið eymda þunga. Einstaka sinnum fjörið unga hrekkur upp, til að hrista sig.

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.