Morgunblaðið - 02.11.2010, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 02.11.2010, Blaðsíða 32
Eins og fram kom í blaði gær- dagsins eru þeir félagar Harry Rögnvalds og hans hundtryggi aðstoðarmaður Heimir Snitzel farnir til höf- uðstaðar Norðurlands að leysa morðgátur. Kvöddu þeir Reykvík- inga á sunnudaginn með 125. sýningunni og er búið að vera upp- selt á þær allar. Ótrú- legur árangur. Mynd- in var tekin fyrir sýningu 32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 2010 SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI HHHH „FRAMVINDAN SVO ÁREYNSLULAUS OG SKEMMTILEG AÐ ÁHORFANDINN GLEYMIR SÉR.“ - R.E. FBL HHHH „BESTA MYND SINNAR TEGUNDAR Á KLAKA- NUM OG HIKLAUST EIN AF BETRI ÍSLENSKUM MYNDUM SEM ÉG HEF SÉÐ.“ - T.V. - KVIKMYNDIR.IS HHHH - SJÁÐU/STÖÐ 2 HHHH - H.S. MBL HHHH - Ó.H.T. – RÁS27 BYGGÐ Á METSÖLUBÓKUNUM UM UGLURNAR AF GA‘HOOLE LANGFLOTTASTA ÞRÍVÍDDAR MYNDIN SÍÐAN AVATAR HHHH „SKEMMTIR FULLORÐNUM JAFNT SEM BÖRNUM“ - USA - TODAY SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI HHHH - JOBLO.COM HHHH „A HAUNTING, TOUCHING AND UNFORGETTABLE THRILLER.“ - BOXOFFICEMAGAZINE 100/100 „ONE OF THE YEAR’S MOST POWERFUL THRILLERS.“ - HOLLYWOOD REPORTER 100/100 - VARIETY Stephen King segir: „Það gildir einu hvort að þú sért unglingur eða kvikmyndaáhuga- maður á fimmtugs- aldri, þú verður dolfallinn.”. KODI SMIT-MCPHEE CHLOE GRACE MORETZ RICHARD JENKINS SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK 12.000gestir 650 kr. Tilboðil GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR, VIP OG 3D MYNDIRÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í DAG - KR. 650 Tilboðil 650 kr. GILDIR EKK I Á 3D 650 kr. Tilboðil BESTA SKEMMTUNIN LET ME IN kl.8 -10:30 16 ÓRÓI kl.5:50-8-10:20 10 THE SWITCH kl.6 -8:10-10:20 10 FURRY VENGEANCE kl.6 L KONUNGSRÍKI UGLANNA - 3D m. ísl. tali kl.5:503D 7 DINNER FOR SCHMUCKS kl.8 -10:30 7 THE TOWN kl.8 -10:30 16 ALGJÖR SVEPPI OG DULARFULLA... kl.63D L THE TOWN kl.6 -9:15 VIP-LÚXUS / ÁLFABAKKA LET ME IN kl. 8 - 10:30 16 THE SWITCH kl. 8 10 KONUNGSRÍKI UGLANNA 3D m. ísl. tali kl. 5:503D 7 LEGEND OF THE GUARDIANS 3D m. ensku tali ótextuð kl. 5:503D 7 ÓRÓI kl. 10:10 10 THE TOWN kl. 8 - 10:30 16 FURRY VENGEANCE kl. 5:50 L / KRINGLUNNI Sirkus Íslands, Sirkus Sóley, sýndi í síðasta sinn á Akur- eyri – í bili – síðasta sunnudag í menningarhúsinu Hofi. Sýningin var sett upp í Salnum í Kópavogi fyrr á árinu við góðar undirtektir áhorfenda og gagnrýnenda. Ljósmynd- ari Morgunblaðsins var að sjálfsögðu á staðnum. Sirkus í bænum! Boltaflipp Hvað er eiginlega í gangi!? Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Magnað Hópurinn er vel samtengdur! Hringur Hringsson Engin hringavitleysa í gangi hér. Úff! Hér er tekið á því. Þann 6. september síðastlið- inn greindist Sævar Darri Sveinsson, 8 ára drengur frá Akureyri, með hvítblæði. Fjölmargir vildu leggja fjöl- skyldunni lið á þessum erfiðu tímum sem framundan eru og því var ákveðið að halda styrktartónleika sem fara fram í Hofi, Akureyri, í kvöld. Meðal þeirra sem fram koma eru Retro Stefson, FM Belfast, Rúnar Eff, Erna Hrönn, Matti Matt, Frímann Sveins- son, Magni, Hvanndals- bræður, Bryndís Ásmundsdóttir, Lára Sóley, Hjörleifur Örn, Heimir Ingimars og Matti Saari- nen. Miðaverð er 2.000 kr en fyrir þá sem ekki komast á tón- leikana en vilja styðja fjöl- skylduna er bent á styrkt- arreikning þeirra: 0515-14-405236, kennitala: 140780-3759. Styrktartónleikar í Hofi í kvöld Hjálpsöm Retro Stefson ætlar að leggja góðu málefni lið. Kveðja Reykjavík og smella sér til Akureyrar Koma svo Grínbræðurnir voru borubrattir fyrir sýningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.