Lögmannablaðið - 01.03.2006, Síða 6

Lögmannablaðið - 01.03.2006, Síða 6
Nýir félagsmenn frá síðasta aðalfundi eru samtals 36 (46), þar af 17 (12) sem leystu til sín eldri málflutnings- réttindi. Þá hafa 8 (9) félagsmenn öðlast réttindi til mál- flutnings fyrir Hæstarétti Íslands. Alls var 31 (23) lög- maður tekinn af félagaskránni. 6 < LÖGMANNABLAÐIÐ – 1 / 2006 Breytingar á félagatali nýliðins starfsárs (tölur innan sviga eru frá fyrra starfsári). Sjálfstætt starfandi 49% Fulltrúar lögmanna 14% Fyrirtæki og félagasamtök 20% Hættir störfum 6% Ríki og sveitarfélög 11% Félagsmenn eru nú samtals 695 (690), eða 5 (23) fleiri en á síðasta aðalfundi. Héraðsdómslögmenn eru 468 (468) talsins og hæstaréttarlögmenn 227 (222). Alls eru 344 (353) lögmenn sjálfstætt starfandi og 94 (87) lög- menn fulltrúar sjálfstætt starfandi lögmanna. Hjá ýmsum fyrirtækjum og stofnunum starfa 216 (209) lög- menn, þar af 75 (76) hjá ríki eða sveitarfélögum og 141 (133) hjá fyrirtækjum og félagasamtökum (af þeim 75 (49) hjá bönkum og fjármálafyrirtækjum). Fjöldi lög- manna sem ekki stunda lögmannsstörf sökum aldurs, sjúkleika eða af öðrum ástæðum er 41 (41) tals-ins. Það er 61 (59) lögmaður 70 ára og eldri á þessu ári. Samsetning (%) félags- manna í LMFÍ eftir því hvar þeir starfa. S Í Ð U M Ú L A 1 6 - 1 8 • G U T E N B E R G . I S • S Í M I 5 4 5 4 4 0 0 

x

Lögmannablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.