SunnudagsMogginn - 05.02.2012, Blaðsíða 46

SunnudagsMogginn - 05.02.2012, Blaðsíða 46
46 29. janúar 2012 Krossgáta Þrautirnar eru hluti af Ólympíustærðfræði fyrir grunnskóla, keppnum sem Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir. Nánar á hr.is/os Nánari útskýringar á hr.is/os/mbl Svör: Sú létta: 6 Sú þyngri: 15 Stærðfræðiþraut Sú létta: Dóri býr í götu með 12 húsum. Á hverjum degi eru borin út fleiri bréf til Dóra en í nokkurt annað hús í götunni. Í dag voru alls borin út í götunni 57 bréf. Hver er lágmarks- fjöldi bréfa sem Dóri getur fengið í dag? Sú þyngri: Finndu minnstu heiltöluna sem uppfyllir eft- irfarandi skilyrði: Er summa tveggja sam- liggjandi heiltalna OG er summa þriggja samliggjandi heiltalna, OG er summa fimm samliggjandi heiltalna.

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.