Morgunblaðið - 02.11.2010, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 02.11.2010, Blaðsíða 27
DAGBÓK 27 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 2010 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÞETTA ERU MYNDIR FRÁ SKÓLABALLI Í MENTÓ ÉG ÞORÐI EKKI AÐ BJÓÐA NEINNI AF STELPUNUM Í BEKKNUM ÞANNIG AÐ ÉG BAUÐ ÆTTINGJA Í STAÐINN KALLI VAR HRÆÐILEGUR DANSARI TÓK SIG SAMT VEL ÚT Í KJÓL HANN ER SLAPPUR HANN ÞARF LYF ÞEGAR HUNDAR VERÐA VEIKIR ÞÁ Á MAÐUR AÐ SPRAUTA ÞÁ MEÐ SÝKLALYFJUM! NEI, ÞAÐ ER BETRA AÐ SPRAUTA ÞÁ. DÆLA ÞÁ FULLA AF SÝKLALYFJUM! HVERT FÓR HANN? HELGA, HVAÐ ER Í GANGI? ÉG HELD AÐ ÞAÐ HAFI SPURST ÚT AÐ ÞÚ ÆTLIR AÐ GRÓÐURSETJA GRÆNMETI Í DAG ÉG VEIT AÐ ÞAÐ ER SMÁ SPÖLUR EN MIG SÁRLANGAR AÐ BRAGÐA AMERÍSKA BYGGINGARLYST ÉG ÆTLA AÐ NÁ Í SON MINN! ÉG HELD NÚ SÍÐUR! ÉG ER EKKI DAUÐUR ÚR ÖLLUM ÆÐUM NEI! EKKERT GETUR HINDRAÐ MIG Í AÐ NÁ Í SON MINN GEFSTU UPP! ÉG HEF MARGT BETRA AÐ GERA EN AÐ ELTAST VIÐ ÞIG! GETUM VIÐ GERT ÞAÐ? ÉG SÉ AÐ SKÓLINN ÞINN VILL BIÐJA OKKUR AÐ DRAGA ÚR MENGUN FRÁ HEIMILINU ERTU BÚIN AÐ SKOÐA HUG- MYNDIRNAR SEM ÞAU KOMU MEÐ? JÁ, VIÐ GETUM HÆTT AÐ NOTA RAF- MAGNSSLÁTTUVÉL, GENGIÐ Í SKÓLANN OG HÆTT AÐ KEYRA BÍLINN HVAÐ MEÐ AÐ HORFA MINNA Á SJÓN- VARPIÐ? SJÓN- VARPIÐ GEFUR FRÁ SÉR MJÖG LÍTINN KOL- TVÍSÝRING HVAÐ MEÐ TÖFLUR? Hver þekkir söngkonuna? Þekkir einhver söng- konuna, sem situr við hlið Hauks Morthens með stórsveit Krist- jáns Kristjánssonar (KK), sennilega í Austurbæjarbíói um 1952? Einnig væri gott að fá upplýsingar um hljóðfæraleik- arana. Vinsamlega látið mig vita í síma 456- 2186 eða 847-2542. Jón Kr. Ólafsson. Á vel við Jesús sagði: Leyfið börnunum að koma til mín, varnið þeim eigi, því slíkra er Guðs ríki. Og hann tók þau sér í faðm, lagði hendur yfir þau og blessaði þau. Hver vill varna þeim þess? Við eigum öll eftir að mæta Guði. Eldri borgari. Ást er… … huggandi. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9, göngu- hóp. I kl. 10.30, vatnsleikf. kl. 10.45, postulín kl. 13, félagsv. kl. 13.30, leshópur kl. 14, jóga kl. 18. Árskógar 4 | Smíðar/úskurður kl. 9, botsía kl. 9.45, handavinna kl. 12.30, jóga kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Myndvefnaður kl. 9, útskurður kl. 13, línudans kl. 13.30. Bústaðakirkja | Miðvikud. 3. nóvember kl. 13. Spil, farið á Kjarvalsstaði frá kirkju kl. 14, ritningarlestur og bæn. Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8, vöfflukaffi kl. 13.30. Digraneskirkja | Leikfimi kl. 11, ferð á Kjarvalsstaði. Fagrilundur | Jóga, myndlist og tréskurð- ur kl. 9.30, ganga kl. 10, málm- og silf- ursmíði kl. 13, jóga kl. 18. Leshópur FEBK kl. 20, Benedikt Erlingsson leikari og leik- stj. segir þar frá leikgerð sinni á Íslands- klukkunni. Fella- og Hólakirkja | Kyrrðarstundir alla þriðjudaga klukkan 12. Hægt að kaupa súpu og brauð eftir stundina. Skipulögð dagskrá klukkan 13. Söngstund með Þor- valdi Jónssyni. Helgistund í kirkju. Félag eldri borgara í Kópavogi | Leshóp- ur kl. 20. Benedikt Erlingsson leikstjóri, segir frá leikgerð sinni á Íslandsklukkunni. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák kl. 13. námsk. í framsögn kl. 17.15, félagsvist kl. 20. Félagsheimilið Boðinn | Samverustund kl. 13.30. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.15, gler- og postulín kl. 9.30, jóga kl. 10.50, alkort kl. 13.30. Fimmtudag kl. 14 verður haustfagnaður í Gjábakka. