Hlín - 01.01.1954, Síða 153

Hlín - 01.01.1954, Síða 153
Hlín 151 Kaupfjelögin í landinu hafa tekið upp þann góða sið, að bjóða fjelagskonum í tveggja daga skemtiferð um landið á sinn kostn- að. — Á tveim dögum má að sjálfsögðu sjá margt og njóta margs góðs, en langferðir verða þreytandi, ef fljótt er farið yfir. — Vopnafjarðarkonur voru á ferð um Norðurland fyrir stuttu í boði K. V. — Til þess að lengja ferðina og geta farið hægra yfir bætti kvenfjelagið við 3. deginum. — Var það vel til fundið. — Það ættu fleiri kvenfjelög að gera. „Hægra er að styðja en reisa.“ Frá Kvenfjelaginu í Fellshreppi í Skagafirði: Við höfðum vefnaðarnámsskeið mánaðartíma í fyrra vetur, og voru 18, sém tóku þátt í því. — Ofnir voru 56 m., af því 5 bekkábreiður, mjög fallegar. — Kennari var Sigríður Stefánsdóttir, Glæsibæ, hjer í hreppi..— Við erum afarhrifnar af vefnaði, en vefstólar eru víst ekki fáanlegir í lítil húsakynni, og er það mjög bagalegt. — Okkur langar til að hafa vefnaðarnámsskeið í vetur, ef ástæður leyfa. — Áhugann vantar ekki.' — Við höfum sent nokkur hundruð krónur til Sjúkrahúsbyggingar á Sauðárkróki, og svo langar okkur til að prýða kirkjuna okkar. — Það er eins og þar stendur: „Mikið má ef vel vill.“ — Fundirnir hafa fram að þessu verið haldnir hjer hjá mjer. Hjer er hljóðfæri og syngjum við mikið okkur til ánægju ú fundunum. — Jeg hef stundum söng- æfingar í sambandi við fundina. — Er forsöngvari í kirkjunni okkar, hef verið það í 35 ár, þó litlar sögur fari þar af, enda lít- ið að segja. — En nú fer maður að hætta þessu og taka lífinu með meiri ró. Þó viljinn sje nógur að verða til gagns á sem flestum sviðum, þá er getan að verða minni. — V. F. Gömul kona úr Snæfellssýslu skrifar: Þá er maður kominn í skarkalann í borginni! — Það eru viðbrigði, eftir að hafa lifað í sveitinni mikið af æfinni. — Jeg ljet síðustu kúna mína í haust, og það var ekki sársaukalaust, en þó bót í máli, að hún fór í góðan stað hjer í nágrenninu, (Fossvoginn). — Jeg fer stundum að sjá hana, hún þekkir mig altaf. — Mjer finst það sálrænt að fylgjast með skepnunum, og sjá þeim líða vel, og maður missir mikið að geta ekki verið fjelagi þeirra .— Setjast á góðhest og fara ferða sinna út í náttúruna, það eru þær unaðslegustu stund- ir, sem jeg hef lifið á æfi minni. Úr Hvítársíðu er skrifað sumarið 1954: Sambandsfundur borg- firskra kvenna var haldinn að Reykholti dagana 11. og 12. júní s.l. í boði Kvenfjelags Reykdæla. Þær kostuðu fundinn að öllu leyti, og veittu mat og kaffi af hinni mestu rausn og höfðings- skap. — Seinni daginn voru allar kvenfjelagskonur á sambands-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.