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Trésmíði kl. 9/13, vatnsleikfimi kl. 12.10, bútasaumur, karlaleikfimi og opið hús í kirkjunni kl. 13, botsía kl. 14, Bónusrúta kl. 14.45, línudans kl. 16.15. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur kl. 9, m.a. glerskurður/perlusaumur, staf- ganga kl. 10.30. Postulínsnámskeið fellur niður v/veikinda. Sunnud. 21. nóv. leikritið Finnski hesturinn, skrán. hafin á staðnum og í s. 575 7710. Grafarvogskirkja | Opið hús kl.13.30. Helgistund, handavinna, spilað og spjall. Hraunsel | Morgunrabb kl. 9, qi-gong og myndmennt kl. 10, leikfimi kl. 11.30, brids kl. 12.30, gler og myndmennt kl. 13. Opið hús 11. nóv. Hvassaleiti 56-58 | Lífsorkuleikfimi kl. 8.30, 9.30 og 10.30, bútasaumur kl. 9, myndlist kl. 13. Helgistund kl. 14, stóla- leikfimi kl. 15. Hæðargarður 31 | Við Hringborðið kl. 8.50. Stefánsganga kl. 9, listasmiðjan kl. 9-16. Spænska kl. 12, framhaldss. kl. 10.50. Hláturjóga kl. 13.30, tölvuleiðbein. kl. 13.30, Bónus kl. 12.40, bókabíll kl. 14.15, Perlufestin kl. 16. Miðar á Vínartón- leikana 2011. Uppl. s. 411 2790. Íþróttafélagið Glóð | Línudans í Kópa- vogsskóla hópur I kl. 14.40, hópur II kl.16.10, hópur III kl. 17.40. Pútt við Kópa- vogslæk kl. 17. Korpúlfar Grafarvogi | Félagsvist kl. 13.30 á morgun. Norðurbrún 1 | Postulínsmálun, mynd- list, vefnaður o.fl. kl. 9, útskurður, opin vinnustofa. Hjörtur Hjálmarsson sagði aðAndrés heitinn Björnsson hefði víst vakið fyrstur máls á því, hve oft fælist rím og heilar vísur í mæltu máli, og farið með þessa vísu því til sönnunar: Það er hægt að hafa yfir heilar bögur án þess að rímið þekkist, þegar þær eru nógu alþýðlegar. Hjörtur bætti við: „Þetta rifjaðist upp fyrir mér nú nýlega á Ísafirði, en þar lagði maður fyrir mig þá þraut að finna nokkrar vísur, er ég átti erfitt með, sem vita mátti, því þær voru, minnsta kosti sumar hverjar, vel faldar í erindi, sem hann hafði samið um þetta efni. Það fór þó svo að mér fannst mér þó far- ast þetta furðanlega vel, þó að það væru í því vísur, sem ég skildi ekki. Í þessu var ég svo all lengi að pæla, og að lokum lofaði ég honum að skrifa honum ferðasöguna, með nokkrum feluvísum í, og svo smelli ég þá bréfinu í Blæinn, og getið þið svo reynt að finna vísurnar, sem í því eru. Ég veit annars ekki hvort þið hafið tekið eftir því að í því sem á undan er skrifað eru tvær vísur, og getið þið þá fundið þær um leið.“ Niðurlag bréfs Hjartar, sem hann vísar til og birt var framan af í gær, er svohljóðandi: „Hjá Fremri Breiðadal skildu leiðir, hélt þá Torfi áfram veginn, en við Bjarni fórum báðir ofan á engjarnar, og svo á ská fyrir ofan Neðri Breiðadal og þar á veginn aftur. Þegar heim kom þóttist ég þó- nokkuð, svo sem mektarmaður, að hafa sama sem komist í útvarpið fyrir mitt ferðalag. Auðvitað spurði fólkið frétta, en ég sagðist seinn mundi segja því þá sögu. Slæ ég botninn í bréfið með þessu, og verður það víst að nægja að sinni. Reyndar verð ég að játa að vísur eru að vísu ekki nema 14 talsins, og er það þó alveg svo sem meir en nóg fyrir mig, að semja slíkt, en full lítið kanske fyrir þig að ráða, en úr því mætti bæta seinna. Vertu bless, Hjörtur Hjálmarsson.“ Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Enn af bréfi og leynivísum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.